Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 65 FRÉTTIR Leikskólar Reykjavíkur efna til heilsuátaks NÚ er farið af stað hjá Leik- skólum Reykjavíkur tilrauna- verkefnið Heilsuefling á vinnu- stað í samstarfi við Vinnueftirlit ríkisins. Verkefnið nær til 16 leikskóla víðs vegar um borgina. Markmið verkefnisins er að bæta vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í leikskólum. Kjörorð verkefnisins er „Hraustir starfs- menn í heilsusamlegu um- hverfi“. Gert verður stöðumat á vinnuumhverfi starfsfólks, en heilsuefling í öllum leikskólum mun byggjast á því mati ásamt reynslu og árangri af verkefn- inu. Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari, hefur verið ráðin verkefnisstjóri. Verkefnið byggist m.a. á spurningalista um heilsufar, líð- an og vinnuumhverfi starfsfólks og úttekt á vinnuumhverfi hvers leikskóla. Að loknu stöðumati verða gerðar lagfæringar á vinnuumhverfi, veitt fræðsla um líkamsbeitingu og áhættuþætti í starfi. Að ákveðnum tíma liðn- um lýkur verkefninu með árang- ursmati. Þessi tilraun er liður í að móta stefnu í vinnuverndarmál- um, segir í fréttatilkynningu. Að loknu árangursmati er gert ráð fyrir að heilsuefling á vinnustað verði hluti af starfsmannastefnu Leikskóla Reykjavíkur. Vinnuverndarnefnd stýrir verkefninu, en í henni eiga sæti fulltrúar allra stétta innan leikskólanna, fulltrúar Vinnu- eftirlitsins, fræðslustjóri Leik- skóla Reykjavíkur og verkefnis- stjóri. Þú finnur hvergi jafn mikió í svona stórum bíl. KJF Þó Clio hafi alla kosti p smábíls býóur hann um fÍ leið þægindi og öryggi stærri í bíla. Hann er ekki aóeins f rúmmeiri en aðrir bílar í sama stærðarflokki heldur er hann einnig mun öruggari á alla vegu (t.d. ABS hemlakerfi og allt að 4 loftpúðar). Hljóóeinangrunin í Clio er meiri og aksturseiginleikar hans eru betri. Er ekki kominn tími til að fá sér stóran bíl? COMPAq Tæknival býður ávallt upp a það nýjasta í tölvutækni frá Compaq, sem er þekkt fýrir gæði og áreiðanleika. Compaq er leiðandi í framleiðslu á tölvum í heiminum í dag. Compaq tölvur hafa sannað yfirburði sina og eru óstöóvandi, á verði sem kemur þér á óvart. Þú getur reitt þig á Compaql Skeifunni 17 • Reykjavík • Sími 550 4000 I Furuvöllum 5 • Akureyri • Sími 461 5000 I Tæknival
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 135. tölublað (15.06.2000)
https://timarit.is/issue/132974

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

135. tölublað (15.06.2000)

Aðgerðir: