Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Tíu umsækjendur um
sænsk UMTS-farsímaleyfí
Morgunblaðið. Ósló.
Heímagæsla
Öryggismiástöðvar
íslands
á kr. 4.365
á mánuöl
Nú býöst korthöfum ViSA
heimagæsla á sérstöku
tilboðsverði;
Einungis ergreitt fyrir 10
mánuði á árí sem jafngildir
um það bil 17% afsiætti
eða kr. 3.638,- á mánuði.
Innifalinn I tilboði erallur
búnaður, uppsetning
og þjónusta.
Sími533 2400
TIU fyrirtæki eða fyrirtækjahópar
sóttu um þau fjögur leyfi til rekstr-
ar UMTS-farsímakerfisins sem í
boði eru í Svíþjóð. Umsóknarfrest-
ur rann út um miðjan dag í gær.
Hluti fyrirtækjanna sækir einnig
um leyfi til GSM-rekstrar. Að því
er fram kemur í norrænum fjölmið-
lum er búist við að fjarskiptafyrir-
tæki, sem þegar starfrækja GSM-
kerfi í Svíþjóð, fái leyfin.
Sænska póst- og fjarskiptastofn-
unin mun taka umsóknirnar til at-
hugunar og veita leyfin á grundvelli
fjárhagslegs styrkleika fyrirtækj-
anna, tækniþekkingar, markaðs-
áætlana og reynslu þeirra. Einnig
verður tekið til athugunar hversu
fljótt og yfir hve stórt svæði fyrir-
tækin telja sig geta boðið þjónust-
una. Flest fyrirtækin lofa 100% út-
breiðslu UMTS-kerfisins í Svíþjóð
árið 2003.
Óheimilt að bjóða leyfin upp
Þau fjögur félög sem hreppa leyfi
munu greiða 12.000 evrur í sænska
ríkissjóðinn, eða um 900 þúsund ís-
lenskar krónur, auk 0,15% af ár-
legri veltu. Óheimilt er samkvæmt
sænskum lögum að bjóða leyfín
upp, að því er fram kemur í Dagens
nyheter, en uppboðsfyrirkomulagið
var m.a. notað í Þýskalandi og
Bretlandi og mun það skila yfir-
ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina
Umbúðamiðstöðina hf. og Kassa-
gerð Reykjavíkur hf. og hafa hlut-
hafar og stjórnir fyrirtækjanna
samþykkt samrunann, en það var
FBÁ sem hafði milligöngu um
sameininguna. Áætluð velta fyrir-
tækisins er um 1,8 milljarðar
króna á ári og hjá því munu starfa
185 manns og það rekur einnig
söluskrifstofur í Ameríku og Af-
ríku. Ekki hefur fengist upp gefið
hver eignarhlutur hvors fyrirtækis
í hinu sameinaða fyrirtæki verður.
Guðmundur Karlsson, forstjóri
Umbúðamiðstöðvarinnar, segir að
fyrirtækin muni starfa áfram
hvort á sínum stað og enn hafi
ekki verið teknar neinar ákvarðan-
ir um að flytja starfsemi þeirra á
einn stað: „Sameiningin er eigin-
lega á frumstigi og í raun hefur
ekkert verið ákveðið um útfærslu
samrunans eða hvar hið sameinaða
fyrirtæki verður staðsett eða hvort
byggt verður á nýjum stað.“
Aukin alþjóðleg
samkeppni
Aðspurður segir Guðmundur að
markmiðið með sameiningunni sé
að styrkja fyrirtækin og gera þau
betur í stakk búin til þess að mæta
aukinni alþjóðlegri samkeppni á
þessum markaði. Vélar til fram-
leiðslu sem þau fáist við séu afar
dýrar og nýting þeirra því lykila-
triði og nauðsynlegt að geta keyrt
þær á þremur vöktum. Um 20% af
framleiðslu Umbúðamiðstöðv-
arinnar hefur farið á erlenda
markaði en mun minna hjá Kassa-
gerðinni en Guðmundur segir að
stefnt sé að því að reyna að auka
útflutninginn og þá sérstaklega til
Bandaríkjanna sem sé bæði spenn-
andi og stór markaður. Prentun
hjá bandarísku fyrirtækjunum sé
síðri en á íslandi og auk þess séu
menn færir um að afgreiða pant-
anir héðan með skemmri fyrirvara
en stóru bandarísku fyrirtækin.
völdum háum fjárhæðum sem not-
aðar verða til að grynnka á skuld-
um hins opinbera. Dagens nyheter
reiknast til að sænsku leyfin séu 50
milljarða sænskra króna virði, eða
um 430 milljarða íslenskra króna.
