Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 69 Starfskraftur óskast í verslunina Föndru frá og með miðjum ágúst. Við leitum eftir glaðlyndum, heiðarleg- um og reyklausum einstaklingi með framúr- skarandi þjónustulund. Brennandi áhugi á öllu sem viðkemur föndri er skilyrði. Skriflegum umsóknum m/mynd skal skila til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merkt: „FÖNDUR — 9783", fyrir lokun föstudaginn 23.júní. Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir: Ritstjóri Stúdentablaðsins Lausertil umsóknar staða ritstjóra Stúdenta- blaðsins veturinn 2000 - 2001. Ritstjóri er ráðinn frá 15. ágúst nk. Ritstjóri ber ábyrgð á útgáfu Stúdentabiaðsins sem kemur út reglulega yfir vetrartímann á vegum Stúdentaráðs. Leitað er að dugmiklum og áhugasömum einstaklingi með þekkingu á háskólasamfélaginu og með reynslu af út- gáfustörfum, fjölmiðlum og blaðamennsku. Umsóknirskulu berast skrifstofu SHÍ, Stúdenta- heimilinu við Hringbraut fyrir 15. júlí nk. Allar nánari upplýsingar fást í síma 570 0850. Skrifstofa Stúdentaráðs er opin í allt sumar frá kl. 9-17. www.radning.is Sveinn og meistari Ný stofa í Grafarvogi óskar eftir að ráða svein eða meistara í hluta- eðaifullt starf. Leiga á stól kemur einnig til greina. Áhugasamir hafið sam- band í síma 587 4050, 899 9381 eða 899 1816. Zoo.is Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sam- viskusömum starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa. Viðkomandi þarf að hafa góða þjálfun ítölvuvinnslu þ.m.t. skráningu bókhaldsskjala og ritvinnslu. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „I - 9787". fSkólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir eftir kennsluráðgjafa Skólaskrifstofu Vestmannaeyja vantar kennslu- ráðgjafa til starfa í eitt árfrá 1. ágúst nk. Starfs- hlutfallið er í dag 50 % auk nokkurra fastra yfir- vinnutíma og eru launakjör samkvæmt kjara- samningi Launanefndar sveitarfélaga við KÍ og HÍK. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun í uppeldis- eða sérkennslufræðum og umtalsverð kennslureynsla á grunnskóla- stigi er nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Símonar- son, forstöðumaður fræðslu- og menningar- sviðs Vestmannaeyjabæjar, í síma 488 2000 (481 3471 heima), netfang: sigsim@vestmannaeyjar.is. Skóla- og menningarfulltrúi. Bolungarvíkurkaupstaður Kennarar Við Grunnskóla Bolungarvíkur eru lausartil umsóknar kennarastöður næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu á yngsta stigi 1/1 staða, tónmennt 1/2 staða og myndmennt 10 stundir. Grunnskóli Bolungarvíkur er einsetinn. Nemendafjöldi er um 175 og er einn bekkur í árgangi. Skólinn er vel búinn tækjum og vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Nýlokið ertveggja ára þróunarvinnu, þarsem unnin var stigsnámskrá fyrir skólann og verður hafist handa næsta haust við að vinna eftir henni. Þá vinna leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli saman og alltaf er verið að efla og styrkja þá samvinnu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ/HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. Auk þess er í gildi sérkjarasamningur milli kennara og Bolungar- víkurkaupstaðar. Greiddur er flutningsstyrkur. Allar nánari upplýsinga veitir Anna G. Ed- vardsdóttir, skólastjóri, í símum 456 7249 (vinna) og 456 7213 (heima), netfang ar- un@bolungarvik.is og Halldóra Kristjánsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 456 7129 (vinna) og 456 7372 (heima). Matreiðslumaður eða kokkur óskast á matsölustað í Kristiansand í suður-Noregi. Möguleiki á framtíðarstarfi. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 0047 380 16480, Baldur „Au pair" í Brussel Fjölskylda med 2 börn óskar eftir barngóðri og áhugasamri „au pair" frá september til júli. Sími 00322 731 9609 / 00324 767 80523. Netfang: APBrussel@visir.is ATVINNUHÚSNÆÐI Skrif stof u h erberg i Til leigu 4 skrifstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi o.fl., í vönduðu húsnæði við Klapparstíg. Upplagt fyrir lögmenn eða endurskoðendur. Fyrirspurnir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar „K—9778" fyrir 22. júní. Skrifstofuhæð í Kvosinni Til leigu 150 fm skrifstofuhæð á mjög góðum stað í Kvosinni. Langtímaleiga. Fyrirspurnir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar „T—9779" fyrir 22. júní. KENNSLA______ Háskóli íslands Endurmenntunarstofnun Námskeið í vátryggingamiðlun Fyrirhugað er að halda námskeið í vátrygginga- miðlun næsta vetur í samvinnu við prófnefnd vátryggingamiðlara ef næg þátttaka næst. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru vinsamleg- ast beðnir að skrá sig í síðasta lagi 29. júní nk. hjá Endurmenntunarstofnun H.Í., Dunhaga 7, í síma 525-4923, netfang: endurmenntun@hi.is, og greiða staðfestingargjald kr. 20.000,- sem verður endurgreitt, verði ekkert af námskeiðinu. Skráning telst ekki gild nema jafnframt sé greitt skráningargjald. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað Ný heimasíða: www.hushall.is Eigum örfá pláss laus á haustönn 2000. Umsóknareyðublöð á heimasíðu. Sími 471 1761. íbúð í Vesturbænum Til leigu frá 1. júlí 2000 132 fm sérhæð í þríbýlis- húsi á besta stað í Vesturbænum. Umsókn sendist til auglýsingadeildar Mbl. sem allra fyrst merkt: „íbúð — 9760". FUIMDIR/ MANIMFAGNAQUR Aðalsafnaðarfundur Grensásprestakalls verður haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju þriðjudaginn 20. júní 2000. Fundurinn hefst kl. 17.30. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Uhrevf1nqa Mannúðar- og menningar- námskeið ungmennadeildar RKÍ fyrir börn 9-11 ára verð- ur haldið 26. júní til 30 júní. Fjallað er um ólí- ka menningu og líf fólks í fjarlægum löndum. Sagt verðurfrá hugsjónum Rauða krossins en áhersla er lögð á skapandi og þroskandi leiki og verkefni. Einnig er lögð rækt við já- kvæð mannleg samskipti. Námskeiðið verður haldið á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Upplýsingar og skráning eru í síma 551 8800. HÚ5NÆQI í BOOI Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús með eða án húsgagna í 6—10 mánuði. Upplýsingar í símum 557 6010 og 895 9560. Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar Ársfundur 2000 Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæj- ar boðartil ársfundar mánudaginn 3. júlí 2000 kl. 16.00 í Félagsheimili Kópavogs, 1. hæð. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar kynntir. 4. Skýrsla um tryggingafræðilega athugun. 5. Fjárfestingarstefna kynnt. 6. Breytingará samþykktum sjóðsins. 7. Önnur mál. Allirsjóðfélagar, þ.m.t eftirlaunaþegar, eiga rétt til fundarsetu og eru þeir hvattir til að mæta. Kópavogi, 15. júní 2000. Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.