Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 49^ PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones lækkaði um 2,2% DOW Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 230 stig eöa 2,2% í gær og var lokagildi hennar 10.480 stig. Nasdaq hækkaði hins vegar lítillega, eða um 15 stig og endaði í 3.860 stig- um. FTSE-100-hlutabréfavísitalan í London hefur hækkað um rúmt prósent í þessari viku. FTSE hækk- aði um 0,5% í gær en Dax í Frank- furt og CAC í París lækkuðu báðar. FTSE hækkaði um 35,2 stig og end- aði í 6.526 stigum. Dax lækkaði um 73,4 stig eöa 1% og endaði í 7.255 stigum. CAC lækkaði um 56,7 stig eða 0,9% og var í lok dagsins 6.456 stig. Hlutabréf fjarskiptafyrirtækja í Frakklandi lækkuðu heldur í gær vegna vangaveltna um uppboð á rekstrarleyfum fyrir þriðju kynslóð farsíma. Bouygues er þriðja stærsta farsímafélag Frakklands og lækk- uðu hlutabréf þess um 2,5%. Bréf France Telecom lækkuðu um 5%. í Frankfurt hækkuðu bréf Comm- erzbank mest, eða um 3%, í kjölfar frétta um hugsanlegan samruna við Dresdner Bank. Bréf þess síðar- nefnda hækkuðu um 0,4%. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA (SLANDS 1&06-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 76,10000 115,0300 51,59000 9,77000 8,84000 8,81300 12,25590 11,10900 1,80640 46,6800 33,0670 37,2578 0,03763 5,29570 0,36350 0,43800 0,71680 92,52580 101,5200 72,8700 0,21640 Kaup 75,89000 114,7200 51,42000 9,74200 8,81400 8,78700 12,21790 11,07450 1,80080 46,5500 32,9644 37,1422 0,03751 5,27930 0,36240 0,43660 0,71450 92,23860 101,2100 72,6400 0,21570 Sala 76,31000 115,3400 51,76000 9,79800 8,86600 8,83900 12,29390 11,14350 1,81200 46,8100 33,1696 37,3734 0,03775 5,31210 0,36460 0,43940 0,71910 92,81300 101,8300 73,1000 0,21710 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reutor, 16. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9608 0.9622 0.9498 Japanskt jen 102.26 102.73 100.92 Sterlingspund 0.6342 0.6351 0.6262 Sv. franki 1.5608 1.5626 1.5587 Dönsk kr. 7.4577 7.4605 7.4573 Grísk drakma 336.5 336.7 336.64 Norsk kr. 8.2615 8.262 8.209 Sænsk kr. 8.2835 8.2935 8.2127 Ástral. dollari 1.5795 1.5831 1.5631 Kanada dollari 1.4142 1.4153 1.4027 Hong K. dollari 7.4814 7.4962 7.401 Rússnesk rúbla 27.14 27.18 26.87 Singap. dollari 1.64587 1.6462 1.64093 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ^ Ol ,uu dollarar hvertunna J | 30,00 J , hJ 29,00 ■ oq nn - j Jra£ 11 28,4Í i 3 a:o,UU 07 nn . J f z/,UU oc nn - ji drtf j i 40, UU ok nn . Jri J 40, UU oa nn . \JÍ V 1 r - 1 .„ 44,UU H . 23,00 - 22,00 yf 1 Janúar Febrúar Mars V April Maí 1 Júní Byggt é gögnum frá Reul ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verö (klló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 56 71 1.771 126.615 Blandaóurafli 10 10 10 20 200 Blálanga 40 40 40 73 2.920 Gellur 350 235 315 135 42.495 Grálúða 163 163 163 76 12.388 Hlýri 115 40 82 2.069 170.349 Humar 1.455 1.405 1.425 23 32.765 Karfi 52 15 36 21.744 789.874 Keila 35 5 19 1.020 19.825 Kinnar 310 265 272 130 35.400 Langa 96 5 81 16.497 1.336.349 Langlúra 52 19 39 1.836 71.174 Litli karfi 5 5 5 29 145 Lúða 840 100 263 855 224.743 