Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 59
SVAVA
SIG URÐARDÓTTIR
+ Svava Sigurðar-
dóttir fæddist á
Signýjarstöðum í
Hálsasveit 28. júlí
1909. Hún lést á
Sjúkrahúsi Akraness
9. júní síðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Innri-
Hólmskirkju 16. júm'.
Með nokkrum orðum
langar mig að minnast
Svövu ömmusystur
minnar, sem var ómis-
sandi að kynnast og hafa með í æsku-
minningum.
Þegar ég hugsa til Svövu frá því
hún var á Þaravöllum, man ég eftir
henni sitjandi við eldhúsgluggann.
Svipmikil kona með miklar augabrýr
og sítt fléttað hár, prjónandi eða
strjúkandi ketti.
Stundum þegar við
Gugga opnuðum hurð-
ina á Þaravöllum
heyrðist vælið af stilli-
myndinni úr sjónvarp-
inu. Inni í stofu sat
Svava og beið eftir dag-
skránni.
Ein af mínum upp-
áhalds stundum með
Svövu var Þorláks-
messukvöld. Ég fór inn
í Gerði með pabba og
Beisó bróður, um leið
og við komum inn i
Gerði suðaði ég um að fá að fara til
Guggu inn að Hnúki. Ég hljóp yfir
túnin en ákvað að koma við á Þara-
völlum og kasta kveðju á Svövu.
Stundum þegar maður hitti Svövu
nennti hún ekki að tala við mann og
stundum spjallaði hún og spjallaði.
Þá var hún með skemmtilegustu
manneskjum sem éghef kynnst.
Þetta kvöld var hún svoleiðis.
Klukkutímamir fuku eins og gerist
þegar er gaman. Svo ég rétt náði að
heilsa fólkinu á Hnúk áður en ég var
sótt. Svo flutti Svava inn að Hnúki til
Rúnu, Nonna, Guggu, Hönnu M. og
Siggu. Janúar ’88 flutti hún á Dval-
arheimilið Höfða á Akranesi.
Á Höfða sat hún oft hjá jukkunni
sinni og fylgdist með fólkinu sem var
á ferðinni. Beit í efri vörina með örfá-
um tönnunum sínum, kleip stundum
í skinnið á handarbakinu og horfði á
það jafna sig aftur.
Ég vil þakka ykkur öllum á Höfða
fyrir að hafa verið svona einstaklega
góð við Svövu. Það var alveg sér-
stakt.
Svava mín, Inga mín hélt mikið
upp á þig. Þú sagðir mér oft svolítið
stolt, að hún héti Inga eins og systir
þín; sem var þér greinilega kær.
Ég veit það verður vel tekið á móti
þér, foreldrar, systkini og sérstak-
lega Siggi í Gerði.
Kveð ég þig eins og þú kvaddir
alltaf „Ég bið að heilsa til þín“.
Ása Jóna og Inga Lísa.
LOVISA
GUÐMUNDSDÓTTIR
+ Lovísa Guð-
mundsdóttir
fæddist í Vallarhjá-
leigu í Gaulveijabæj-
arhreppi 30. septem-
ber 1910. Hún lést í
Vestmannaeyjum 29.
maí síðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Landa-
kirkju 8. júní.
Kær móðursystir
mín, Lovísa Guðrún
Guðmundsdóttir, er
látin á 90. aldursári.
Lovísa, sem alltaf
var kölluð Lúlla í minni fjölskyldu,
var önnur í röð sjö systkina sem
lifðu, en tvö létust í frumbemsku.
Lúlla var vart af unglingsaldri þegar
hún missti föður sinn, og móður tíu
árum síðar. Þurfti hún því snemma
að taka á sig mikla ábyrð við umönn-
un yngri systkina sinna.
Systumar vom aðeins tvær, móðir
mín Viktoría Kristín og Lúlla. Var
mikill kærleikur með þeim og fjöl-
skyldum þeirra og bar þar aldrei
skugga á. Það veit ég að systurnar
hefðu kosið að hittast oftar en þær
gerðu en ekki var auðvelt fyrir barn-
marga húsmóður í sveit að fara frá
börnum og búi til Vestmannaeyja
þar sem Lúlla bjó. Ekki var heldur
auðhlaupið fyrir Lúllu að skreppa til
lands þar sem hún hafði árið 1943
tekið að sér þá miklu ábyrgð að sjá
um heimili fyrir ekkil með fimm
böm, allt frá mánaðargömlu hinu
yngsta og það elsta rétt komið yfir
fermingu. Én þegar heimsóknir tók-
ust man ég að það var sönn hátíð í
bæ. Það hefði ekki hver sem var
valdið þessu stóra og krefjandi hlut-
verki en fyrri reynsla hennar í lífinu
hefur þá komið að góðu gagni. Lúlla
ílengdist á Sandfelli og hóf sambúð
með Ingibergi Gíslasyni, foður barn-
anna fimm, og bjuggu þau saman
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
böm, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
alla tíð þar til Ingiberg-
ur lést árið 1987. Þau
eignuðust tvær yndis-
legai' dætur, Guðrúnu
og Guðmundu, sem
mjög ánægjulegt hefur
verið að rækta frænd-
semi við.
