Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.06.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ Kælismiðjan FROST Kælismiðjan FROST hf. er framleiðslufyrirtæki, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu ó hótækni- búnaði fyrir sjóvarútveg og annan matvælaiðnað með höfuðóherslu ó ís- og krapaíslausnir. Vöxtur fyrirtækisins verður fyrst og fremst ó erlendum mörkuðum. Með starf fyrir þig Kælismiðjan FROST hl. fjölgar fólki! Sölu- og markaðsdeild Sölu- og markaðsdeild ber ábyrgð á sölu og sölusamningum, tilboðsgerð, útfærslu og efnisvali, ásamt tilboðum í ný verkefni í samvinnu við þróunardeild. Sölu- og markaðsdeild sér um markaðsstarf, kynningar, móttöku, viðhald viðskiptatengsla og öflun nýrra tengsla. Starfið felst (tilboðsgerð, gerð sölusamninga, þátttöku í þróun á nýjum lausnum með Þróunardeild auk þess að annast vitjanirtil viðskiptavina. Við leitum að öflugum, drífandi og vel skipulögðum einstaklingi, sem hefurfaglegan metnað og er lipur í mannlegum samskiptum. Menntun á sviði markaðs- og sölumála er æskileg, en góð ensku- og tölvukunnátta erskilyrði. Verk- og/ eða tæknifræðingur í Þróunardeild Þróunardeild berábyrgð á allri þróun fyrirtækisins og sér um úrvinnslu sérhæfðra vöruþróunarverkefna. Þróunardeild ber hönnunarlega ábyrgð á að lausnir og framleiðsluvörur fyrirtækisins uppfylli þau gæði og þá staðla, sem viðskiptavinir gera. Starfið felst í hönnun og þróun á nýjum vörum og lausnum, mælingum og tilraunum, umsjón með gæðamálum og verkefnastjórnun í þróunarverkefnum. Við leitum að metnaðarfullum og sjálfstæðum aðila með menntun á sviði verk- og/eða tæknifræði. Viðkomandi þarf að vera með góða enskukunnáttu og glöggur tölvunotandi. Ahersla er lögð á styrk í mannlegum samskiptum og faglegan metnað. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa ertil og með 23. júní n.k. Gengið verðurfrá ráðningumfljótlega. Guðný Harðardóttir og Pálína Björnsdótfir veifa nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.l 0-1 6. Einnig er hægt að nálgastumsóknareyðublöðá heimasíðu www.stra.is STRA ehf. SS STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Innkaupastjóri Öflugtog vaxandi innflutnings- og heildsölu- fyrirtæki óskar eftir að ráða töluglöggan einstakling í starf innkaupastjóra. Um er að ræða krefjandi starfí góðu og reyklausu starfsumhverfi. STARFSSVIÐ ► Umsjón og ábyrgð á innkaupum ► Samskipti og samningar við erlenda birgja HÆFNISKRÖFUR ► Viðskiptafræðimenntun og/eða reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg ► Góð tölvu- og enskukunnátta skHyrði ► Skipulagshæfileikar ► Fmmkvæði og metnaður í starfi Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þatfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir fóstudaginn 23. júni n.k. - merkt „Innkaupastjóri - 209886". gatjiip Smlöjuvegl 72, 200 Kópavogi Slmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radnlngar@gallup.is I samstarfi við RÁÐGARÐ 0 i □ þtai □ Grunnskólinn í Hveragerði Aðstoðarskólastjóri Við Grunnskólann í Hveragerði er laus til um- sóknar staða aðstoðarskólastjóra. Kennarastöður Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausartil umsóknar stöður kennara yngri barna. í gildi eru sérkjarasamningar fyrir kennara skólans. Skólinn fær styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla í verkefnið „Græn vin- átta" sem byggir m.a. á öflugu samstarfi við Garðyrkjuskóla ríkisins, foreldra o.fl. í umhverfismálum og fræðslu á þvi sviði. Mikil uppbygging á sér stað í tölvu- upplýsinga- tækni og gott samstarf er við tónlistarskólann sem er til húsa í grunnskólanum. Unnið er samkvæmt umbótaáætlun sem er ætlað að bæta menntun og skerpa á framtíðarsýn skólamála í Hveragerði. Starfsandi í skólanum er mjög góður og við bjóðum skemmti- legt, metnaðarfult og hæfileikaríkt fóik velkomið