Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ
-''64
FIMMTUDAGU R 15. JÚNÍ 2000
Er þér kalt áfótunum, ertu
þreytt(ur) í leggjunum eða fót-
unum, er blóðrásin slök o.s.frv.?
o m • • m • 9 * • e * •••••••••.
Þá eru BlOflex segulsólaraír besta innlegið sem
þú getur fengið í skóna eða stígvélin. BlOflex er
skilgreint sem lækningabúnaður og öflugt inn-
byggt segulsvið dregur úr sársauka í fótum.
35/36 - 37/38 - 39/40 - 41/42 - 43/44 - 45/46
NÝTT KORTATÍMABIL
LYFJA
LÁGMÚLA LAUGARVEGI
SETBERGI HAMRABORG
ÚTIBÚ GRINDAVÍK
RAFVER
SKEIFUNNI 3E-F ■ SlMI 581 2333 • FAX 568 0215
rafver@simnet.is
HÁÞRÝSTI
DÆUJR
- fyrir heimilið
RAFVER
SKEIFUNNI 3E-F ■ SfMI 581 2333 • FAX 568 0215
rafver@simnet.is
Elizabeth Arden
kynning í Hygea
Laugavegi 23 f dag og á
morgun, föstudag.
Sérstakt tilboð á VISIBLE
DIFERENCE, 75ml,
24-stunda rakakremi.
Tilboðsverð 3.500 kr.,
verð áður 4.800 kr.
H Y G E A
Sfmi: 511 4533
Ath. Þessi glæsilegi kaupauki
fylgir ef þú kaupir Arden-vörur
fyrir 3.000 kr.
Tölvur og tækni á Netinu vf»> mbl.is ALLTXKf= en-THVXKÐ /VÝT7
FRÉTTIR
Vikunám-
skeið í
blóma-
skreytingum
DAGANA19. til 23. júní verður hald-
ið vikunámskeið í blómaskreytingum
fyrir áhugafólk í Garðyrkjuskóla rík-
isins, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið
stendur frá 9 til 17 alla dagana, að
því er segir í fréttatilkynningu. Leið-
beinandi verður Uffe Balselv, blóma-
skreytingameistari.
Hann mun kenna þátttakendum
að útbúa blómvendi, brúðarvendi,
borðskreytingar, kransa, útfarar-
skreytingar og mismunandi skreyt-
ingar svo eitthvað sé nefnt. Unnið
verður með ræktað efni og náttúru-
leg efni af útisvæði Garðyrkjuskól-
ans. Skráning og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Garðyi-kjuskólans.
-------------
Fagna nið-
urstöðu
Hæstaréttar
JAFNRÉTTISNEFND Hafnai’-
fjarðar hefur sent frá sér eftirfar-
andi:
„Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar
fagnar þeim dómi Hæstaréttar sem
nýlega var kveðinn upp í máli kæru-
nefndar jafnréttismála gegn Akur-
eyrarbæ. Það er álit nefndarinnar að
dómur þessi staðfesti það að greiða
beri konum jafnt sem körlum sömu
laun fyrir jafnverðmæt og sambæri-
leg störf, jafnvel þótt um mismun-
andi kjarasamninga sé að ræða. Þá
viðurkennir dómurinn notkun starfs-
mats til þess að ákvarða hvort ólík
störf séu jafnverðmæt og sambæri-
leg og er það álit nefndarinnar að
þar sé um stórt framfaraskref að
ræða.“
—
AF BÍLSKÚRSHURÐUM
I tilefnl af 10 ára afmæli Verkver
bjóða Verkver og Raynor nú 20% afslátt af öllum
bílskúrshurðum pöntuðum fýllr 15. ágÚSt
Notaðu tækifærið og fáðu þér nýja, létta, einangraða stálhurð frá Raynor
RAYNOR
VERKVER
Bæjarflöt 2 ■ Grafarvogi • 112 Reykjavík
Sími 567 6620 ■ Fax 567 6627 •
verkver@verkver.is