Þegar ég var stelpa
var það mér mikið
gleðiefni að fá að heim-
sækja Lúllu og fjöl-
skyldu. Það var mjög
vel tekið á móti mér og
hjartahlýja fólksins
mikil í Mtla húsinu á
SandfelU, sem stóð við
Vestmannabraut. Sama má segja um
síðari heimsóknir þangað.
Lúlla var mikil hannyrðakona og
bjó hún til marga fallega hluti. Við
systkinin fengum oft fallegar gjafir
frá henni, sem sýndu hver Msta-
manneskja hún var í höndunum.
Þegar við vorum böm var tilhlökk-
unin oft mikil á aðfangadagskvöld að
opna jólapakkana frá Sandfelli. Það
brást ekki að upp úr þeim kom alltaf
eitthvað óvænt sem heiilaði bams-
hugann.
Eftir gosið í Eyjum fluttu Lúlla og
Ingibergur til Guðrúnar dóttur sinn-
ar og fjölskyldu hennar, sem gerði
þeim kleift að halda heimili út af fyr-
ir sig.
Eftir að Ingibergur lést tók Lúlla
þátt í starfi eldri borgara í Vest-
mannaeyjum og ferðaðist með þeim
á sumrin meðan heilsan leyfði. Éinn-
ig heimsótti hún Guðmundu dóttur
sína og fjölskyldu hennar til Stöðvar-
fjarðar og dvaldi oft hjá henni hluta
úr sumri meðan hún hafði heilsu og
þrek til að takast á hendur langa
ferð.
Mikil hlýja stafaði af nærveru
hennar og sóttust margir eftir að
hitta hana þegar hún kom upp á
land. Lúlla var lítillát og vildi aldrei
láta hafa íyrir sér; kunni sjálf betur
\úð að veita öðrum. Hún var hæglát
og rólynd kona, sem hægt var að
treysta í hvívetna.
Þar sem Lúlla bar afar mikla um-
hyggju fyrir fjölskyldu sinni var það
mikið áfall fyrir hana, sem og alla
aðra er tii þekktu, þegar hún missti
elskulega dótturdóttur sína í blóma
lífsins. Anna María hefur örugglega
tekið vel á móti ömmu sinni.
Dætrum, fósturbömum og fjöl-
skyldum þeirra votta systurbörn
hennar frá Björk sína dýpstu samúð.
Blessuð sé minning Lovísu Guð-
mundsdóttur.
Ólaffa Jónsdóttir.
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst aila þætti útfararinnar.
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
UTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.
' ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS '
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Utfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útf ararþ j ónustu.
Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni.
I Sverrir
I Einarsson
I útfararsijóri,
\ % Jfsími 896 8242
Sverrir
Olsen
útfararstjóri.
Baldur
Frederiksen
útfararstjóri,
sími 895 9199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför elsku-
legrar eiginkonu, móður, dóttur, systur og
mágkonu,
BRYNDÍSAR ERNU GARÐARSDÓTTUR,
Frostafold 131,
Reykjavík.
Gennady Tereshenko,
Magnús Þór Guðjónsson,
Guðrún Magnúsdóttir.
Sigurborg E. Garðarsdóttir, Mark Zítaní
Ásdís E. Garðarsdóttir, Svanur Tryggvason,
Hafsteinn Þ. Garðason, Snjólaug Bragadóttir,
Hafdís B. Hannesdóttir, Stefán Kristjánsson,
Guðrún Jónasdóttir og börn.
h
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu
og hlýhug við andlát og útför ástkærs sonar
okkar, dóttursonar, bróðurs, mágs og frænda,
GUÐJÓNS INGA MAGNÚSSONAR,
Víðivöllum 6,
Selfossi.
Guð blessi ykkur öll.
Magnús Sigurðsson,
Ólöf Kristjánsdóttir,
fris Björk Magnúsdóttir,
Ólöf Ósk Magnúsdóttir,
Helga Skúla Magnúsdóttir,
Þorsteinn Magnússon,
Aðalheíður B. Birgisdóttir,
Ágúst Guðjónsson,
Jón Ari Guðbjartsson,
Steindór Guðmundsson,
Arnar Þór Sveinsson,
Þóra S. Jónsdóttir
og frændsystkini.
+
Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför elsku-
legrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
MATTHILDAR JÚLÍÖNU SÓFUSDÓTTUR
frá Drangsnesi,
Suðurgötu 121,
Akranesi,
sem lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 24. maí sl.
Magnús Bakkmann Andrésson,
Sófus Magnússon, Gunnfríður Magnúsdóttir,
Andrés Magnússon, Súsanna Ernudóttir,
barnabörn og langömmuböm
+
Innilegar þakkir fyrir hlýhug við andlát og útför
móðursystur minnar og frænku okkar,
KRISTBJARGAR ÞORVARÐARDÓTTUR,
Fannborg 1,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir færum við Jóni Eyjólfi Jóns-
syni lækni og hjúkrunarfólki á deildum 32A og
32B á Landspítalanum.
Heiðveig Guðmundsdóttir
og frændsystkini hinnar látnu.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og útför frænda okkar,
DAVÍÐS ÁSMUNDSSONAR,
Laufásvegi 18.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á deild B-7 á
Landspítalanum í Fossvogi.
Sigrún Þuríður Runólfsdóttir,
Jón Reynir Magnússon.