í hópinn. ( Grunnskólanum eru liðlega 360 nemendur í 1,— 10. bekk. [ bæjarfélaginu eru tveir leikskólar, tónlistarskóli, bókasafn, félagsmiðstöð, íþróttahús og sundlaug. Hér er rekið öflugt æskulýðs- og íþróttastarf. I bæjarstjórn er ríkjandi jákvætt og metnaðarfullt viðhorftil skólamála. Frekari upplýsingarveitirGuðjón Sigurðsson, skólastjóri, í síma vs. 483 4350 og hs. 483 4950. Umsóknir skulu sendar Bæjarstjóra Hvera- gerðisbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hveracjerði, merktar „Aðstoðarskólastjóri" fyrir 10. júlí. Einnig má senda umsóknir á netfang hkr@hveraaerdi.is Netfang: grhver@ismennt.is Vefslóð: http://hveragerdi.ismennt.is _______________LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2000 Jfc Sálfræðingur - kennsluráðgjafi Eftirtalin störf við Skólaskrifstofu Suðurlands eru laus til umsóknar: ^ Starf kennsluráðgjafa: Starfsmiðstöð ervið útibú skrifstofunnar á Hvolsvelli. Helstu störf: Greining á námslegri stöðu einstaklinga og hópa. Athuganir á hegð- un og líðan nemenda. Ráðgjöf til kennara og leiðbeiningartil foreldra. Eftirfylgd með börn- um með fatlanir og mikla námserfiðleika. Starfið er unnið skv. grunnskólalögum; reglu- gerð um sérfræðiþjónustu skóla og stofnsamn- ingi Skólaskrifstofu Suðurlands. Starfið felur í sér tíðar skólaheimsóknir en viðkomandi þarf ekki að leggja eigin bíl til starfsins. Menntunarkröfur: Framhaldsnám í kennslu- fræðum. Grunnskólakennararéttindi og reynsla af skólaráðgjöf skilyrði. Starf sálfræðings: Starfsmiðstöð er á Selfossi. Helstu störf: Greining á námslegri stöðu ein- staklinga og hópa. Athuganirá hegðun og líðan nemenda. Ráðgjöf til kennara og leiðbeiningar til foreldra. Starfið er unnið skv. grunnskólalög- um; reglugerð um sérfræðiþjónustu skóla og stofnsamningi Skólaskrifstofu Suðurlands og felur í sér tíðar skólaheimsóknir, en viðkom- andi þarf ekki að leggja eigin bíl til starfsins. Umsóknir, ásamt yfirliti um náms- og starfsferil berist Skólaskrifstofu Suðurlands,Austurvegi 56, 800 Selfossi, fyrir 26. júní nk.merkt formanni stjórnar. Nánari upplýsingar veita Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar s. 483 5000 f.h. og Ragnar S. Ragnarsson forstöðumaður s. 482 1905. Á vefslóðinni www.sudurland.is/skolasud/ er að finna nánari upplýsingar um Skólaskrifstofu Suðurlands. Félágsþjónustan Starfsfólk óskast Starfsmaður óskast í fullt starf í eldhús við fé- lags- og þjónustumidstödina, Aflagranda 40. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. í starf- inu felst m.a. léttur bakstur og umsjón með innkaupum fyrir eldhús og ræstingu. Allur mat- ur kemur aðsendur. Laun skv. kjarasamningi Eflingarog Reykjavík-^ urborgar. Þá vantar starfsfólk til afleysinga í þetta sama eldhús. Allar nánari upplýsingar gefur Droplaug Guðnadóttir forstöðumaður í síma 562 2571 og umsóknareyðublöð fást í Aflagranda 40. Afleysing Starfsfólk óskast til afleysinga í júlí í eldhúsi við dagdeild aldraðra á Þorragötu 3. Einnig vantar starfsfólk í ágúst við almenn störf. Þá vantar hjúkrunarfræðing í fimm vikur svo deildarstjóri dagdeildarinnar komist í sumar- leyfi í sumar. Þarf ekki nauðsynlega að vera samfellt í fimm vikur. Nánari upplýsingar gefa Björg Einarsdóttir deildarstjóri í síma 561 2828 og Droplaug Guðnadóttir forstöðumaður í síma 562 2571. Félagsþjónustan er tjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjðlbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símennfun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurþorgar í málefnum starismanna og að kynna markmið þeírrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Naglafræðingar Vegna mikilla anna vantarokkur naglafræð- inga til starfa. Frekari upplýsingar gefur Bergþóra í símum 553 4420 og 869 0071. Neglur og list.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.