Umsækjendurnir tíu eru stærsta
símafélag Svíþjóðar, Telia, Tele2
(dótturfélag NetCom), Europolitan
(dótturfélag Vodafone), Telenordia,
Broadway Communications, Or-
ange Sverige, Mobility4 Sweden,
Reach Out Mobile, HI3G og sam-
eiginleg umsókn Teracom, Ratos
og Nomura.
Telia áformar að fjárfesta fyrir
7-11 miiljarða sænskra króna
Stærsta fjarskiptafélag Svíþjóð-
ar, Telia, áformar að fjárfesta á bil-
inu 7-11 milljarða sænskra króna í
UMTS á tíu ára tímabili. Sam-
kvæmt áætlun Telia verða hlutar af
kerfinu tilbúnir strax á næsta ári
en árið 2002 nái það til meirihluta
Svíþjóðar.
Tele2, dótturíyrirtæki Netcom,
skilaði einnig inn umsókn í gær.
Talsmaður fyrirtækisins sagði í
samtali við Dagens industri að fyr-
irtækið myndi fjárfesta meira í
UMTS en Telia hefur tilkynnt.
Telenordia er fjórða stærsta síma-
félag í Svíþjóð og hefur byggt upp
netþjónustu og almenna símaþjón-
Aðspurður segir Guðmundur að
samkeppnisyfirvöld þyrftu að
fjalla um málið þar sem fyrirtækin
væru þau einu hér á landi á sviði
umbúðaframleiðslu. „Kassagerðin
hefur að vísu verið ein um
bylgjupappakassaframleiðslu svo
þar breytist ekkert. En á sviði
annarrar umbúðaframleiðslu hefur
verið um samkeppni þeirra í mill-
um að ræða.
Samkeppni við
innfluttar umbúðir
Hins vegar hafa bæði fyrirtækin
átt í mikilli samkeppni við inn-
flutning umbúða og hefur sá inn-
flutningur verið á hendi margra
aðila. Því verður áfram um mikla
samkeppni að ræða á þessu sviði
þótt Umbúðamiðstöðin og Kassa-
gerðin sameini framleiðslu sína
svo ég fæ ekki séð að samruninn
muni mæta andstöðu sámkeppnis-
yfirvalda."
Kassagerð Reykjavíkur var
stofnuð árið 1932 af Kristjáni Jó-
hanni Kristjánssyni og Vilhjálmi
Bjarnasyni en núverandi eigendur
eru afkomendur Kristjáns. Kassa-
gerðin fæst við hönnun og fram-
leiðslu umbúða auk þess að veita
viðskiptavinum alhliða umbúðaráð-
gjöf. Um þrír fjórðu hlutar fram-
leiðslunnar eru matvælaumbúðir
og af þeim eru þrír fjórðu umbúðir
fyrir fiskafurðir. Hjá Kassagerð-
inni starfa um 140 manns.
Umbúðamiðstöðin var stofnuð af
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og
fyrirtækjum innan SH árið 1964
en Prentsmiðjan Oddi keypti
Umbúðamiðstöðina árið 1996.
Umbúðamiðstöðin hefur starfað
við umbúðaframleiðslu úr pappír
og almenna prentun en framleiðsla
fyrir sjávarafurðir hefur ávallt
verið stór hluti í rekstrinum. Þá
starfrækir Umbúðamiðstöðin vöru-
hótel í 7.000 fermetra húsnæði.
Hjá Umbúðamiðstöðinni starfa um
45 manns.
ustu þar. Breytingar urðu á eignar-
haldi félagsins í fyrradag þegar
Telenor og British Telecom keyptu
hlut Tele Danmark og eiga nú um
50% hvort. Áður áttu fyrirtækin
þrjú jafna hlutdeild í félaginu. Að
því er fram kemur í Aftenposten
greiddi Telenor sem samsvarar um
11 milljörðum íslenskra króna fyrir
hlutabréf Tele Danmark í Tele-
nordia. Broadway Communications
samanstendur af Tele 1 Europe,
dótturfélagi NetCom, með 40%,
Western Wireless með 40%, en fé-
lagið er hluthafi í íslenska fjar-
skiptafyrirtækinu Tali, og finnska
félagið 2G/3P, Rix Telecom frá Sví-
þjóð og norska félagið You Comm-
unication deila 20%.
Orange Sverige er sameiginlegt
félag Orange (dótturfélags France
Telecom), norska útgáfufélagsins
Schibsted, og sænsku félaganna
Skanska og Bredbandsbolaget. í
umsókn hópsins kemur fram að
reiknað er með að árið 2003 verði
kerfið tilbúið að fullu til notkunar
en næsta vor gæti fyrsta samtalið
farið fram. Hópurinn áætlar að
uppbygging UMTS-kerfis geti
kostað allt að 20 milljörðum
sænskra króna.
