Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 63
------------------------
ELKO er markaðsleiðandi
fyrirtæki með raf- og
heimilistæki. Hjá ELKO
eru boðin fram öll helstu
vörumerki á lægsta verði
í samstarfi við ELKJÖP /
DIXONS sem er stærsta
raftækjakeðja Evrópu.
ELKO ieggur metnað sinn
í að sinna þörfum viðskipta-
vinarins og því þurfum við
þjónustulundað og gott
starfsfólk.
fSMíí
24. júni n.k.
Umsóknareydublöð
gja fyrir á heimasíðu
KO www.bvko.is
innig er hægt að
sækja um hjó STRÁ
Mörkinni 3 sími 588-
3031, www.stra.is
Nánari upplýsingar
veitir Pétur 1. Arnarson
st’arfsmannastjóri
BYKO/ELKÓ
ping@bvko.is eða í
síma 515-4146.
STRÁjííjehf. S
StARPSRÁBNiNðAft I 10U6NÝ HABOARBðTTlft
ísland Noregur Svíþjóð Danmörk Finnland
VERSLUNARSTJÓRI
Starfsáherslur verslunarstjóra:
• Þátttaka í stefnumótun verslunarinnar
markaðs- og sölumálum.
• Umsjón með daglegri virkni verslunar.
• Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu á
starfsfólki.
• Umsjón með framsetningu vöru og útliti
verslunar.
• Sala og ráðgjöf á þeim vörum sem seldar eru í
versluninni.
Við leitum að:
• Stjórnanda sem vill starfa í fjölbreyttu og
krefjandi umhveríl.
• Jákvæðum og drífandi aðila sem á gott með að
vinna með og leiða hóp starfsfólks.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af stjórnun.
• Rekstrarnám er kostur, en ekki skilyrði.
• Þekking á markaðinum er kostur.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.
• Norðurlandamál er kostur, en ekki skilyrði.
r
I boði er:
• Fjölbreytt og krefjandi starf.
• Góð laun.
• Góð starfsaðstaða á góðum vinnustað.
I dU startsmenn og oskaö
er eftir nýjum liðsmanni í
n
Við leitum að bókara til að sjó um merkingu fylgiskjala, afstemmingar,
innslótt bókhaldsgagna í Navision Financials auk annars þess er til fellur
innan fjórmólasviðs TALs hf.
Ahersla er lögð á reynslu af bókhaldsstörfum, kunnáttu í notkun
viðskiptaforrita s.s. Navision Financials eða sambærilegra forrita,
töluglöggvun og nákvæmni í vinnubrögðum. Reynsla af notkun Excel
töflureiknis er æskileg. Við leitum að vel skipulagðri manneskju, sem hefur
metnað til að gera vel í starfi, er jákvæð og á auðvelt með að vinna
sjálfstættsem og í hópi.
I boði er áhugavert starf hjá ungu og framsæknu fyrirtæki þar sem
liðsandinn er góður og vinnuaðstaða þægileg. Góð laun eru í boði fyrir
reynsluríkan og hæfan starfsmann.
Umsóknarfresíur vegna ofangreinds starfs er til og með 21. júní n.k.
Gengið verður frá ráðningu skv. nánara samkomulagi. Allar umsóknir
verða meðhöndlaðarsem trúnaðarmál.
Guðný Harðardóttir og Pálína Hinriksdóttir veita nánari
upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru
fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-1 6 alla virka daga.
Einnig er hægt að nálgast umsóknir á heimasíðu'
STRA
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörfeinnl 3-108 Reykjovik - *!mi 588 3031 - bn&feimi 588 3044
Skrifstofustarf
Utgerðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs-
krafti við uppgjörtil sjómanna og til alhliða
skrifstofustarfa.
Ahugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga-
deildar Mbl., merktar
: „Útgerð — 2000".
Vantar þig vinnu?
Oskum eftir vönu starfsfólki í fasta vinnu. Vinnu-
tími erfrá kl. 9—13 og kl. 12 —18 eða allan dag-
inn virka daga. Atvinnuumsóknir á staðnum.
Sælgætis- og vídeóhöllin,
Garðatorgi 1, Garðabæ.
