Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
PIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 45,
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsku vísitölurnar
hækka
HELSTU hlutabréfavísitölur á
evrópskum fjármálamarkaöi hækk-
uðu í gær um yfir eitt prósent.
FTSE-100 hlutabréfavísitalan f
London hækkaöi um 1,4% og varviö
lok viöskipta 6.548 stig. CAC-40
vísitalan í París hækkaði um 1,1%
og endaöi í 6.604 stigum og Xetra
Dax í Frankfurt hækkaði um 1,3% og
var í lok dagsins 7.360 stig.
Verðbólga í Bandaríkjunum reynd-
ist lægri í maí en búist haföi veriö
við, samkvæmt tölum sem birtar
voru í gær. Dow Jones-hlutabréfa-
vísitalan í Bandaríkjunum hækkaöi
um 60 stig, eða um 0,6% og endaöi
rétt undir 10.690 stigum. Nasdaq-
hlutabréfavísitala tæknifyrirtækja
lækkaöi um rúm 50 stig eöa um
1,4% og var viö lok viðskipta rétt viö
3.800 stig.
Hlutabréf fjölmiöla- og fjarskipta-
fyrirtækja hækkuðu á bilinu 3-7% í
London, einnig hækkuöu bréf lyfja-
fyrirtækja. France Telecom hækkaöi
um 7,3% eftir að stjórnarformaöur-
inn eyddi orðrómi um aö félagiö
myndi bjóöa í fjarskiptafyrirtækiö
Equant. Bréf hins síðarnefnda lækk-
uöu um 3,8%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
31,00 30,00 • Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó a31 05
doliarar hver tunna J jf
JL , . J
29,00 • 28,00 - n jJP
jU Zj
27,00 ■ 26,00 ■ 25,00 24,00 - 23,00 22,00 Jl pjtf L II
/l W
lí "1 | f
yi \jHj
1
Janúar Febrúar Mars V April Maí ' Júní Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
14.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 225 50 60 3.398 203.627
Blálanga 86 50 67 8.028 537.091
Grálúða 119 100 114 1.125 128.024
Hlýri 85 74 83 6.320 523.073
Karfi 51 10 32 24.425 769.749
Keila 63 31 57 11.567 658.175
Langa 96 10 87 17.047 1.478.949
Langlúra 50 50 50 509 25.450
Lúða 500 100 365 3.900 1.422.319
Lýsa 45 4 37 390 14.556
Rauðmagi 65 65 65 54 3.510
Steinb/hlýri 67 67 67 119 7.973
Sandkoli 63 62 63 1.343 84.256
Skarkoli 169 40 149 10.198 1.518.987
Skata 175 85 128 367 47.115
Skrápflúra 30 30 30 83 2.490
Skötuselur 300 70 206 1.152 237.171
Steinbítur 179 52 83 27.372 2.273.555
Stórkjafta 20 20 20 652 13.040
Sólkoli 175 100 141 3.462 487.872
Tindaskata 10 6 7 748 5.072
Ufsi 46 10 27 17.811 480.179
Undirmálsfiskur 143 10 108 11.074 1.196.668
Úthafskarfi 25 25 25 40.508 1.012.700
Ýsa 194 40 138 37.140 5.138.811
Þorskur 180 54 110 231.725 25.471.622
{ykkvalúra 89 89 89 125 11.125
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Langa 79 79 79 226 17.854
Lúða 100 100 100 266 26.600
Skötuselur 215 215 215 121 26.015
Sólkoli 122 122 122 119 14.518
Samtals 116 732 84.987
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 54 50 53 1.150 61.100
Langa 10 10 10 4 40
Lúða 295 265 266 34 9.040
Skarkoli 159 95 142 475 67.227
Steinbítur 74 63 65 3.772 246.727
Ýsa 165 81 135 5.907 799.926
Þorskur 179 83 102 19.920 2.036.621
Samtals 103 31.262 3.220.679
FAXAMARKAÐURINN
Grálúða 115 115 115 888 102.120
Hlýri 84 84 84 2.259 189.756
Karfi 47 20 37 743 27.238
Keila 36 36 36 163 5.868
Langa 89 89 89 454 40.406
Lúða 300 265 273 148 40.355
Rauðmagi 65 65 65 54 3.510
Sandkoli 62 62 62 353 21.886
Skarkoli 120 104 118 129 15.176