Mobility4sweden er sameiginlegt
félag sænska fjarskiptafélagsins
Utfors með 29%, alþjóðarisans
FLUGLEIÐIR og Landssimi ís-
lands hf. hafa gert með sér samn-
ing um samstarf við uppbyggingu
Destal, sem er heildstæð veflausn
fyrir ferðaþjónustu. Síminn mun
meðal annars koma að þróun
staðsetningarbundinnar þjónustu
Destal fyrir ferðafólk. í þeirri
þjónustu felst að með þráðlausu
neti geta ferðamenn fengið upp-
Iýsingar um þjónustu eða afþrey-
ingu í nágrenninu og stundað
verslun og viðskipti í gegnum
GSM-síma eftir þvi hvar þeir eru
staddir hverju sinni.
Samhliða samstarfssamningnum
var gerður samningur um kaup
Símans á 7,5% hlut í Destal hf.
Síðar á þessu ári verður fleiri
fjárfestum gefinn kostur á að
kaupa hlut í Destal.
Ennfremur mun Síminn annast
rekstrarþjónustu tölvubúnaðar
og netaðgangs fyrir Destal hf.
ásamt því að bjóða ferðaþjón-
ustuaðilum samskipti við Destal í
gegnum Netið.
„Staðsetningarbundin þjónusta
ABB með 26% og T-Mobile (dóttur-
félags Deutche Telecom) með 45%.
Félagið sækir einnig um GSM-leyfi.
Uppbygging fyrirtækisins er fjár-
mögnuð að hluta til af Chase Man-
hattan-bankanum, að því er fram
kemur í Dagens industri. Áætlað er
að GSM-kerfi verði komið á fót í
apríl á næsta ári og UMTS-kerfið
tilbúið ári síðar, ef leyfi fást.
Reach Out Mobile er í 45% eigu
finnska fjarskiptafélagsins Sonera,
Industrikapital á 35% og Telefonica
á Spáni 20%. Félagið mun starfa
með sænskum orkufyrirtækjum.
Reach out Mobile áætlar að UMTS-
kerfi fyrirtækisins verði tilbúið í
síðasta lagi 31. desember árið 2003,
að því er Dagens industri greinir
frá.
Fjárfestingarfélögin Nomura frá
Japan og Ratos standa að umsókn
með sænska fjarskiptafyrirtækinu
Teracom sem hefur einbeitt sér að
gervihnöttum. Einnig eru Glocal-
net, Internetö, Worldcom, RSL
Com og Home.se aðilar að umsókn-
inni.
HI3G leggur fram sameiginlegt
tilboð Investor með 40% og
Hutchinson Whampoa frá Hong
Kong með 60% en síðarnefnda fé-
lagið hætti við þátttöku í tilboði í
þýskt UMTS-leyfi ásamt hollenska
félaginu KPN í síðasta mánuði.
við fólk á ferðalagi með þráð-
lausu neti er gott dæmi um afar
spennandi þróun fjarskiptatækn-
innar,“ segir Þórarinn V. Þórar-
insson, forstjóri Sfmans. „Þráð-
laust net er á næsta leiti, fyrst
með tilkomu GPRS-tækninnar í
GSM-símakerfum og síðan með
tilkomu þriðju kynslóðar far-
símakerfa, svokölluðum UMTS-
rásum. Destal er í fararbroddi í
þróun staðsetningarbundinnar
þjónustu og það er alveg ljóst að
þetta er mjög áhugavert við-
skiptatækifæri." Fyrirtækið
Destal hf. var nýlega stofnað af
hálfu Flugleiða til að annast þró-
un Destal-veflausnarinnar. ís-
land verður fyrsta landið þar sem
Destal-veflausnin verður tekin í
notkun á vefslóðinni Iceland-
Total.com. Þar munu ferðamenn
geta komist í beint samband við
flestalla aðila í íslenskri ferða-
þjónustu. Á einni og sömu vef-
slóðinni geta ferðamenn fengið
allar upplýsingar, bókað og
gengið frá greiðslum.
Kassagerðin og
Umbúðamið-
stöðin sameinuð
Morgunblaðið/Jim Smart
Kolbeinn Arinbjarnarson, framkvæmdastjóri Destal, Þórarinn V. Þórarins-
son, forsljóri Landssímans, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf., og
Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða.
Landssíminn
kaupir hlut í Dest-
al af Flugleiðum