Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 15.06.2000, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR PIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 2000 63 ^ Málþing um Vestfírði og stjórnmálin MÁLÞING um Vestfírði og stjórn- mál verður haldið í Edinborgarhús- inu á ísafirði sunnudaginn 18. júní næst komandi. Málþingið hefst kl. 15.30. Fyrr um daginn, eða kl. 14, verður opnuð í Gamla sjúkrahúsinu á Isafírði, sögusýning um stjórnmál á Vestfjörðum eftir endurreisn Al- þinjjis. A málþinginu verður reynt að varpa ljósi á hlut Vestfjarða í stjóm- málaþróun á íslandi, allt frá 19. öld og fram undir miðja þessa öld, sem nú er brátt á enda runnin. Málþingið og sýningin eru liður í dagskrá menningarveislu ísafjarðarbæjar sem er haldin vikuna 17. til 25. júní nk. í samstarfi við Reykjavík - menningarborg árið 2000. „Vestfirðingar hafa verið mjög virkir þátttakendur í íslenskri stjórnmálabaráttu á þessum tíma. Prestssonurinn frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, Jón Sigurðsson, síðar nefndur forseti, er hin íslenska þjóð- frelsishetja, með stórum staf og greini. Á Isafirði var vettvangur ein- hverra harðvítugustu stjórnmála- átaka sem um getur í byrjun aldar- innar og eru oft kennd við Skúla Thoroddsen. Fyrsti ráðherrann á Islandi var Hannes Hafstein, fyrr- um sýslumaður á ísafirði. í árdaga íslensks flokkakerfis urðu stjórn- málaátökin einkar hörð á Isafirði og út úr þeirri orrahríð spruttu vaskir og vopndjarfir stjórnmálamenn, sem annálaðir urðu á vígvelli stjórn- málanna. Ný stjórn fólags fólagsfræðinga AÐALFUNDUR Félagsfræðingafé- lags Islands var haldinn 2. júní síðast- liðinn. I skýrslu stjómar kom fram að starfsemin hefur markast af því að ís- lendingar eru nú að taka við ritstjóm norræna félagsfræðitímaritsins Acta Sociologica sem og því að ráðstefna norrænna félagsfræðinga verður haldin á íslandi í ágúst 2002. Undir- búningur þeirrar ráðstefnu er þegar hafinn og verður haldinn sérstakur félagsfundur í haust um það mál. Á fundinum var félaginu kosin ný stjóm og er Helgi Gunnlaugsson dósent við Háskóla Islands formaður. Aðrir í stjóm era Guðný Björk Eydal, Halldór Vídalín Kristjánsson, Ingólf- ur V. Gíslason og Kjartan Olafsson. Fulltrúar félagsins í stjóm norræna félagsfræðingafélagsins vora kjörin þau Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Ingólfur V. Gíslason. Guðbjörg Linda er jafnframt formaður norræna fé- lagsins fyrst kvenna á Norðurlönd- um. Ritstjórar Acta Sociologica næstu þrjú árin verða Þórólfur Þór- lindsson og Rúnar Vilhjálmsson prófessorar við Háskóla íslands og hafa þeir þegar hafið störf við rit- stjóm ritsins. Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík leitar eftir vitnum að árekstri sem varð fimmtudaginn 1. júní sl. um kl. 9, á gatnamótum Bústaðavegar og afreinar frá Kringlumýrarbraut við eystri enda Bústaðabrúar. Umferðar- ljós era á gatnamótunum og greinir ökumenn á um stöðu umferðarljósanna er árekstur- inn varð. Þarna var grárri Subara-bif- reið, A-9322, ekið austur Bú- staðaveg og bifreiðinni IS-231, sem er rauð Chevrolet Camaro, ekið afrein af Kringlumýrar- braut