Skötuselur 295 70 123 204 25.021
Steinbítur 83 56 58 510 29.371
Sólkoli 131 100 130 1.027 133.171
Tindaskata 6 6 6 602 3.612
Ufsi 30 10 19 2.347 43.654
Undirmálsfiskur 138 138 138 233 32.154
Ýsa 186 70 91 6.754 616.167
Þorskur 174 70 124 12.972 1.612.549
Samtals 99 29.840 2.942.015
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 59 59 59 71 4.189
Samtals 59 71 4.189
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 82 82 82 1.432 117.424
Keila 31 31 31 117 3.627
Lúða 305 215 240 436 104.679
Steinbítur 82 82 82 1.630 133.660
Sólkoli 100 100 100 112 11.200
Þorskur 128 128 128 1.305 167.040
Samtals 107 5.032 537.630
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. maí '00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05 -
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 - -
RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05
5 ár 5,45 -
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
\ * 10,70
10,2- 10,0- s> o O
g þZ m eT CQ 5;
O c\i O
April Maí Júní
Samvinna Microsoft og
Samsung í farsímatækni
Seoul.AFP.AP.
BILL Gates, forstjóri Microsoft,
hefur skrifað undir samkomulag við
Samsung Electronics Company um
að fyrh’tækin þrói og markaðssetji í
sameiningu nýja gerð farsíma. Sam-
kvæmt samningnum mun Samsung
hanna og framleiða allmargir teg-
undm farsfma, bæði fyrir GSM- og
CDMA-kerfí, sem munu keyra hug-
búnað frá Microsoft. Farsímar með
aðgangi að tölvupósti, persónulegum
upplýsingum og tengingu við Netið
munu koma á markaðinn síðar á ár-
inu og á næsta ári eiga að koma á
markað nýir farsímar sem bjóða upp
á mun víðtækari og öflugri rafræn
samskipti en þeir sem nú eru á
markaði. Gates sagði að hönnuðir
Samsung myndu vinna náið með
hugbúnaðarhönnuðum Microsoft að
þróun rafrænna samskipta með far-
símum.
Bill Gates telur að sá nethugbún-
aður og -þjónusta sem verður þróuð f
nánustu framtíð verði mjög bylting-
arkennd miðað við það sem nú tíðk.--
ast.
Þá sagðist Gates binda miklar
vonir við markaðina í Asíu. Um
fimmtungur íbúa Suður-Kóreu og
Taívan noti nú Netið og netnotkun i
Japan og Singapúr vaxi sömuleiðis
mjög hratt. „Arið 2003 verða um 63
milljón netnotendur í Asíu og velta í
rafrænum viðskiptum, að mestu á
breiðbandi, orðin 32 milljarðar dala.
Og í lok næsta árs verður Kína þriðji
stærsti markaðurinn fyrir einmenn-
ingstölvur og netnotendur þar orðnir
tuttugu milljónir.“
----------------
Vivendi í viðræðum
við Seagram
Mikil sam-
þjöppun í
afþreyingar-
iðnaðinum
FRANSKA fjarskipta- og fjölmiðla-
fyrii'tækið Vivendi, sem á meðal ann-^
ars 49% í Canal Plus-sjónvarpsstöð-
inni, hefur tilkynnt að það eigi í
viðræðum við kanadíska drykkjar-
og afþreyingarfyrirtækið Seagram
að því er kemur fram á fréttavef
BBC og er stefnt að sameiningu fyr-
irtækjanna þriggja, þ.e. Canal Plus,
Vivendi og Seagram. Talsmenn fyr-
irtækjanna hafa þó tekið fram að
ekki sé nein trygging fyrir því að við-
ræðurnar muni ganga upp og þeir
hafa ekki heldur viljað nefna upp-
hæðir en heimildir herma að Vivendi
muni gi-eiða sem svarar um 2.800
milljörðum íslenskra króna fyrir
kaupin á Seagram. Sérfræðingar
telja að líklegt sé að Vivendi muni
selja drykkjarframleiðslu Seagram
ef af kaupunum verður og einbeita
sér að fjölmiðla- og afþreyingar-
markaðinum.