Lýsa 35 15 20 147 2.991 Sandkoli 60 30 51 1.179 60.420 Skarkoli 161 30 126 5.982 755.178 Skata 210 210 210 320 67.200 Skrápflúra 10 10 10 46 460 Skötuselur 315 65 203 3.866 783.184 Steinbítur 95 30 66 48.009 3.156.201 Stórkjafta 10 5 6 116 705 Sólkoli 143 105 133 4.007 532.191 Tindaskata 15 5 10 816 7.886 Ufsi 45 10 27 26.468 716.563 Undirmálsfiskur 141 30 82 8.590 708.370 Ýsa 220 40 134 34.283 4.601.226 Þorskur 180 50 108 118.700 12.865.285 {ykkvalúra 255 255 255 321 81.855 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRDI Steinbítur 72 72 72 6 432 Þorskur 104 104 104 2.555 265.720 Samtals 104 2.561 266.152 FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 60 56 57 1.050 59.399 Gellur 235 235 235 18 4.230 Lúða 100 100 100 5 500 Skarkoli 140 140 140 97 13.580 Steinbítur 71 53 63 6.897 431.063 Ýsa 190 87 165 4.500 744.705 Þorskur 168 60 102 13.290 1.360.763 Samtals 101 25.857 2.614.239 FAXAMARKAÐURINN Karfi 46 15 31 625 19.275 Keila 20 12 14 365 5.030 Langa 51 51 51 168 8.568 Lúöa 320 200 250 108 26.995 Lýsa 22 15 20 68 1.386 Sandkoli 30 30 30 344 10.320 Skarkoli 131 100 120 678 81.353 Skata 210 210 210 61 12.810 Skötuselur 90 65 80 104 8.310 Steinbítur 80 40 61 1.186 72.097 Stórkjafta 5 5 5 91 455 Sólkoli 132 105 130 123 15.985 Tindaskata 15 15 15 300 4.500 Ufsi 25 16 20 3.707 72.324 Undirmálsfiskur 114 89 102 577 58.785 Ýsa 186 76 123 6.243 766.703 Þorskur 180 50 106 18.456 1.954.860 Samtals 94 33.204 3.119.754 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verö veró verð (klló) verö (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ýsa 150 150 150 85 12.750 Þorskur 164 89 110 1.068 117.779 Samtals 113 1.153 130.529 F1SKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 100 100 1.130 113.000 Steinbítur 77 75 75 4.110 309.483 Ufsi 17 17 17 117 1.989 Undirmálsfiskur 50 50 50 67 3.350 Ýsa 148 148 148 91 13.468 Þorskur 108 92 97 9.475 916.706 Samtals 91 14.990 1.357.996 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Lúða 210 210 210 11 2.310 Steinbítur 78 78 78 35 2.730 Ufsi 20 20 20 12 240 Ýsa 40 40 40 6 240 Samtals 86 64 5.520 F1SKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 350 315 327 117 38.265 Karfi 20 20 20 890 17.800 Keila 12 12 12 150 1.800 Kinnar 310 265 272 130 35.400 Langa 78 30 65 280 18.211 Skarkoli 161 30 140 461 64.471 Steinbítur 79 54 66 677 44.709 Sólkoli 125 125 125 143 17.875 Tindaskata 10 10 10 110 1.100 Ufsi 30 20 22 7.708 170.732 Undirmálsfiskur 50 45 45 551 24.894 Ýsa 220 85 168 2.769 465.469 Þorskur 167 50 97 10.125 984.859 Samtals 78 24.111 1.885.585 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 15 300 Keila 29 29 29 17 493 Steinbítur 62 62 62 254 15.748 Undirmálsfiskur 50 50 50 304 15.200 Ýsa 92 92 92 27 2.484 Þorskur 117 110 115 1.855 214.104 Samtals 100 2.472 248.329 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 56 56 56 611 34.216 Hlýri 51 51 51 23 1.173 Keila 29 29 29 12 348 Langa 35 35 35 13 455 Lúöa 125 100 103 23 2.375 Skarkoli 140 140 140 96 13.440 Steinbítur 57 30 51 6.048 310.141 Ufsi 16 14 15 309 4.762 Ýsa 145 73 125 742 93.114 Samtals 58 7.877 460.024 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 