Morgunblaðið - 15.06.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
PIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 63 ^
Málþing um Vestfírði
og stjórnmálin
MÁLÞING um Vestfírði og stjórn-
mál verður haldið í Edinborgarhús-
inu á ísafirði sunnudaginn 18. júní
næst komandi. Málþingið hefst kl.
15.30. Fyrr um daginn, eða kl. 14,
verður opnuð í Gamla sjúkrahúsinu
á Isafírði, sögusýning um stjórnmál
á Vestfjörðum eftir endurreisn Al-
þinjjis.
A málþinginu verður reynt að
varpa ljósi á hlut Vestfjarða í stjóm-
málaþróun á íslandi, allt frá 19. öld
og fram undir miðja þessa öld, sem
nú er brátt á enda runnin. Málþingið
og sýningin eru liður í dagskrá
menningarveislu ísafjarðarbæjar
sem er haldin vikuna 17. til 25. júní
nk. í samstarfi við Reykjavík -
menningarborg árið 2000.
„Vestfirðingar hafa verið mjög
virkir þátttakendur í íslenskri
stjórnmálabaráttu á þessum tíma.
Prestssonurinn frá Hrafnseyri við
Arnarfjörð, Jón Sigurðsson, síðar
nefndur forseti, er hin íslenska þjóð-
frelsishetja, með stórum staf og
greini. Á Isafirði var vettvangur ein-
hverra harðvítugustu stjórnmála-
átaka sem um getur í byrjun aldar-
innar og eru oft kennd við Skúla
Thoroddsen. Fyrsti ráðherrann á
Islandi var Hannes Hafstein, fyrr-
um sýslumaður á ísafirði. í árdaga
íslensks flokkakerfis urðu stjórn-
málaátökin einkar hörð á Isafirði og
út úr þeirri orrahríð spruttu vaskir
og vopndjarfir stjórnmálamenn,
sem annálaðir urðu á vígvelli stjórn-
málanna.
Ný stjórn
fólags
fólagsfræðinga
AÐALFUNDUR Félagsfræðingafé-
lags Islands var haldinn 2. júní síðast-
liðinn. I skýrslu stjómar kom fram að
starfsemin hefur markast af því að ís-
lendingar eru nú að taka við ritstjóm
norræna félagsfræðitímaritsins Acta
Sociologica sem og því að ráðstefna
norrænna félagsfræðinga verður
haldin á íslandi í ágúst 2002. Undir-
búningur þeirrar ráðstefnu er þegar
hafinn og verður haldinn sérstakur
félagsfundur í haust um það mál.
Á fundinum var félaginu kosin ný
stjóm og er Helgi Gunnlaugsson
dósent við Háskóla Islands formaður.
Aðrir í stjóm era Guðný Björk Eydal,
Halldór Vídalín Kristjánsson, Ingólf-
ur V. Gíslason og Kjartan Olafsson.
Fulltrúar félagsins í stjóm norræna
félagsfræðingafélagsins vora kjörin
þau Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og
Ingólfur V. Gíslason. Guðbjörg Linda
er jafnframt formaður norræna fé-
lagsins fyrst kvenna á Norðurlönd-
um. Ritstjórar Acta Sociologica
næstu þrjú árin verða Þórólfur Þór-
lindsson og Rúnar Vilhjálmsson
prófessorar við Háskóla íslands og
hafa þeir þegar hafið störf við rit-
stjóm ritsins.
Lýst eftir
vitnum
LÖGREGLAN í Reykjavík
leitar eftir vitnum að árekstri
sem varð fimmtudaginn 1. júní
sl. um kl. 9, á gatnamótum
Bústaðavegar og afreinar frá
Kringlumýrarbraut við eystri
enda Bústaðabrúar. Umferðar-
ljós era á gatnamótunum og
greinir ökumenn á um stöðu
umferðarljósanna er árekstur-
inn varð.
Þarna var grárri Subara-bif-
reið, A-9322, ekið austur Bú-
staðaveg og bifreiðinni IS-231,
sem er rauð Chevrolet Camaro,
ekið afrein af Kringlumýrar-
braut í norður að Bústaðavegi.