Gríðarlega mikil alþjóðleg sam-
þjöppun hefur orðið á sjónvarps-, af-
þreyingar- og fjarskiptamarkaði
undanfarið og yrði þetta enn einn
risasamruninn, en fyrr á þessu ári
sameinuðust Time Wamer og Amer-
ica Online og CBS og Viacom.
------f4^-------
Mikil sam-
keppni um
sýningarrétt
BRESKA sjónvarpsstöðin BBC hef- v
ur misst réttindi til þess að sýna
svipmyndir úr bresku úrvalsdeild-
inni til ITV-sjónvarpsstöðvarinnar.
BSkyB-stöðin mun þó halda rétti
sínum til þess að sýna beint frá leikj-
um í úrvalsdeildinni og herma fregn-
ir að hún hafi þurft að reiða af hendi
um 136 milljarða íslenskra króna
fyrir þriggja ára sýningarrétt. Þá
hefur NTL-kapalsjónvarpsstöðin,
þar sem menn greiða fyrir áhorf,
keypt réttinn til þess að sýna úr um
fjörutíu leikjum. Mjög mikil sam-
keppni var um sýningarrétt frá"4
bresku úrvalsdeildinni og bauð ITV
hátt í sjö milljarða íslenskra króna
fyrir að fá að sýna svipmyndir úr
leikjum úrvalsdeildarinnai’. BBC
tvöfaldaði þá upphæð sem það hefur
hingað til greitt fyrir svipmyndir úr
deildinni en það dugði samt ekki til.
Ljóst er að tekjur úi-valsdeildarlið-
anna munu aukast umtalsvert vegn*
þessara samninga.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF
Lúða 315 315 315 17 5.355
Skarkoli 146 146 146 1.500 219.000
Steinbítur 80 80 80 43 3.440
Sólkoli 160 160 160 200 32.000
Ufsi 26 26 26 185 4.810
Ýsa 90 90 90 18 1.620
Þorskur 147 82 103 25.850 2.666.945
Samtals 105 27.813 2.933.170
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Karfi 31 20 23 129 3.020
Langa 89 69 87 126 10.982
Lúða 420 305 316 123 38.885
Skarkoli 166 40 160 3.682 587.721
Skötuselur 300 70 113 53 6.010
Steinbítur 83 64 67 793 53.337
Sólkoli 175 175 175 164 28.700
Tindaskata 10 10 10 146 1.460
Ufsi 30 10 14 2.110 29.160
Undirmálsfiskur 143 119 129 666 85.854
Úthafskarfi 25 25 25 40.508 1.012.700
Ýsa 194 93 165 6.116 1.010.241
Þorskur 168 59 107 95.602 10.228.458
Samtals 87 150.218 13.096.529
F1SKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 10 10 10 12 120
Steinb/hlýri 67 67 67 119 7.973
Ýsa 71 50 62 39 2.433
Samtals 62 170 10.526
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 50 50 50 370 18.500
Lúða 500 265 371 31 11.500
Skarkoli 159 140 152 24 3.645
Steinbítur 64 64 64 1.735 111.040
Ufsi 10 10 10 8 80
Ýsa 163 163 163 455 74.165
Samtals 83 2.623 218.930
FISKMARKAÐUR SUÐURL. Þ0RLÁKSH.
