Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 3
Stórkostleg tilboð!
í samvinnu við EUROPAY ísland býður Samvinnuferðir- vm Samvinnuferðir
Landsýn upp á stórkostleg tilboð í þrjár glæsilegar ferðir. Landsýn
Aþena
2. - 6. NÓVEMBER
Einhverjar merkustu fornminjar á sviöi menningar og lista f okkar
heimshluta eru aö finna í Aþenu. Stórkostleg og fróðleg upplifun þar
sem hin forna saga lands og þjóöar er viö hvert fótmál.
Glæsilegar skoðunarferöir um Aþenu og nágrenni undir góðri leiðsögn.
Fararstjórar veröa m.a. Sigurður A. Magnússon, Ragna Sigrún Sveinsdóttir
og Margrét Rögn Hafsteinsdóttir.
Verö:
48.305 kr.
á mann í tvíbýli á 4 stjörnu hóteli.
54.605 kr. á mann í einbýli.
Innifaliö: Flug, gisting meö morgunveröi, feröir
til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn,
flugvallarskattar og gjöld.
Ath. Verödæmin miöast viö aö greitt sé meö feröaávísun Atlas-
og Gullkortshafa EUROCARD MasterCard aö upphæö 5.000 kr.
Sól í Portúgal
JpT ?JPJ: ''''’J;|l|p llliÉ íS/C' jy'fýð Ípil
17. - 31. JÚLÍ
Praia da Rocha, áfangastaður Samvinnuferða-Landsýnar í Portúgal,
er tvímælalaust einn vinsælasti feröamannastaöur Algarve-héraðsins.
Þar er að finna stórkostlega blöndu af sól, sögu og glaðværu mannlífi.
Ströndin er einstaklega glæsileg og talin sú fallegasta í héraðinu.
Fjöldi spennandi og áhugaverðra skoðunarferða.
Nafn gististaðar fæst staðfest við bókun.
Verö:
39.900 kr.
á mann m.v. 3 - 4 í íbúð með 1 svefnherbergl.
49.900 kr. á mann m.v. 2 í íbúö með 1 svefnherbergi.
Innifalið: Flug, gisting, ferðirtil ogfrá flugvelli erlendis, fararstjórn,
flugvallarskattar og gjöld.
Ath. Verödæmin miöast viö aö greitt sé meö feröaávísun Atlas-
og Gullkortshafa EUROCARD MasterCard aö upphæö 5.000 kr.
Háborgir þýskrar
Berlín - Dresden - Leipzig - Weimar - Potsdam
11. - 17. ÁGÚST
Sérferð fyrlr Gull- og Platinumkorthafa EUROCARD MasterCard
Einstakt tækifæri til aö kynnast sögu stgildrar tónlistar og fara
á slóðir helstu tónskálda Evrópu í ferð um fimm helstu menningar-
og listaborgir Þýskalands. Fararstjóri Lilja Hilmarsdóttir.
Verð:
68.425 kr. m
á mann í tvíbýll.
85.225 kr. á mann í einbýli.
Innifalið: Rug, gisting á lyrsta flokks hótelum með morgunverðarhlaðborði,
ferðir milli áfangastaða erlendis, fararstjórn, flugvallarskattar oggjöld.
Kvöldverður í boði EUROPAY ísland í Dresden og ógleymanlegir tónleikar
í Berlín. Ekki Innlfallð: Aögangseyrir á söfn og aörir miöar á tónleika.
Ath. Verödæmin miöast viö aö greitt sé meö Gull-eöa
Platinumkorti og notuö sé feröaávísun aö upphæö 5.000 kr.
menningar
" *V -9
569 1010
Sam vinnuferðir
LandsVn