Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ GARÐABÆR Tónlistarskóli Garðabæjar 'L í* Garðabær auglýsir lausar kennarastöður við Tónlistarskóla Garðabæjar frá 1. september nk. Tvær 1/1 stöður píanókennara og ein 1/2 staða |§§| blokkflautukennara. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Agnesi Löve, skólastjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 551 7275 Umsóknarfrestur er til 16. júlí 2000 ;2 Laun eru samkvæmt kjarasamningi 1 Launanefndar sveitarfélaga og FT og FIH. || Tónlistarskóli Garðabæjar er í nýju og glæsilegu húsnæði, sem sérstaklega er hannað fyrir starfsemi skólans. Við skólann starfa um 38 kennarar og stunda þar um 320 nemendur nám. Forsöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Fræðslu- og írienningarsvið Borgarbókasafn Reykjavíkur auglýsir laus ýmis störf í nýju aðalsafni, Grófarhúsi við Tryggvagötu og Bústaða- safni (væntanlegu Kringlusafni). Um er að ræða fjölbreytt störf (fullt starf, hluta- starf eða tímavinnu), t.d. við afgreiðslu, upp- lýsingaþjónustu, safnkynningar og frágang safnkosts. Einnig eru laus störf við öryggis- og hús- vörslu í Grófarhúsi. Leitað er að fólki með ýmsa menntun, sem hef- urfrumkvæði og ertilbúið að veita ungum sem öidnum viðskiptavinum góða þjónustu. Meirihluti starfsmanna eru konur og eru karlar því hvattir til að sækja um störfin. Laun og kjör eru skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Ráðið verður frá 1. ágúst nk. ^LJpplýsingar veita Erla Kristín Jónasdóttir, safn- stjóri aðalsafns, s. 552 7155 og Dóra Thorodds- en, safnstjóri Bústaðasafns, s. 553 9849. Umsóknir berist Önnu Torfadóttur, borgar- bókaverði, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101 Rvk. eigi síðar en 17. júlí nk. m BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR P E R L A N Þjónanemar — aðstoðarfólk í sal Viltu læra til þjóns í einu bjartasta og glæsilegasta veitingahúsi landsins? Einnig getum við bætt við okkur vönu aðstoðarfólki í veitingasal á kvöldin og um helgar. Hafðu þá samband við okkur milli kl. 13 og 17 í dag og næstu daga á staðnum eða í síma 562 0200. m Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, Reykjavík Sumarstörf og framtíðarstörf Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í sumar- afleysingar í júlí og ágúst. Einnig eru laus störf til framtíðar, m.a. næturvaktirfrá 1. sept. Starfshlutfall samkomulag. Sjúkraliðar óskast til starfa í sumarafleysingar og til framtíðar. Um er að ræða vaktavinnu, hlutastörf eða fullt starf. Morgunvaktir eru í boði, unnið aðra hvora helgi. Starfsfólk við aðhlynningu óskast til starfa, í sumarafleysingar og til framtíðar. Hlutastörf eða fullt starf, vaktavinna. Einnig er um að ræða morgunvaktir kl. 8—13 og unnið aðra hvora helgi og kvöldstubbarfrá kl. 17.30-21.30. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Góð starfsaðstaða og hér ríkir góður starfsandi. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Fjölbrautaskóti Suðurnesja Framhaldsskóla- kennarar Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru laus til um- sóknar eftirtalin störf: Stærðfrædi — heil staða Raungreinar — heil staða Danska — heil staða Námsráðgjafi Þá eru einnig laus til umsóknar staða náms- ráðgjafa — heilt starf (við skólann eru tvær stöður námsráðgjafa, sem skipta með sér verk- um). Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum framhaldsskólakennara. Ekki er nauðsynlegt að skila inn umsóknum á sérstöku eyðublaði. Frekari upplýsingar um störf þessi veita skóla- meistari, Olafur Jón Arnbjörnsson, og aðstoð- arskólameistari, Kristján Asmundsson, í síma 894 6046. í Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru um 750 nem- endur í dagskóla og 250 í öldungadeild. Kennarar og aðrir starfsmenn eru um 70. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 25. júní 2000. Skólameistari. ÍSAFJARÐARBÆR Leikskólinn Sólborg Aðstoðarleikskólastjóri Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Sólborg á ísafirði erlaustil umsóknarfrá og með 1. september nk. Einnig staða deildarstjóra. Leikskólinn er nýbyggður4ra deilda leikskóli. Stefnuskrá leikskólans er: Virðing, gleði og sköpun. Á Sólborg starfar áhugasamt og skapandi fólk. Óskir þú eftirtilbreytingu í lífinu, þá bjóðum við þér ögrandi og jafnframt gefandi starf. Bodið er upp á flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 456 3185, netfang: is@isafiordur.is. O Qj uo Er tíska þitt mál? Tískuverslunin QASIS, Kringlunni óskar eftir að ráða afgreiðslufólk Hæfniskröfur: e Góð framkoma og þjónustulund • Frumkvæði og skipulagshæfileikar e Stundvísi og snyrtimennska «■ Þekking og áhugi á tísku Um erað ræða heilsdagsstörf og helgarvinnu OASIS er reyklaus vinnustaSur Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til verslunarinnar 0ASIS, Kringluni 4-6. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf ekki seinna en 15. ágúst. ®S1S 111 GARÐABÆR Leikskólinn Lundaból Lundaból er þriggja deilda leikskóli þar sem 60 böm dvelja samtímis. Leitað er að leikskólakennara og starfsmanni með reynslu af starfi með bömum. Leikskólinn er á frábærum stað í nánum tengslum við náttúrana. Launakjör era samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. í leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefrú s.s. gerð skólanámsskráa fyrir leikskóla og leikjaverkefnin Markvissa málörvun. Upplýsingar um störfin veitir Lísa - Lotta Reynis í síma 565 6176 Leikskólafulltrúi Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Lausar kennarastöður Umsóknarfrestur um eftirfarandi störf er framlengdur til 26. júní: Náttúrufræði (Líffræði og efnafræði) 1 staða. Stærðfræði 1 staða. Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst nk. og fara launakjör eftir samningum KÍ við fjármálaráð- herra. Ekki þarf að nota sérstök umsóknarblöð, en upplýsingar um menntun og starfsferil þurfa að fylgja umsókn. Nánari upplýsingarfást hjá skólameistara í síma 481 1079 eða 481 2190. Fresturtil að skila umsókn ertil 26. júní og skulu þær stílaðar á skólameistara FÍV, pósthólf 160, 902 Vestmannaeyjum. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.