43 43 43 784 33.712 Skötuselur 215 215 215 119 25.585 Steinbítur 57 57 57 22 1.254 Undirmálsfiskur 45 45 45 2.383 107.235 Samtals 51 3.308 167.786 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 110 33.000 Blandaður afli 10 10 10 20 200 Grálúða 163 163 163 76 12.388 Hlýri 69 40 68 1.174 79.996 Humar 1.455 1.405 1.425 23 32.765 Karfi 40 25 31 11.947 365.698 Keila 35 5 27 404 10.730 Langa 74 5 64 2.399 153.824 Langlúra 52 19 33 879 29.209 Litli karfi 5 5 5 29 145 Lúða 840 100 285 105 29.915 Lýsa 35 35 35 21 735 Sandkoli 60 60 60 831 49.860 Skarkoli 139 136 137 465 63.854 Skrápflúra 10 10 10 46 460 Skötuselur 315 80 211 575 121.158 Steinbítur 75 47 59 6.842 402.241 Stórkjafta 10 10 10 25 250 Sólkoli 143 137 137 2.722 373.213 Tindaskata 10 5 6 406 2.286 Ufsi 40 10 19 4.248 81.732 Undirmálsfiskur 50 30 37 992 36.605 Ýsa 169 50 119 9.777 1.162.876 Þorskur 168 78 106 28.614 3.043.671 {ykkvalúra 255 255 255 321 81.855 Samtals 84 73.051 6.168.666 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 540 250 321 76 24.400 Steinbítur 68 68 68 200 13.600 Undirmálsfiskur 141 129 133 499 66.507 Ýsa 186 85 149 1.692 252.074 Þorskur 126 60 81 6.885 559.337 Samtals 98 9.352 915.918 FiSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 40 40 40 73 2.920 Karfi 52 51 52 2.671 138.144 Langa 96 70 89 9.386 835.636 Skata 210 210 210 152 31:920 Skötuselur 255 215 227 630 143.231 Steinbítur 65 65 65 63 4.095 Ufsi 45 27 38 8.122 311.722 Ýsa 111 111 111 185 20.535 Þorskur 174 122 156 7.927 1.234.630 Samtals 93 29.209 2.722.833 RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 115 115 115 572 65.780 Langa 80 80 80 2.469 197.520 Skarkoli 122 122 122 242 29.524 Steinbítur 56 56 56 202 11.312 Ýsa 141 129 134 551 73.718 Þorskur 110 110 110 1.741 191.510 Samtals 99 5.777 569.364 RSKMARKADUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 49 49 49 3.952 193.648 Langa 78 51 74 1.180 87.450 Langlúra 44 44 44 946 41.624 Lúða 240 225 226 86 19.440 Skötuselur 230 65 194 2.053 398.015 Steinbítur 77 71 76 4.734 361.914 Sólkoli 120 105 119 342 40.575 Ufsi 39 25 38 1.425 53.822 Ýsa 150 112 140 815 114.345 Þorskur 139 139 139 1.055 146.645 Samtals 88 16.588 1.457.478 RSKMARKAÐURiNN HF. Sandkoli 60 60 60 4 240 Skarkoli 100 100 100 10 1.000 Steinbítur 65 65 65 20 1.300 Ufsi 25 25 25 125 3.125 Ýsa 80 80 80 518 41.440 Þorskur 121 100 106 448 47.488 Samtals 84 1.125 94.593 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 16.06.2000 Kvðtategund Vlösklpta- Vttsklpta- Hssta kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsólu- Siðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð (kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð (kr) meðatv.