Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 02.09.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 67 3045. Bréfs. 562-3057._________________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162._______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittr ist alla mánud. kl. 21 í núsnæði Geðþjálpar að Túngötu 7. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls afla daga. SJÚKRAHljS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartimi bamadeildar er frá 15-16 og frjáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð- deild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD; Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENN ADEILD: Kl. 14-21 (feður, systJdni, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJUKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kL 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________________________ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-,liita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________________________________ ÁRBÆJ ARS AFN: Safnið er opið í júní, júh' og ágúst sem hér segin laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánudögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lokað vegna flutninga til 18. ágúst BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 10-20, fost. 11-19. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11- 19. S. 553-6270.___________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, fóstud. 11-19.____________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt kL 14-17.___________________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sum- arleyfaíjúlíogágúst FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim.kl. 10-20, fóstkL 11-19.____________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki i júll og ágúst BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SkipholU 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓÍCASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fósL 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, Kstud. kl. 10-17, Iaugard. (1. okt-30. apríl) kl 13-17._______________________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán,- fím. kl. 20-23. Laugard: kL 14-16. BÚRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggr'agötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6. hæð Trvggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugarfara og sunnudaga. Júní, júB og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 aÖa daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 483 1082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kj-13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kL 1350- 16.30 virka daga. Simi 431-11255._____________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. KRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570, HAFNARBORCL menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opinalladaganemaþriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeiid eru lokaðar á _ sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- mn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op- ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Ópið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrááinternetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. ^araSMaSírRlíp^a&lftrá kl. 10-17, miðvikudaga U. 10-19. Safnaleiðsögn lu. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva- götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyr- ir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR- Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- 2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyrl Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 -17 og á mið- vikudagskvöldum til kl. 21. í safninu em nýjar yfirlitssýn- ingar um sögu Eyjafjarðar og Akureyrar og sýning á jjós- myndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 tÓ 1. september. Alía sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang min- aust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylyavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Saftúð er opið maí-sepL kL 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðmm tímum í síma 422-7253. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNH), sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. ld. 13.30- NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSH). Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn- ingarsalur opinn þri.