Vitni að árekstrinum era
beðin að gefa sig fram við lög-
regluna í Reykjavík.
Stundum er líka sagt að hinn póli-
tíski kúltúr á Vestfjörðum sé frá-
bragðinn því sem við þekkjum ann-
ars staðar í landinu; snöfurmann-
legri, stundum harðskeyttari og
átakameiri. Er það svo og sé það
svo: hver skyldi þá ástæðan vera,“
segir í fréttatikynningu.
Ofangreind mál verða tekin til
umræðu á nýstárlegu málþingi, þar
sem bragðið verður ljósi á athygl-
isverða umræðu. Málshefjendur
verða: dr. Ólafur Þ. Harðarson,
dósent í stjórnmálafræði við Há-
skóla íslands, dr. Guðmundur Hálf-
dánarson, dósent í sagnfræði við
Háskóla íslands, Svavar Þór Guð-
mundsson, sagnfræðingur á ísafirði,
Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagn-
fræðingur á ísafirði.
Forseti Alþingis, Halldór Blöndal,
setur málþingið. Fundarstjóri verð-
ur Jón Páll Halldórsson, ísafirði.
Málþingið er öllum opið.
Grjóthálsi 1
Sími 575 1225/26
LANCÖME
PAR IS
TEINT
IDOLE
HYDRA
COMPACT
ENDINGARGÓÐUR
FERSKUR FARÐI - SPF 8
Ótrúlega ferskur,
einstaklega
endingargóður.
Kökufarðinn
er sérlega ferskur og
silkimjúk áferðin rennur
jöfn og auðveldlega á
húðinni. Því ber að
þakka Aqua-glisse,
háþróaðri tækni
Lancome sem kemur
beint frá rannsóknar-
stofunum. Áferð húðar-
innar helst jöfn, eðlileg
og fersk allan daginn.
Þetta er vegna þess að
áferðin er nánast smitfrí.
Faröinn er fáanlegur f 6
ferskum tónum. Eðlileg,
létt falleg og jöfn áferð
sem endist allan daginn. |
TRÚÐU Á FEGURÐ
Kynning á mörgum spennandi nýjungum í dag og á
morgun föstudag. Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar
varðandi förðun og húðumhirðu. Allir sem koma fá
sýnishom af Teint Idole Hydra Compact farðanum.
VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ - VIÐ
FENGUM AUKASENDINGU AF
VINSÆLU LANCOME ÚRUNUM
- ath. takmarkað magn.
6ara
Bankastræti 8,
sími 5513140
(SNVRTIVöRUVTRSLUNIK
GLÆSÍÆ
sími 5685170
LANCÖME 3*
SIEMENS
Tæki
Við bjóðum nú nokkur tæki á
frábæru kynningarverði á meðan
birgðir endast. Gríptu gæsina, eða
réttara sagt, ofninn og helluborðið.
sem eiga heima hjá þér!
Nýju Siemens eldunartækin eiga heima í hverju eldhúsi.
◄ HB 28024
hvítur
Fjölvirkir bakstursofnar með létthreinsikerfi, rafeindaklukku,
innbyggðum fitu- og lyktarsíum, góðri lýsingu, kæliviftu, stangar-
handfangi og sléttri innri hurð úr gleri (auðveldar öll þrif).
Sannkallaðir gæðaofnarfrá Siemens.
◄ ET 72524
hvítt
46.900 kr. stgr.
ET 72554 ►
stál
49.900 kr. stgr.
Keramíkhelluborð með fjórum stiglaust stillanlegum hraðsuðu-
hellum, einni stækkanlegri hellu, snertihnöppum, stafrænum að-
gerðaskjá, tveggja þrepa eftirhitagaumljósi, rafeindastýrðri uppsuðu
og öryggisrofi-.
Ekkert slor eða hvað?
◄ ET 72624EU
hvítt
35.900 kr. stgr.
ET 72654EU ►
stál
39.900 kr. stgr.
Keramíkhelluborð með áföstum rofum, þremur stiglaust stillan-
legum hraðsuðuhellum, einni halógenhellu, einni stækkanlegri hellu
og fjórföldu eftirhitagaumljósi.
Fín helluborð á einstöku verði.
Umboðsmenn um land allt.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
<