Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ
^62 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000
rdeur®
ch-gallabuxur
Kvartbuxur
Stuttbuxur
Bolir
Nýtt kortatíimabil
tískuversiun v/Nesveg,
Seltjarnarnesi, sími 561 1680.
Opið daglega kl. 10-18,
laugardaga kl. 10-14.
FRÉTTIR
Landmælingar Islands
Nýjar útgáfur sérkorta
LANDMÆLINGAR íslands hafa gefið út þrjú
sérkort í nýrri endurskoðaðri útgáfu. Hér er
um að ræða kort af Þórsmörk-Landmanna-
laugum í mælikvarða 1:100.000, Húsavík-
Mývat.n í mæiikvarða 1:100.000 og nú síðast
Skaftafeli í mæiikvörðum 1:100.000 og
1:25.000.
í fréttatilkynningu frá Landmælingum seg-
ir að Skaftafellskortið sé nú gefið út í sam-
starfi við Náttúruvernd ríkisins með ýmsum
gagnlegum upplýsingum á íslensku og ensku
um þjóðgarðinn í Skaftafelli.
Sérkort Landmælinga fslands sýna þjóð-
garða landsins og ferðamannastaði með ítar-
legri upplýsingum og meiri nákvæmni en á
almennum ferðakortum að því er segir í til-
kynningunni. Kortin hafa nú fengið nýjar
kápur með yfirlitskortum, strikamerkingum
og litmyndum í samræmi við nýtt útlit á út-
gáfum Landmælinga. Jafnframt koma þrjú
önnur sérkort nú á markað með nýjum sam-
ræmdum kápum, Vestmannaeyjar, Mývatn og
Þingvellir.
Einnig er unnið að breyttri og endur-
skoðaðri útgáfu göngukorts yfir Hornstrand-
ir, sem mun koma út seinna á árinu, og end-
urskoðuð útgáfa sérkorts suðvesturlands
kemur út fyrir næsta vor.
» 1 \
APOTEKENS COMPOSITA
20% kynningarafsláttur* og kaupaukf f
Lyfju Laugavegf í dag og á morgun frá 14-17
Hversdagslína ACO er nútímaleg lína sem mætir öllum
grunnþörfum þínum til að viöhatda heilbrigöri húð andlits,
líkama, handa og fóta. ACO notar hráefni sem valda ekki
ofnæmi og i flestum tilvikum er hægt aö velja á mitli húðvara
með eða án ilmefna.
*20% kyrmingarafsláttur á andlits-
vörunum i Hversdagslínunni frá ACO
cngorúiís •;* Aiwktsi
Lyf á «*«m»rk*vtrrOI
LEIÐRÉTT
IIöfundarkynningTj vantaði
Kynningu á höfundi vantaði undir
grein Stefaníu Júlíusdóttur, „Frá
upplýsingabyltingu til þekkingar-
þjóðfélags", sem birtist sem Skoðun
sl. sunnudag. Undir greininni átti að
standa: „Höfundur er forstöðumað-
ur Bókasafns Landspítala Háskóla-
sjúkrahúss við Hringbraut."
Morgunblaðið biðst velvirðingar á
mistökunum.
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup
Nýtt greiösiukortatímabil