Karfi 34 34 34 1.254 42.636
Langa 90 90 90 194 17.460
Langlúra 50 50 50 509 25.450
Lúða 355 355 355 22 7.810
Lýsa 4 4 4 24 96
Skrápflúra 30 30 30 83 2.490
Skötuselur 200 200 200 150 30.000
Steinbítur 80 80 80 126 10.080
Stórkjafta 20 20 20 652 13.040
Sólkoli 100 100 100 65 6.500
Ufsi 46 30 44 3.678 160.250
Ýsa 100 100 100 70 7.000
Þorskur 176 56 101 5.414 544.486
Samtals 71 12.241 867.298
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 50 62 1.833 113.903
Blálanga 67 67 67 7.931 531.377
Grálúða 119 100 109 237 25.904
Hlýri 85 74 82 2.629 215.893
Karfi 51 23 30 20.356 609.052
Keila 63 34 58 11.014 639.803
Langa 85 40 83 11.485 955.897
Lúða 450 150 418 2.257 943.765
Lýsa 45 40 42 66 2.760
Sandkoli 63 63 63 990 62.370
Skarkoli 169 140 156 762 119.047
Skata 175 165 173 33 5.725
Skötuselur 85 85 85 67 5.695
Steinbítur 85 63 77 7.184 553.671
Sólkoli 159 132 148 1.769 261.051
Ufsi 45 19 30 5.964 176.594
Undirmálsfiskur 97 92 94 6.669 626.486
Ýsa 183 50 150 12.858 1.925.228
Þorskur 180 94 130 23.340 3.034.667
(ykkvalúra 89 89 89 125 11.125
Samtals 92 117.569 10.820.013
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 140 140 140 60 8.400
Steinbítur 63 62 63 3.500 218.995
Undirmálsfiskur 138 129 135 851 114.562
Ýsa 171 144 165 1.753 289.525
Þorskur 139 54 96 17.070 1.635.989
Samtals 98 23.234 2.267.471
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 86 50 59 97 5.714
Karfi 49 48 48 1.730 83.057
Langa 96 96 96 4.484 430.464
Skötuselur 300 300 300 286 85.800
Ufsi 30 30 30 672 20.160
Ýsa 100 100 100 108 10.800
Þorskur 168 168 168 141 23.688
Samtals 88 7.518 659.684
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ufsi 10 10 10 947 9.470
Samtals 10 947 9.470
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 31 31 31 250 7.750
Lýsa 39 39 39 300 11.700
Skata 150 150 150 200 30.000
Skötuselur 215 . 215 215 198 42.570
Ýsa 73 73 73 200 14.600
Samtals 93 1.148 106.620
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 20 20 20 100 2.000
Ufsi 16 16 16 1.500 24.000
Þorskur 126 100 113 9.300 1.053.039
Samtals 99 10.900 1.079.039
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lúða 455 335 418 556 232.174
Skata 85 85 85 134 11.390
Ufsi 30 30 30 400 12.000
Undirmálsfiskur 79 79 79 146 11.534
Ýsa 165 165 165 250 41.250
Samtals 208 1.486 308.348
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
14.6.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- UBgstasóiu- Kaupmagn Sölumagn 1 1 Veglð sólu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tilboö(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 46.182 110,01 108,01 109,50 45.000 281.172 107,01 109,75 110,00
Ýsa 30.100 69,56 68,98 0 86.203 69,31 69,66
Ufsi 49.704 29,00 29,00 0 7.184 29,00 29,02
Karfi 38,00 0 166.463 38,72 37,73
Steinbítur 27.368 32,00 31,99 0 19.232 31,99 30,17
Grálúða 99,95 0 38 100,50 104,98
Skarkoli 200 113,47 112,00 112,83 15.000 9.078 112,00 112,85 111,83
Þykkvalúra 2.000 77,50 75,00 0 9.815 76,26 76,17
Sandkoli 21,11 740 0 20,90 21,26
Humar 475,00 3.100 0 469,68 455,50
Úthafsrækja 99.311 8,00 5,00 8,00 50.000 20.764 5,00 8,00 8,05
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 186.887 30,00 30,00
Úthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir