Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 1

Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 1
200. TBL. 88. ÁRG. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Clinton forseti frestar ákvörðun um umdeilt varnarkerfí þar til í janúar Næsti forseti tekur ákvörð- un um eldflauaravarnir Washington. AP, AFP, Reuters. * TALSMENN stjórnvalda í Moskvu og í Vestur-Evrópu fógnuðu í gær þeirri ákvörðun Bills Clintons Banda- — ríkj aforseta að fresta um sinn ákvör ð- un um eldfiaugavarnakerfi. „Hægt er að gera sér vonir um að íhugun muni áfram ráða ferðinni þegar teknar eru ákvarðanir um mikilvæg alþjóðamál- efni,“ sagði Leoníd Ivashov, næst- æðsti maður rússneska hersins, í frétt frá Ihterfax-fréttastofunni. Rússar hafa mótmælt áformunum um eldflaugavamir harðlega og sagt að slíkt kerfi myndi koma af stað nýju vígbúnaðarkapphlaupi auk þess sem það væri brot á samningi risaveld- anna frá 1972 um bann við gagnflaug- um. Robin Cook, utanríkisráðherra Bretlands, sagði að Clinton tæki tillit til efasemda sem evrópskir félagar Bandaríkjamanna í Atlantshafs- bandalaginu hefðu látið í Ijós um áformin. í sama streng tóku þeir Ger- Manntal í Kaliforníu Hvítir í minni- hluta Los Angeles. The Daily Telegraph. HVÍTIR eru opinberlega orðnir að minnihlutahópi í Kalifomíu, sem í hugum Bandaríkjamanna hefur löng- um einkennst af Ijóshærðum og blá- eygðum brimbrettaköppum. Er hvítt fólk af evrópskum upprana nú 49,8% af íbúafjölda rfldsins, samkvæmt nýj- i. asta manntali. Þótt fólk af spænsku bergi brotið, og aðrir sem ekid era hvítir, geti ekki Ilengur í heild talist „kynþáttaminni- hluti“ á enn eftir að koma í Ijós hvort þessi breyting í Kalifomíu - þróun sem talið er að muni verða í Banda- ríkjunum öllum á næstu áratugum - muni hafa áhrif á samsetningu stjóm- arstofnana landsins, sem næstum öll- um er stjórnað af hvítum. í mörgum ríkjum, s.s. Texas, Flórída, New York og Illinois, stefnir hraðbyri í að hvítir verði í minnihluta, og spá lýðfræðing- ar því, að þeir verði orðnir það í Bandaríkjunum öllum um 2070. í Los Angeles, stærstu borg Kalif- orníu, eru stærstu samfélög Kóreu- manna og írana fyrir utan heimalönd þeura. Arið 1970 vora átta af hverj- um 10 Kaliforníubúum hvítir, og megnið af innflytjendum hefur komið frá Mexíkó og Mið-Ameríku. Fimm milljónir innflytjenda, þar af tvær milljónir ólöglegra, hafa sest að í rík- inu síðan 1980. Undanfarin 30 ár hefur hlutfall fólks af spænskum upprana aukist í um 32% af heildaríbúafjöldanum, sem er um 34 milljónir. Búist er við að þetta fólk verði komið í meirihluta um 2040, þegar hvítir verði innan við einn þriðji af íbúafjölda Kaliforníu, sem spáð er að verði þá um 52 milljónir. ■ Innflytjendur höfðu/26 hard Schröder, kanslari Þýska- lands og Jacques Chirac, forseti Frakklands. Hugmyndin með kerfinu er að komið verði upp stöðvum eldflauga er geti skotið nið- ur óvinaflugskeyti áður en þau hitta skotmark sitt á bandaríslm landi. Talið er að deilum- ar um eldflaugavamir geti orðið hita- mál í baráttu A1 Gore varaforseta og repúblikanans George W. Bush um forsetaembættið. Repúblikanar eru yfirleitt hlynntir hugmyndinni og vilja sumir koma upp víðtækara kerfi en rætt hefur verið um. Bush er í þeim hópi og ítrekaði hann þá afstöðu sína í gær. Gore sagðist vera samþykkur af- Pristína. AP, AFP. ÆÐSTI alþjóðlegi embættismaður- inn i Kosovo-héraði, Bernard Kouchner, ákvað í gær að fresta ákvörðun um það hvort íbúar héraðsins fái að taka þátt í forseta- og þingkosningunum í Júgóslavíu sem fram eiga að fara síðar í mánuð- inum. Búist hafði verið við að Kouchner, sem er yfírmaður borgar- alegrar stjómsýslu á vegum Samein- uðu þjóðanna í héraðinu, myndi til- kynna endanlega ákvörðun sína í gær. En talsmaður SÞ sagði að stöðu forsetans. Gera þyrfti frekari tilraunir en einnig ynnist tími til að sannfæra Rússa og Kínverja um að eldflaugavömunum væri ekki beint gegn kjarnorkuflaugum þeirra. Samningar stórveldanna í kalda stríðinu um takmörkun vígbúnaðar byggðust að miklu leyti á því að reynt var að halda við svonefndu ógnaijafn- vægi. Er þá átt við að ekkert ríki geti haft áhuga á að gera skyndiárás vegna þess að ljóst væri að svarað yrði með svo öflugri gagnárás að báð- ir myndu tapa. Rússar segja að með vamarkerfinu umdeilda myndi þessu j afnvægi verða raskað. Vantrú á tæknilausnum Síðasta tilraun Bandaríkjamanna til að skjóta niður eldflaug með ann- arri flaug mistókst