Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 8ÍÉÁ VEÐUR 25 mls rok ' m 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass 10 m/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * *4 * Ri9ning V** ** S'ydda * % % * Snjókoma y ). Skúrir | y Slydduél V Él ^ Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjóðrin vindhraða, heil fjöður 4 $ erðmetrarásekúndu. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR IDAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg átt og þykknar smám saman upp sunnan- og vestanlands en þó þurrt að kalla. Léttskýjað norðan- og austan- lands en hætt við síðdegisskúrum. Hiti 6 til 13 stig síðdegis, hlýjast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag eru horfur á að verði suðaustan- og austanátt, 8-13 m/s og rigning síðdegis suð- austanlands og síðar einnig suðvestan til, en hægari og skýjað með köflum eða léttskýjað norðanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast í innsveit- um norðanlands. Á laugardag lítur út fyrir að verði austanátt og víða rigning, en síst þó suð- vestanlands. Snýst síðar í fremur hæga suðlæga átt með skúrum sunnan- og vestanlands. Hiti 6 til 12 stig. Á sunnudag og mánudag svo líklega fremur hæg suðvestlæg átt og léttir til um landið norðan- ogaustanvert en annars dálítil súld með köflum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá þær upplýsingar í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . töiur skv. kortinu til ' * * hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Litlar breytingar verða á þessari stöðu til morguns. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl . 12.00 í gærað isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 9 léttskýjað Amsterdam 16 þokumóða Bolungarvík 9 alskýjað Lúxemborg 24 léttskýjað Akureyri 7 skýjað Hamborg 17 alskýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 28 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vín 31 hálfskýjað JanMayen 2 alskýjað Algarve 28 heiðskírt Nuuk 0 skýjað Malaga 24 heiðskírt Narssarssuaq 9 hálfskýjað Las Palmas léttskýjað Þórshöfn 10 hálfskýjað Barcelona 20 mistur Bergen 9 skúr á síð. klst. Mallorca 25 skýjað Ósló 18 skýjað Róm Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 28 þokumóða Stokkhólmur 19 Winnipeg 13 þoka Helsinki 18 léttskviað Montreal 13 alskýjað Dublln 13 súld á síð. klst. Halifax 16 léttskýjað Glasgow 15 skýjað NewYork 13 alskýjað London 21 skýjað Chicago 21 hálfskýjað París 22 léttskýjað Orlando 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá \feöurstofu islands og Vegagerðinni. 15. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.26 3,3 11.35 0,6 17.49 3,7 2.57 13.28 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.37 0,4 7.20 1,7 13.40 0,3 19.50 2,0 0.05 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 0,1 10.00 1,0 15.48 0,2 21.58 1,1 0.00 DJÚPIVOGUR 2.34 1,7 8.37 0,4 15.02 2,0 21.18 0,5 2.12 12.58 23.44 0.00 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 rotnunarskán, 4 víðar, 7 verkfærin, 8 varkár, 9 andi, 11 sefar, 13 iesta, 14 skeldýr, 15 gaffal, 17 strá, 20 bókstafur, 22 andstaða, 23 bumba, 24 hafna, 25 fugls. LÓÐRÉTT: 1 dálæti, 2 geyja, 3 beitu, 4 vitleysa, 5 fótaþurrka, 6 rás, 10 spilið, 12 vindur, 13 háttur, 15 hluti fugls- maga, 16 hrotti, 18 ill- kvittin, 19 stólpi, 20 halda heit, 21 hvasst fjallsnef. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 harkalegt, 8 umbót, 9 detta, 10 und, 11 tíðum, 13 anaði, 15 stagl, 18 ömmur, 21 álf, 22 undin, 23 urðar, 24 harðjaxls. Lóðrétt: 2 amboð, 3 kætum, 4 lydda, 5 gutla, 6 autt, 7 gati, 12 ung, 14 nam, 15 saur, 16 aldna, 17 lánið, 18 öf- uga, 19 miðil, 20 rýrt. í dag er fímmtudagur 15. júní, 167. dagur ársins 2000. Vítusmessa. Orð dagsins: Hinum snauða verður eigí ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt. (Sálmamir 9,19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Flor- inda kemur í dag. Brú- arfoss og Helgafell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Eridanus fóru í gær. Ozherekye kemur í dag. Oyra kom í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Ferðin í Jónsmessukaffi í Skíða- skálann í Hveradölum verður farin fóstudaginn 23. júní ekki 16. júní eins og sagði í tilkynningu frá þvi í gær. Skráning í af- greiðslu Aflagranda 40 sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smiðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids kl. 13. Söguferð í Dala- sýslu verður farin 22. júní, kaffihlaðborð í Borgamesi. Skagafjörð- ur 15.-17. ágúst þriggja daga ferð, m.a. Vestur- farasetrið á Hofsósi heimsótt. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588 2111 frá kl.8-16. Félag eldri borgara í Kópavogi, skrifstofan Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30 til 18 s. 554 1226. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurveg 50. A morgun verður púttað á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Innritun í þriggja daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júlí og í 6 daga orlofsferð, 22.-28. ágúst, að Laug- um í Sælingsdal stendur yfir. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Kl. 9-11 kaffi og dagblöð, kl. 9- 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 9-16 opin handavinnustofan, kl. 11.15-12.15 matur, kl. 15-15.45 kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudög- um á vegum Vídalíns- kirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikud. frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerðir og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 fóndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Gcrðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 9.25, helgistund kl. 10.30, frá hádegi vinnu- stofur og spilasalur opin. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Oll starfsemi í vinnustofum fellur niður á morgun. Frá hádegi spilasalur opinn. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í pútti á nýja púttvellinum skrái sig til þátttöku, upplýsingar í síma 575- 7700. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubrautin til afnota iyrir alla á meðan opið er. Fótaað- gerðastofan opin virka daga kl. 10-16. Matar- þjónustan opin þri. og fost., panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, (leikfimin er út júní) kl. 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffí, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi ogverðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9-r __ 16.30 smíðastofan, kl. 9- 16.45 hannyrðastofan opin, kl. 10.30 dans hjá Sigvalda, kl. 13.30 stund við píanóið. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids frjálst, kl 14-15 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 og í ldrkju Oháða safnað- arins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins: Opi íF**® verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKÍ, Hverfis- götu 105 í dag kl. 14-17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. Styrktarverk- efni, fjáröflun og híbýla- prýði. Dæmi: Skreyting- ar, dúkar, hekl, pappírs- og kortagerð.S: 551- 8800. Allir velkomnir. Brúðubillinn. Brúðu- bíllinn verður í dagr fimmtudaginn 15. júní, við Hlaðhamra kl. 10 og við Malarás kl. 14. A morgun, fóstudag 16. júní, kl. 10 við Ljósheima og kl. 14 á Lækjavelli í Kópavogi. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Sumarferðin verður farin laugardag- inn 24. júní kl. 10 frá Bústaðakirkju. Vatns- veita Reykjavíkur skoð- uð, ekið um Nesjavelli í Grímsnes og skoðað. Kvöldverður að Efribrú. Uppl. gefur Ingunn s. 553 6217, Erla s. 587^ 1798 og Signý s. 581 4842, næstu tvö kvöld. Félag austfirskra kvenna. Sumarferðin verður farin laugardag- inn 24. júní. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9. Takið með ykk- ur gesti. Skráning, upp- lýsingar og pantanir hjá Nínu í s. 554 4278, Ólínu í s. 588 0714 eða Ingu s. 553 4751. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG>,- RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. • HÐ, Hlkl. 21.00 á limmtudögum! - Þ R R SEMyilJRRIR8 SLfER UPPLÝSIHGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.