í norður að Bústaðavegi. Vitni að árekstrinum era beðin að gefa sig fram við lög- regluna í Reykjavík. Stundum er líka sagt að hinn póli- tíski kúltúr á Vestfjörðum sé frá- bragðinn því sem við þekkjum ann- ars staðar í landinu; snöfurmann- legri, stundum harðskeyttari og átakameiri. Er það svo og sé það svo: hver skyldi þá ástæðan vera,“ segir í fréttatikynningu. Ofangreind mál verða tekin til umræðu á nýstárlegu málþingi, þar sem bragðið verður ljósi á athygl- isverða umræðu. Málshefjendur verða: dr. Ólafur Þ. Harðarson, dósent í stjórnmálafræði við Há- skóla íslands, dr. Guðmundur Hálf- dánarson, dósent í sagnfræði við Háskóla íslands, Svavar Þór Guð- mundsson, sagnfræðingur á ísafirði, Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagn- fræðingur á ísafirði. Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, setur málþingið. Fundarstjóri verð- ur Jón Páll Halldórsson, ísafirði. Málþingið er öllum opið. Grjóthálsi 1 Sími 575 1225/26 LANCÖME PAR IS TEINT IDOLE HYDRA COMPACT ENDINGARGÓÐUR FERSKUR FARÐI - SPF 8 Ótrúlega ferskur, einstaklega endingargóður. Kökufarðinn er sérlega ferskur og silkimjúk áferðin rennur jöfn og auðveldlega á húðinni. Því ber að þakka Aqua-glisse, háþróaðri tækni Lancome sem kemur beint frá rannsóknar- stofunum. Áferð húðar- innar helst jöfn, eðlileg og fersk allan daginn. Þetta er vegna þess að áferðin er nánast smitfrí. Faröinn er fáanlegur f 6 ferskum tónum. Eðlileg, létt falleg og jöfn áferð sem endist allan daginn. | TRÚÐU Á FEGURÐ Kynning á mörgum spennandi nýjungum í dag og á morgun föstudag. Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar varðandi förðun og húðumhirðu. Allir sem koma fá sýnishom af Teint Idole Hydra Compact farðanum. VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ - VIÐ FENGUM AUKASENDINGU AF VINSÆLU LANCOME ÚRUNUM - ath. takmarkað magn. 6ara Bankastræti 8, sími 5513140 (SNVRTIVöRUVTRSLUNIK GLÆSÍÆ sími 5685170 LANCÖME 3* SIEMENS Tæki Við bjóðum nú nokkur tæki á frábæru kynningarverði á meðan birgðir endast. Gríptu gæsina, eða réttara sagt, ofninn og helluborðið. sem eiga heima hjá þér! Nýju Siemens eldunartækin eiga heima í hverju eldhúsi. ◄ HB 28024 hvítur Fjölvirkir bakstursofnar með létthreinsikerfi, rafeindaklukku, innbyggðum fitu- og lyktarsíum, góðri lýsingu, kæliviftu, stangar- handfangi og sléttri innri hurð úr gleri (auðveldar öll þrif). Sannkallaðir gæðaofnarfrá Siemens. ◄ ET 72524 hvítt 46.900 kr. stgr. ET 72554 ► stál 49.900 kr. stgr. Keramíkhelluborð með fjórum stiglaust stillanlegum hraðsuðu- hellum, einni stækkanlegri hellu, snertihnöppum, stafrænum að- gerðaskjá, tveggja þrepa eftirhitagaumljósi, rafeindastýrðri uppsuðu og öryggisrofi-. Ekkert slor eða hvað? ◄ ET 72624EU hvítt 35.900 kr. stgr. ET 72654EU ► stál 39.900 kr. stgr. Keramíkhelluborð með áföstum rofum, þremur stiglaust stillan- legum hraðsuðuhellum, einni halógenhellu, einni stækkanlegri hellu og fjórföldu eftirhitagaumljósi. Fín helluborð á einstöku verði. Umboðsmenn um land allt. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is <
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.