(kr) Þorskur 32.436 109,96 108,01 109,90 45.000 186.303 107,01 109,97 109,96 Ýsa 25.507 69,76 69,99 0 28.135 69,99 69,42 Ufsi 2.300 29,49 28,97 0 47.264 28,97 29,10 Karfi 22 37,50 37,00 0 161.441 38,71 38,00 Steinbítur 33,11 1.710 0 33,07 32,00 Grálúða 98,00 0 25 100,68 104,98 Skarkoli 100 112,50 112,00 0 57.997 112,13 112,07 Langlúra 43,95 0 1.276 43,95 44,58 Sandkoli 30.000 21,50 21,11 600 0 21,11 21,50 Humar 525,00 8.100 0 509,26 487,50 Úthafsrækja 8,00 0 764 8,00 8,00 Rækja á R.gr. 30,00 0 186.887 30,00 30,00 Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ékkl voru tllboð í aðrar tegundir Fréttagetraun á Netinu 0mbUs Þjónusta SYR á þjóð-1 hátíðar- daginn AÐ venju verður dagskrá í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hátíðarhöldin hafa áhrif á stað- setningu biðstöðva SVR í miðborg- inni, þar sem götum verður lokað ásamt því að fjöldi fólks leggur leið sína til miðborgar þennan dag. Leiðir 7,110,111,112ogll5munu vera með biðstöð á Tryggvagötu á móti Tollhúsinu. Leiðir 2, 3, 4, 5 og 6 munu vera með biðstöðvar í Pósthús- stræti á móti lögreglustöð á Tryggvagötu. Leið 112 mun aka samkvæmt tímaáætlun kvöld og helgar frá kl. 13. Leiðir 2,3,4,5,6, 7, 110,111 og 115 aka samkvæmt tíma- áætlun kvöld og helgar til kl. 1. Aukaferðir verða á þessum leiðum um kl. 1:15 frá Tryggvagötu. „Þar sem er von á fjölda fólks í miðborgina á þjóðhátíðardaginn og takmarkað pláss fyrir bíla eru Reyk- víkingar, sem og aðrir sem ætla að leggja leið sína til miðborgar Reykjavíkur, hvattir til að nýta sér þjónustu SVR. Reynslan sýnir að það er oft á tíðum fljótlegra og áhyggjuminna en að fara á eigin bíl,“ segir í fréttatikynningu frá SVR. ---------------------- Frjálslyndir segja aðferða- fræði Hafró ranga í TILEFNI af ráðgjöf Hafrann- ‘ sóknastofnunar, sem felur í sér stór- felldan niðurskurð í veiðiá helstu botnfiskstofnum, hefur þingflokkur Frjálslynda flokksins ályktað eftir- farandi: „Sú ráðgjöf sem Hafrannsókna- stofnun birtir nú, er enn ein staðfest- ing þess, að aðferðafræðin sem felst í núverandi kvótakerfi með fijálsu framsali, er í grundvallaratriðum röng. Stjómkerfi fiskveiðanna felur í sér stórfellda sóun með brottkasti fisks. Upplýsingar sjómanna og gögn Fiskistofu staðfesta það. Brottkast kemur ekki fram á veiðiskýrslum og þar með ekki áreiðanleg vitneskja um heildarveiði. Auk þess gerir kerfið sjómönnum ófært að stunda eðlilegar L fiskveiðar og eru skýrslur um afla á sóknareiningu því lítt marktækar. Hinn vísindalegi grundvöllur sem Hafrannsóknastofnun byggir niður- stöður sínar á, er því afar ótraustur. Kerfið er óréttlátt og óhagkvæmt og veldur verðmætasóun sem nemur tugum milljarða króna á hveiju ári. Krafa Frjálslynda flokksins er því sem fyrr: Gjörbreytt stefna við stjóm fiskveiða." ----------------- Lýsa yfir stuðningi við Sleipni ALÞÝÐUSAMBAND Vestfjarða lýsir yfir fullum stuðningi sínum við Bifreiðastjórafélagið Sleipni í kjara- baráttu félagsins, segir í frétt frá sambandinu. „Sambandið mótmælir bolabrögð- um vinnuveitendasambandsins til að kollvarpa rétti stéttarfélaga við að framkvæma löglega boðaða vinnu- stöðvun, þessar aðferðir þekkir vest- firskt verkafólk mætavel. Verkalýðs- hreyfing sem stendur undir nafni w getur ekki setið hjá þegar samtök vinnuveitenda ráðast þannig á helg- an og lögvarinn rétt verkafólks. Enginn veit hver verður næstur. A.S.V. fagnar því að Bifreiða- stjórafélagið Sleipnir tekur af skarið og brýst út úr þeirri láglaunastefnu sem kjarasamningar á þessu ári hafa markað," segir í ályktun Alþýðusam-W bands Vestfjarða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.