Morgunblaðið - 02.07.2000, Side 15

Morgunblaðið - 02.07.2000, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 1 5 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Helga Þorbergsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra á hvíta tjaldinu. Fj arfundabúnaður tekinn í notkun í Vík // Fagradal. Morgunblaðið. ÞÉÖUNARVERKEFNI í atvinnu- og byggðamálum í Vestur-Skafta- fellssýslu stendur fyrir kaupum á þessum búnaði sem ætlað er að nýt- ist til aukinnar menntunar og nýrra tækifæra í atvinnumálum. Þá er möguleiki á að halda í Mýrdalnum stórar ráðstefnur sem hægt er að varpa út um allan heim. Helga Þorbergsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, sagði að nú þegar tækið væri komið á staðinn væri það Mýrdælinga að nýta þá fjöl- mörgu kosti sem tækið býður upp á t.d. kæmi það til með að nýtast vel í Grunnskólanum í Vík vegna nýrrar aðainámskrár þar sem gert er ráð fyrir fjölbreyttara vali nemenda á ýmsum greinum, því að eins og allir vita þá eiga litlir skólar oft í vand- ræðum með að fá kennara til að kenna sérhæfðar greinar. Menntamálaráðherra var fyrsti viðmælandinn Tækið kostaði 1,6 milljónir og verður eign Mýrdalshrepps og er ætlað til nota fyrir íbúa sveitarfé- lagsins. Þegar tækið var tekið í notkun var fyrsti viðmælandi Helgu í gegnum tækið Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra. Hann sagði að hér væri verið að taka í notkun rafrænt menntakerfi sem nýttist þeim sem hefðu áhuga á að nýta sér tækifærið til aukinnar menntunar. Aðalfundur Fimmtudaginn 6. júlí 2000 kl.i6:oo, Ársal, Hótel Sögu Dagskrá: 1 Skýrsla stjórnar. 2 Staðfesting ársreiknings. 3 Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 4 Tillaga um breytingar á 3. og 21. grein samþykkta félagsins. 5 Ákvörðun um hvernig fera skuli með afkomu félagsins á liðnu reikningsári. 6 Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum félagsins. 7 Kosning stjórnar félagsins skv. 21. grein samþykkta. 8 Kosning endurskoðenda félagsins skv. 28. grein samþykkta. 9 Önnur mál. 10 Erindi: „íslenskur hlutabréfamarkaður í evrópsku samhengi" Ólafur Freyr Þorsteinsson sérfræðingur á eignarstýringarsviði Landsbréfa. l.ANDSBRÉ F Sumar-freisti ómótstæðil VW Passat 1.6 Basicline kostar aðeins kr. 1.690.000. Nú höfum við hlaðið 16 bíla glæsilegum aukabúnaði og bjóðum þá á sama góða verðinu: kr. 1.690.000. Þetta er ómótstæðileg sumarfreisting - láttu freistast! Aukabúnaður: » álfelgur vindskeið JÍT átta hátalarar JST glæsileg karfa í lautarferðina Passat HEKLA íforystu á nýrri öld!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.