-sun. kL 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/ www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13- 18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústr loka.UppLís: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, frarn til30. september. Símik sýningar 5654242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@nabnus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí, september og október fra kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní, júlí og ágúst frá kL 9-12 og 13-18 alla daga vik- unnar. Á öðmm tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/ sjominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Áraagarði v/Suður- S'tu. Handritasýning er opin 1. sepL til 15. maí þri-fósL 14-16. Heimasíða: amiii.is STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safhsins er lokað vegna endurbóta. ÞJttoMENNINGAHÚSEÐ Hveríisgötu 15, Reykjavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNEÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kL 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sepL UppL i síma 462-3555.________________ ORÐDAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR_________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Ámdög- um og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570- 7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sunnud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fósL 7-20.30. Laugd. og sunnud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæiarlaug: Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fósL 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK.Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-830 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fostud. E 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kL 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fósL 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ClTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvamar við: BæjarflöL Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kL 12.30-19^0. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520-2205. Ný stjórn DÍ. Efri röð frá vinstri: Sigurður Hákonarson, Bára Magnúsdóttir, Heiðar Ástvaldsson. Neðri röð frá vinstri: Margrét Amþórsdóttir, Kara Arngrímsdóttir, Auður Haraldsdóttir og Irma Gunnarsdóttir. Dansdagur Dansráðs- ins á Ingólfstorgi HIN árlega haustráðstefna Dansráðs íslands var haldin dagana 16.-17. ágúst sl. Ásamt aðalfundi og námskeiðahaldi fyrir danskennara landsins var efnt til samkeppni meðal dans- kennara um „Dans ársins“. í ár varð framlag Auðar Haralds í keppnini fyrir valinu. Ný stjórn Dansráðs íslands tók til starfa og í henni sitja Bára Magnúsdóttir, forseti DI, Kara Arngrímsdóttir varafor- seti, Margrét Arnþórsdóttir gjaldkeri, Irma Gunnarsdóttir ritari, Heiðar Ástvaldsson með- stjórnandi, Sigurður Hákonar- son meðstjórnandi og Auður Haraldsdóttir meðstjórnandi. Eitt af hennar fyrstu verkum var að skipa dansdag DI. Dansdagur DÍ verður haldinn ár hvert í byrjun september og í ár verður hann haldinn á Ing- ólfstorgi laugardaginn 2. sept- ember kl. 14. Nemendur dans- skólanna munu sýna dans ársins og gefst síðan almenningi tæki- færi til að læra dansinn. Dansráð Islands mun einnig við þetta tækifæri veita menn- ingar- og listaverðlaun DÍ í fyrsta sinn. Verðlaunagripurinn sem sýnir risandi stjörnu er hannaður af Rósu Sigurðardótt- ur. Styrktaraðili að menningar- verðlaununum í ár er Jassball- ettskóli Báru. Forseti YES- þingsins til Islands v FORSETI Vestur-Evrópusam- bandsþingsins (WEU Parlimentary Assembly), Klaus Búhler, verður dagana 4.-5. september í opinberri heimsókn á íslandi í boði Halldórs Blöndals, forseta Alþingis. Forseti VES-þingsins mun ræða við íslandsdeild VES-þingsins, 4. vai’aforseta Alþingis og formann ut- anríkismálanefndar. Hann mun jafn- framt hitta að máli forseta íslands og utanríkisráðherra, segir í frétta- tilkynningu. Dagana 6.-7. september mun for- seti VES-þingsins sækja málþing í boði ríkisstjómar Islands og yfir- manns Atlantshafsherstjórnar Atl- antshafsbandalagsins (SAGCL- ANT) um þróun öryggismála á Norður-Atlantshafí undir yfirskrift- inni „Future of North Atlantic Security - Emerging Strategic Imp- eratives". Mikið um að vera á Sand- gerðisdögum SANDGERÐISDAGAR 2000 verða haldnir í dag, 2. september. