Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 67
I- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JUNI 2000 Jfc. SKIPULAGSMAL Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðið okkur að finna fyrir sig aðila með góða menntun og þekkingu til að sinna skipulagsmálum sveitarfélaga. Starfið gefur mikla innsýn í gerð og afgreiðslu skipulagsáætlana. I boði er gotl starf á vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi og vel er gert við starfsfólk. Til greina kemur tímabundin ráðning, eða ráðning í framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Borgar Axelsson hjá Ráðgarði hf. frá kl. 10-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 30. júní n.k. merktar: „Skipulagsmár ZooM auglýsir eftir framkvæmdastjóra meó alþjóðlega reynslu l Kraftmikill og ákveðinn leiðtogi óskast. Vegna samvinnu við erlend stórfyrirtæki leitar ZooM eftir framkvæmdastjóra. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfað erlendis. Auk stjórnunarstarfe fellur í hlut framkvaemdastjóra að stýra markaðsstörfum og vera talsmaöur ZooM, baeði á innlendum og erlendum vettvangi. Þá er þekking og reynsla á sviði kvikmynda, auglýsinga, tölvugrafík, samskipta- og upplýsingataekni styrkur. Háskólamenntun og góð enskukunnátta skilyrði. Áhugasamir hafi samband við stjórnarformann Helga Axelsson, netfang: helgi@zoom.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur rennur út þann 30. júní. ZooM leltar að 2DI3D telknurum Við þurfum að baeta viö okkur haefileikaríku fólki ( 2D/3D hreyfimyndagerð. Til greina koma aðeins þeir sem búa yfir meira en tveggja ára reynslu á tví- eða þrívrddarsviði. Spennandi verk framundan. Áhugasamir hafi samband sem fyrst í netfang: zoom@zoom.is Alþjóðlega (jarskiptafyrirtxkið Sonera, sem skráð er á Nasdaq (SNRA), og IslenskJ hugbúnaðarsjóðurinn hafa (járfcst I ZooM en fyrirtsekið sérhxfir sig I stafrxnnl framlelðslu þrMddarhreyfimynda og gagnvirkum sjónvarpsaugtýslngum. ZooM hefur hafið samstarf með Sonera vlð þróun efhis fyrir nxstu kynslóðlr farslma og önnur þráðlaus samskiptatxki sem gefur ZooM möguleika á að vera I fremstu röð á ört vaxandi markaðL I útrás fyrlrtxkJsiru munu ZooM, Sonera og IslenskJ hugbúnoðarsjóðurinn samnýta þekkingu sina til hámarks árangurs. MÖRKIN 3 - 108 REYKJAVIK -WWW.ZOOM.IS STARFSÞROUN VERKEFNASTJÓRI Landsvirkjun óskar að ráða verkefnastjóra til að vinna að starfsþróunarmálum. Starfið er á nýju starfsmannasviði fyrirtækisins. Starfssvið: • Ráðgjöf til stjórnenda við markvissa mannaflastjórnun, þ.m.t. einstaklingsbundnar starfsþróunaráætlanir, starfsmannasamtöl og þarfagreining vegna símenntunar. • Uppsetning og færsla þekkingarbókhalds. • Umsjón með símenntunarstarfi. • Tengsl við aðila á sviði símenntunar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Tungumálakunnátta, enska og eitt norðurlandamál. • Tölvukunnátta. • Samskiptafærni og þjónustuvilji. • Reynsla af framsetningu talaðs og ritaðs máls. • Áhugi á og reynsla af starfsmannamálum. í boði er spennandi og krefjandi starf hjá öflugu fyrirtæki, góð starfsaðstaða og tækifæri til endurmenntunar. Starfinu fylgja ferðalög innanlands og stefnt er að ráðningu sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson í síma 533-1800 og Sigþrúður Guðmundsdóttir í síma 515-9000. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 30. júní n.k. merktar: „Landsvirkjun - starfsþróun" > ra c Landsvirkjun éíUtkfmíÍMH Til staöar fvrir fólk i vímuefnavantla Götusmiðjan á Árvöllum á Kjalarnesi óskar eftir að ráða næturvörð. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og vera eldri en 25 ára. Einnig vantar sumarafleysingafólk á nætur- og dagvaktir. Upplýsingar veitir Bjartmar forstöðumaður í síma 566 6100 milli kl. 9.00 og 17.00 alla virka daga. www.radning.is Sjálfboðaliða vantar til Afríku og Mið-Ameríku • Vinna með götubörnum • Vinna í flóttamannabúðum i Reisa skóla og sjúkrastöðvar • Umhverfisherferðir og trjáplöntun Hefst 1.8 og 1.9.4—6 mán. þjálfun í Danmörku eða Noregi. Heimavistarkostnaður ekki innifalinn. HUMANA PEOPLE TO PEOPLE. Sími 00 45 2840 6747 eða 0045 2826 5800. info@humana.org www.humana.org 4- Kennarar Lausar stöður kennara við grunnskóla Fjarðabyggðar skólaárið 2000 - 2001 FJARÐABYGGÐ Við Nesskóla I Neskaupstað vantar tvo kennara á miðstigi auk iþróttakennara. Upplýsingar veitir Einar Sveinn Ámason skólastjóri i sima 477-1726 og 477-1123. einarsv@ismennt.is Við Gmnnskóla Eskifjarðar; Byrjendakennsla, almenn bekkjarkennsla, stærðfræði, heimilisfræði og íþróttir. Upplýsingar veitir Hilmar Siguijónsson skólastjóri i sfma 476-1472 og 895-9975. hilmarsi@ismennt.is I Fjarðabyggð er í gildi sérkjarasamningur við kennara. Við alla skólana er í gangi þróunarverkefni um innra mat á starfi þeirra. Fjanðabyggð býðurflutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Upplýsingar veitir jafnframt, Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviös, i sima 470 9092, netfang gulli@flardabyggd.is Skriflegar umsóknir skulu sendarskrifstofu Fjarðabyggðar, Búðaæyri 7, 730 Reyðarfiröi Prófarkalesari - hlutastarf Morgunblaðið óskar eftir að ráða prófarka- lesara í 25% starf í auglýsingaframleiðslu. Unnið er samkvæmt vaktakerfi. Umsækj- endur skulu hafa lokið BA prófi í íslensku. Umsóknum með persónuupplýsingum og yfirliti yfir náms- og starfsferil skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins, eða á tölvupósti á starfsmannahald@mbl.is í síðasta lagi miðvikudaginn 21. júní nk. Morgunblaðió leggur áherslu á að færa lesenduni sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á islandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meóaltali rumlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunþlaðsins. NÁMSGAGNASTOFNUN Starfsmaður í afgreiðslu Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða starfs- mann tímabundið í afgreiðsludeild stofnunar- innar í Brautarholti 6. Um er að ræða svörun í síma, útskrift reikninga, pökkun og afgreiðslu á námsgögnum. Viðkomandi þarf einnig að geta gripið í önnur störf, t.d. leyst af á skipti- . borði stofnunarinnar. Nauðsynlegt er að sá sem ráðinn verður geti hafið störf 8. ágúst 2000. Óskað er eftir reglusömum og stundvísum starfsmanni. Góð vinnuaðstaða á reyklausum vinnustað. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Grímsson, skrifstofustjóri, í síma 552 8088. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, pósthólf 5020, 125 Reykjavík, fyrir 30. júní 2000. www.radning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.