Morgunblaðið - 02.09.2000, Side 63

Morgunblaðið - 02.09.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 63 ......■■■■■■■■■ .......... 11 ■ ...*■- ATVIMIMU AUGLÝSIN GAR AðstoðarLeikskólastjóri--- -------óskast á Hagamelinn 1 Leikskólinn Vesturborg óskar að ráða aðstoðarleikskóiastjóra. Einnig vantar leikskólakennara eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun/og eða reynslu. Leikskólinn Vesturborg stendur við Hagamel 55. Leikskólinn er einsetinn með 70 börn samtímis. Leitað er eftir jákvæðu og áhugasömu fólki sem á auðvelt með að vinna við kreijandi en skemmtilegar aðstæður. Starfið hentar bæði körlum og konum. Nánari upplýsingar gefur Ólína Elín Árnadóttir leikskólastjóri í síma 551 7665. Netfang: vesturborg@dagvistbarna.is Umsóknareyðublöð má nátgast á ofangreindum Leikskóla, á skrífstofu Leikskóta Reykjavikur, og á vefsvæði, www.teikskotar.is. Jfuei Leikskólar Reykjavíkur Daggæsia í heimahúsum Hefur þú áhuga á að sinna daggæslu harna heima hjá þér? Leikskólar Reyjavíkur óska eftir nýjum daggæsluaðilum, sérstaklega i vestur- og miðbæ. í byrjun október verður haldið 60 stunda grunnnámskeið fyrir verðandi I daggæsluaðila í samvinnu við Námsflokka Reykjavíkur. Leyfi til daggæslu í heimahúsum veita skrifstofa Leikskóla Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, s: 563 5800 og Fjölskyldumiðstöðin Miðgarður fyrir Grafarvog, Langarima 21, s: 587 9400. Allar nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið fást á ofangreindum stöðum. ■W' J FLei Leikskólar Reykjavíkur PngmtUnMt Hvammstangi — umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. október. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, innheimtu, akstur og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni, Dagbjörtu Jónsdóttur, Hvammstangabraut 28, Hvammstanga, og sendist til skrifstofu Morgunblaðsins, b.t. Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, fyrir 10. október. Hj, f't Mor f ðínu nt /ir f ;i r i irnl«M 1 'i! >0 •;t. \r í •íiti<?i ifi \ \f t f 11ð'• * oðv*ir MO r i jt n tb.ía ð H111H | 11 r ii i K r ír i< jlt it iní 1 f Hoykjii Vík (r n <:tni »tc| <*r ',i. !■*» f m* l< 1 f > l< r i f ?. I of n i K ti t i j»v n 1 KJS'i 1 r .»• t i 1 ! i\ A l< \ i r < * y r i A r vmk «ir h f «»r i • t C, < > f .HMlí M' r ir < ji i»lf)|riö?ilt ir, KOPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Vegna forfalla vantar okkur kennara til að kenna í 1. bekk. í skólanum eru 350 börn á aldrinum 6-11 ára. Launakjör skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. TIL 5ÖLU Verslunin Nostalgía Lykkju Kjalarnesi Seljum allskonar gamla húsmuni á góðu verði. Opið lau. 10—14, sun. 13—19, þri. og fim. 19—22. Uppl. í síma 586 8395/694 7139. Verið velkomin! Rýmingarsala á bókum í Kolaportinu Stórkostleg rýmingarsala á bókum - mikið úrval bóka á 300 kr. stk. og 100 kr. stk. Gvendur dúllari Bækur fyrir alla. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaðalóðir í Biskupstungum Á Reykjavöllum er verið að útbúa nýtt sumarbú- staðahverfi. Þar er ævintýralegt útsýni yfir Ármót og til jökla og Heklu. Lóðirnar eru leigulóðir og eru ca hálfur hektari að stærð. Innifalið í stofn- gjaldi er vegur og lagnir fyrir heitt og kalt vatn að lóðarmörkum og heildargirðing umhverfis hverfið. Innifalið er tengigjald fyrir heitt vatn. Greiðslukjör. Verið velkomin að skoða. Örfáar lóðir eftir. Uppl. í símum 897 3838/486 8706 og 861 8689. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR LIFIS SICAV Société d'investissement á capital variable 50, avenue J.F. Kennedy, L-2951 Luxembourg R.C. No B 72.942 TILKYNNING UM SÉRSTAKAN AÐALFUND Kæru hluthafar Okkur er ánægja að bjóða ykkur til sérstaks aðalfundar hluthafa f LIFIS SICAV (hér eftir „Fyrirtækið") sem haldinn verður í skráðri skrifstofu Fyrirtækisins hinn 12. septem- ber 2000 kl. 15.00 e.h., til að ræða um breytingartillögu um Articles of Incorporation og þar af leiðandi greiðslu atkvæða um eftirfarandi dagskrá: DAGSKRÁ: 1. Breytingartillaga um 1. grein Articles of Incorporation um að núverandi nafni verði breytt í Frjálsi SICAV. Stjórnin bendir ykkur á að krafist er að viðstaddur sé ákvörðunarbær meirihluti sem svarar til fimmtíu prósent hlutabréfaeignar sem gefin hafa verið út af Fyrirtækinu, til að fundur sé löglegur og að samþykktir verða að vera samþykktar af meirihluta sem svarar til tveimur þriðja af hlutabréfum þeirra sem sækja fundinn eða eiga þar fulltrúa og greiða atkvæði á fundinum. Ef þú átt ekki kost á að sækja þennan sérstaka aðalfund þá hefur þú tækifæri tii að eiga þar fulltrúa með því að fylla út skriflegt umboð og senda það í pósti til skráðrar skrifstofu félagsins eða til: Banque Générale du Luxembourg S.A., 50, avenue J.F. Kennedy, Luxembourg. Stjómarnefnd. NAUBUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir ð eftirfarandi eignum: Grundarhóll 3, Bolungarvík, þingl. eig. Ólafur Ingvi Ólafsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Hlíðarstræti 24, þingl. eig. Guðmundur Páll Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Hólsvegur 6, Bolungarvík, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður, miðvikudag- inn 6. september 2000 kl. 15.00. Ljósaland 6, þingl. eig. Eggert Edwald, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Traðarland 12, Bolungarvík, þingl. eig. Bjarni L. Benediktsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Uggi ÍS-404, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Vitastícjur 8, Bolungarvík, þingl. eig. Rúnar Þór Þórðarson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudag- inn 6. september 2000 kl. 15.00. Þjóðólfsvegur 16, þingl. eig. Halldór Björgvinsson og Möttull ehf., t gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 6. september 2000 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. september. Jónas Guðmundsson. TILBOÐ/ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á eftirfarandi vörum og búnaði fyrir Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli: 1. Loftpressa fyrir reykköfunartæki. 2. Cisco Catalyst 6500 switch. 3. Cisco and Transition Network (Cisco netkerfi). Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást í hjá Umsýslustofn- un varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og ber umsækjendum að senda þau útfyllt. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verðurtekið við upplýs- ingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur- rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Grensásvegi 9, Reykja- vík, fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 7. sept- ember 2000. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.