SIGLUFJÖRÐUR
Leikskólakennarar
Þroskaþjálfar
Tónlistarkennarar
Staða leikskólastjóra við leikskólann Leik-
skála á Siglufirði er laus tii umsóknar.
Um er að ræða ársráðningu með möguleika
á lengri ráðningu. t
Einnig eru lausar stöður leikskólakennara.
Leikskálar er gróinn leikskóli í nýlegu húsnæði
og þar er góður aðbúnaður. Unnið er m.a. að
gerð skólanámskrár. í skólanum eru um 100
nemendur í þremur deildum og eru 14,2 stöðu-
gildi við skólann.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri í vinnusíma
467 1359; netfang skalar@simnet.is eða
467 1781 heima.
Staða þroskaþjálfa við grunn- og leikskóla
á Siglufirði er einnig laus til umsóknar.
Við Tónlistarskóla Siglufjarðar er laus ein staða
tónlistarkennara. Æskilegar kennslugreinar
eru: Blásturshljóðfæri, píanó og tónfræði. í
skólanum voru í vetur rúmlega 100 nemendur.
Upplýsingar veitirtónlistarskólastjóri í vinnu-
síma 467 1917; netfang: eliasth@ismennt.is
eða 467 1224 heima.
Einnig má hafa samband við skólafulltrúa í
síma 460 5600 eða netfang: skolaskr@sialo.is
varðandi þessar stöður.
Siglufjörður er 1.600 manna bær við samnefndan fjörð. Þar er öll
almenn þjónusta s.s. sjúkrahús, heilsugæsla og ýmiss konar verslanir.
Þar er einnig veglegt síldarminjasafn, blómlegt félags- og tónlistarlíf.
Gott íþróttastarf er hér, sundlaugin er góð og nýlegt íþróttahús.
Gott skiðaland er svo og fjölbreyttar gönguleiðir. ^
Það er vel þess virði að kynna sér málið betur með því að hafa sam-
band við okkur.
Skólaskrifstofa Siglufjarðar.
§Austur-Hérað
Umhverfissvið
Starf fulltrúa
á Umhverfissviði
Austur-Héraðs
Austur-Hórað er stærsta sveitarfélagið á Fljótsdalshéraði og býður
upp á góða þjónustu og gott umhverfi. íþúarnir eru liðlega 2.000,
þar af þúa liðlega 1.600 á Egilsstöðum. Umhverfissvið Austur-Héraðs
er deild innan stjórnsýslunnar og sér m.a. um skipulags- og bygging-
armál, verklegar framkvæmdir, umhverfismál, heilbrigðismál, um-
ferðar/öryggismál, garðyrkju og opin svæði, málefni tengd land-
búnaði o.m.fl. Á Umhverfissviði starfa þrir menn í fullu starfi og
einn í hlutastarfi. Umhverfissvið starfar undir Umhverfisráði Austur-
Héraðs.
Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi í sveitarfélagi í grænni og
veðursælli byggð sem er í sókn á mörgum sviðum.
Starf fulltrúa á Umhverfissviði Austur-Héraðs
er auglýst laust til umsóknar. Starfið felst í al-
mennri úrvinnslu mála sem falla undir um-
hverfissvið — einkum þeirra, sem tengjast um-
hverfismálum. Þar með talið verkefnið Staðar-
dagskrá 21.
Leitað er að starfsmanni sem hefur reynslu
af að vinna á skrifstofu og er vanur að vinna
á tölvu. Góð menntun, sem nýtist í þessu starfi,
er áskilin, og reynsla af stjórnun eða störfum
við sjálfstæð verkefni er æskileg. Við leggjum
áherslu á að finna til starfsins einstakling, sem
hefur færni í samskiptum við fólk, bæði í ræðu
og riti og hefur áhuga á skapandi starfi, þar
sem frumkvæði og nýjar lausnir eru litnar já-
kvæðum augum.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma
471 1166 milli kl. 10 og 12 alla virka daga.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu skal skila til Bæjarskrifstofu
Austur-Héraðs fyrir 1. júlí 2000.
Egilsstöðum, 14. júní 2000.
Þórhallur Pálsson,
forstöðumaður Umhverfissviðs.