í júlí. Clinton hef- ur áður sagt að hann myndi fyrst og fremst hafa fjóra þætti í huga áður en Kouchner hefði ákveðið að fresta ákvörðun sinni fram á mánudag vegna þess að hann ætti eftir að ráð- færa sig við embættismenn, bæði í grenndinni og á alþjóðavettvangi. Alþjóðlegum embættismönnum kom það á óvart, fyrr í vikunni, þeg- ar aðstoðarmaður Slobodans Milos- evics Júgóslavíuforseta tilkynnti að um 500 kjörstaðir yrðu settir upp á svæðum Serba í Kosovo. Að sögn embættismanna SÞ eru Bandaríkja- menn andvígir því að íbúar Kosovo hann ákvæði að hrinda hugmyndinni af stokkunum. í fyrsta lagi hvort tæknin væri nothæf, öðra lagi kostn- aðinn, þriðja lagi mat á hættunni sem Bandaríkjunum stafaði frá svonefnd- um „þrjótaríkjum" á borð við Iran og Norður-Kóreu er gætu gert skyndi- árás á landið með flugskeytum sem þessi ríki era nú að gera tilraunir með og loks áhrifin á afvopnunarsamn- inga. Gert er ráð fyrir að kerfið muni kosta a.m.k. 60 milljarða dollai'a eða um 4.000 milljarða íslenskra króna. Myndi það ekki síst byggjast á háþró- uðum ratsjárbúnaði og stöðvum sem gætu gert viðvart með nægum fyrir- vara til að hægt yrði að miða árásar- flugskeyti út og granda þeim. Banda- ríkjamenn hafa rætt um að setja m.a. í þessu skyni upp nýjan búnað í her- stöð sem þeir reka í Thule á Græn- landi. taki þátt í kosningunum en ríkis- stjómir í Evrópu eru ekki eins ákveðnar. Hafa þær bent á að hérað- ið tilheyri formlega Júgóslavíu þótt SÞ og Atlantshafsbandalagið, NATO, fari nú þar með völd. Hefur NATO varað Milosevic við því að hann verði handtekinn ef hann efni til funda í Kosovo. Talsmaður SÞ benti á að Alþjóða glæpadóm- stóllinn í málefnum fyrrverandi Júgóslavíu hefði ákært Milosevic fyrir stríðsglæpi. Norsk mistök Tíu dagar í paradís Ósld. Morgunblaðið. FIMMTUGUR áfengissjúklingur í Bergen varð fyrir ðvæntu happi í janúar er hann fór í bankann og ætl- aði að taka út nokkur hundruð krón- ur. Vegna mistaka hjá verslunar- stjóra í borginni höfðu 550 þúsund norskar krónur, um fimm milljónir íslenskra króna, verið lagðar inn á reikninginn hans. Hann var fljótur að eyða fénu en hefur nú verið kærður fyrir fjárdrátt. Peningamir voru búnir eftir tíu daga paradísartilveru. Það fyrsta sem maðurinn gerði var að taka út sem svarar níu hundruð þúsund krónum íslenskum, fara f vínbúðina og kaupa eins mikið af brennivíni og hann gat borið. Daginn eftir tók hann út helmingi meira af pening- um. „Eg hef aldrei átt jafn marga vini,“ sagði maðurinn. „Vafalaust er ekkert snjallt að þvælast um í mín- um kunningjahópi með yfír hálfa milljón í vasanum. En þetta var ægi- lega gaman.“ Verjandi mannsins telur að sýkna beri manninn, en ákæru valdið krefst þess að hann fái tiu mánuði f steinin- um án skilorðs og greiði allt til baka. „Eg get alveg borgað sekt. En það líða að minnsta kosti 100 ár áður en ég verð fær um að gera þetta upp,“ sagði maðurinn er hann kom fyrir rétt í vikunni. ------------------ Bandarísk stjórnvöld Varað við Firestone- hjólbörðum Washington. AP. STJÓRNVÖLD í Bandarfkjunum gáfu í gær úr viðvöran til neytenda vegna hugsanlegra galla í allt að 1,4 milljónum hjólbarða frá Bridge- stone/Firestone-fyrirtækinu. Sagði í tilkynningu frá stofnun er hefur eftir- lit með þjóðvegaöryggi að barðarnir væra af undirgerðum sem ekki væra að jafnaði notaðar undir nýja bíla. Fyrirtækið kallaði fyrir þrem vikum sjálfviljugt inn 6,5 milljónir dekkja en neitar að kalla inn fleiri. Um er að ræða undirgerðir sem era 15 þumlunga og nefnast Wilder- ness AT, ATX og ATX II. Firestone- dekk eru undir Explorer-jeppum frá Ford og fleiri gerðum Ford-bfla. Talsmaður stofnunarinnar sagði í gær að ekki væri hægt að gefa skipun um að dekkin yrðu öll innkölluð vegna þess að enn stæði yfir rannsókn á allt að 47 milljónum hjólbarða af um- ræddum gerðum sem ákveðin var vegna fjölda kvartana, Hefði því verið gripið til þess að gefa út viðvöran. Talið er að alls hafi 88 manns dáið og yfir 250 slasast í umferðar- óhöppum í Bandaríkjunum sem ef til vill hafa orðið vegna galla í dekkjun- um. MORGUNBLAÐK) 2. SEPTEMBER 2000 Reuters Liðsmaður sérsveita Júgóslavíuhers brýtur múrstein með einu sparki. Júgóslavar efndu í gær til heræfínga sveita sem þeir hyggjast senda til Kosovo þegar og ef samningar takast um innreið þeirra í héraðið. Yæntanlegar forsetakosningar í Júgóslavíu Kosovobúar megi kjósa Bill Clinton

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.