Morgunblaðið - 02.07.2000, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.07.2000, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 1 5 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Helga Þorbergsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra á hvíta tjaldinu. Fj arfundabúnaður tekinn í notkun í Vík // Fagradal. Morgunblaðið. ÞÉÖUNARVERKEFNI í atvinnu- og byggðamálum í Vestur-Skafta- fellssýslu stendur fyrir kaupum á þessum búnaði sem ætlað er að nýt- ist til aukinnar menntunar og nýrra tækifæra í atvinnumálum. Þá er möguleiki á að halda í Mýrdalnum stórar ráðstefnur sem hægt er að varpa út um allan heim. Helga Þorbergsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, sagði að nú þegar tækið væri komið á staðinn væri það Mýrdælinga að nýta þá fjöl- mörgu kosti sem tækið býður upp á t.d. kæmi það til með að nýtast vel í Grunnskólanum í Vík vegna nýrrar aðainámskrár þar sem gert er ráð fyrir fjölbreyttara vali nemenda á ýmsum greinum, því að eins og allir vita þá eiga litlir skólar oft í vand- ræðum með að fá kennara til að kenna sérhæfðar greinar. Menntamálaráðherra var fyrsti viðmælandinn Tækið kostaði 1,6 milljónir og verður eign Mýrdalshrepps og er ætlað til nota fyrir íbúa sveitarfé- lagsins. Þegar tækið var tekið í notkun var fyrsti viðmælandi Helgu í gegnum tækið Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra. Hann sagði að hér væri verið að taka í notkun rafrænt menntakerfi sem nýttist þeim sem hefðu áhuga á að nýta sér tækifærið til aukinnar menntunar. Aðalfundur Fimmtudaginn 6. júlí 2000 kl.i6:oo, Ársal, Hótel Sögu Dagskrá: 1 Skýrsla stjórnar. 2 Staðfesting ársreiknings. 3 Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 4 Tillaga um breytingar á 3. og 21. grein samþykkta félagsins. 5 Ákvörðun um hvernig fera skuli með afkomu félagsins á liðnu reikningsári. 6 Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum félagsins. 7 Kosning stjórnar félagsins skv. 21. grein samþykkta. 8 Kosning endurskoðenda félagsins skv. 28. grein samþykkta. 9 Önnur mál. 10 Erindi: „íslenskur hlutabréfamarkaður í evrópsku samhengi" Ólafur Freyr Þorsteinsson sérfræðingur á eignarstýringarsviði Landsbréfa. l.ANDSBRÉ F Sumar-freisti ómótstæðil VW Passat 1.6 Basicline kostar aðeins kr. 1.690.000. Nú höfum við hlaðið 16 bíla glæsilegum aukabúnaði og bjóðum þá á sama góða verðinu: kr. 1.690.000. Þetta er ómótstæðileg sumarfreisting - láttu freistast! Aukabúnaður: » álfelgur vindskeið JÍT átta hátalarar JST glæsileg karfa í lautarferðina Passat HEKLA íforystu á nýrri öld!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.