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrí, leiki sem eru sniðnir fyrir alla fjöl- skylduna, málverkasýningar, hvala- skoðun, sjóstangaveiði, marhnúta- keppni, goflkennslu, fótboltamót, söguferð um Romshvalanes með leiðsögn, diskó fyrir unga fólkið, harmonikuspil og söng. A Vitatorgi verður stórt sam- komutjald þar sem handverkstjald þar sem handverksfólk mun kynna og sýna verk sín. Boðið verður upp á veitingar í tjaldinu, leiktæki verða sett upp á Vitatorgi, Hattavinafélap,- Suðurlands heldur eins árs afmæli sitt og veitir verðlaun fyrir hatta- burð, Björgunarsveitin Sigurvon verður með flugeldasýningu, veit- ingahúsin Vitinn og Mama mia verða með tilboð í gangi. Mörg fyrirtæki og stofnanir verða með opið hús og kynna starfsemi sína. Námskeið um skjala- stjórnun pers- ónuupplýsinga SKJALASTJÓRNUN persónuupp- lýsinga er mikilvægt viðfangsefni á íslenskum vinnustöðum. Námskeið um þetta efni verður haldið þann 9. og 10. október (mánudagur og þriðju- dagur) og stendur íyrirtækið Skipu- lag og skjól ehf. fyrir þessari fræðslu. Námskeiðið er öllum opið en for- krafa er þó að viðkomandi hafi tekið námskeiðið „Inngangur að skjala- stjórnun", sem Skipulag og skjöl ehf. heldur reglulega, eða hafi afiað sér grunnþekkingar á skjalastjómun. Alfa Kristjánsdóttir bókasafnsfræð- ingur og Sigmar Þormar M.A. kenna. Námskeiðsgjald er 20.000 kr. Kennt er í úrvals húsnæði með tölvuskjá- varpa. Námskeiðsgögn ásamt hádeg- isverði báða dagana eru innifalin í námskeiðsgjaldi. Nánari upplýsingar og námskeiðs- skráning eru hjá Skipulagi og skjöl- um. Skráningu á námskeiðið lýkur kl. 12 fostudaginn 6. október. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna Afmælishátíð á Kvíarhóli í Ölfusi HALDIÐ verður upp á 9 ára af- mæli Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna á Kvíarhóli í Ölfusi laugardaginn 2. september, sem er afmælisdagur félagsins. Afmælishá- tíðin er haldin að frumkvæði Gunn- ars Sigtryggssonar á Kvíarhóli sem rekur þar hestaleigu o.fl. Dagskrá verður með þeim hætti að kl. 13.30 verða gestir boðnir vel- komnir. í framhaldi af opnun verð- ur reiðnámskeið fyrir óvana en út- reiðartúr fyrii- vana hestamenn. Gönguferð verður um næsta ná- grenni Kvíarhóls undir leiðsögn heimamanns. Eftii- grillveislu kl. 19 verða ýms- ar uppákomur með kvöldvöku þar sem börn og unglingar munu skemmta. Að lokum verður dansað undir stjórn Magnúsar Kjartans- sonar. Opið hús hjá Ættfræði- þjónustunni OPIÐ hús verður hjá Ættfræðiþjón- ustunni á Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, í dag, laugardaginn 2. sept-v ember frá kl. 10.30 til 17. Mun forstöðumaður, Jón Valur Jensson, kynna þar verk sfn, ættar- tölur og niðjatöl sem spanna allt landið. Eins verður þar boðið upp á samantekt á ættartölum og niðjatöl- um. Ef tími gefst til fá gestir að æfa sig í ættarleit með því að rannsaka örfilmugögn (kirkjubækur og mann- töl) o.fl. heimildir um ættfólk sitt. Þá verður stutt kynning á ættfræði- námskeiðum sem farið hafa fram hjá fyrirtækinu í 14 ár en þau hafa sótt á annað þúsund manns. Á kynningardeginum stendur gestum ennfremur til boða að eign- ast ættfræðirit á sérstöku tilboðs- verði, þ. á m. öll útgáfuverk Sögu-? steinsforlagsins sem enn eru fáanleg og mörg önnur rit í ættfræði og átt- hagasögu auk stéttartala. Útibú íslands- banka í Hafnar- firði flutt ÚTIBÚ íslandsbanka sem verið hef- ur á Strandgötu 1 hefur verið flutt á Fjarðargötu 19. Útibúið á Reykja- •; víkurvegi verður áfram á sínum staðf" en þar hafa verið gerðar verulegar ! endurbætur. j I útibúinu verður, í samvinnu við f Byggðasafn Hafnarfjarðar, ljós- : myndasýningin „Bærinn minn“. I Þetta eru myndir úr safni Sigríðar í Erlendsdóttur sem ekki hafa komið f fyrir sjónir almennings áður. . t \ GSM í Kína og Brunei KlNA verður mánudaginn 4. sept- ember 73. landið þar sem viðskipta- vinir Símans geta notað símann sinn fyrirhafnarlaust. Þá tekur gildi reikisamningur Símans GSM við China Mobile, sem býður GSM-þjón- ustu víða um landið. Brunei í SA-Asíu bættist á mið- vikudag við sístækkandi hóp ríkja þar sem viðskiptavinir eru í góðu GSM-sambandi. Þar hefur verið gerður reikisamningur við far- símafélagið DST Communications. Undanfarna daga hafa jafnframt orðið virkir nýir reikisamningar við Dontelekom, sem býður GSM-þjón- ustu í Rostov-na-Donu og nágranna- bæjum í Suður-Rússlandi, við Bharti Cellular Ltd. (AirTel) á Indlandi, sem þjónustar Delhi, Ghaziabad, Faridabad og nágrannabæi og loks Spice Cell Ltd. á Indlandi, sem rek- ur GSM-kerfi í Kalkútta og ná- grannabæjum, segir í frétt frá Sím- anum. Samtals eru reikisamningar Sím- ans GSM erlendis orðnir 156 talsins í 73 löndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.