Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 72

Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 72
72 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALAN ER HAFIN ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Þú getur valið um tvenns konar Þjóðleikhúskort: ÁSKRIFTARKORT ' Frátekiö sæti á 6 leiksýningar. 5 ákveðnar sýningar og 1 valsýning sem ákveða má hvenær sem er leikársins. Einnig er frjálst að skipta út leiksýningum. OPIÐ KORT Gildir á 6 sýningar að eigin vali. Ekkert frátekið sæti en má notast hvenær sem er leikársins. Veitir að öðru leyti sömu fríðindi og áskriftarkort. SÝNINGAR LEIKÁRSINS Stóra si/i8i9: • KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov BLÁI HNÖTTURINN - Andri Snær Magnason • ANTÍGÓNA - Sófókles • LAUFIN í TOSCANA - Lars Norén • SYNGJANDI í RIGNINGUNNI (Singin'in the Rain) Litla sOiÍH: ' • HORFÐU REIÐUR UM ÖXL — John Osborne JÁ, HAMINGJAN — Kristján Þórður Hrafnsson MAÐURINN SEM VILDI VERA FUGL (Birdy) - Naomi Wallace Smíðai/erksUeðið ÁSTKONUR PICASSOS — Brian McAvera MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones VILJI EMMU - David Hare Frd fyrra teikári; GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson SJÁLFSTÆTT FÓLK (Bjartur og Ásta Sóllilja) — Halldór Laxness DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare • Sýningar í áskrift. Allar sýningar leikársins geta verið valsýningar. 25% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI ÁSKRIFTARKORT OG OPIÐ KORT KR. 9.750 FYRIR ELDRI BORGARA OG ÖRYRKJA KR. 8.550 Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is thorev@theatre.is. Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi VflStflUNlJ 551 3000 THRILLER sýnt af NFVÍ lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Allra síðasta sýning PAN0DIL FYRIR IVO fös. 8/9 kl. 20.00 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 2/9 kl. 20 UPPSELT lau. 9/9 kl. 20 nokkur sæti laus Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 en aðeins sýn- ingardaga (Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu sýningarkvöld. Miðar óskast sóttir f Iðnó en á sýning- ardegi i viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Stjömur á morgunhimni eftir Alexander Galin Sýningar sýn. lau. 2/9 kl. 20 sýn. fös. 8/9 kl. 20 sýn. lau. 9/9 kl. 20 sýn. fös. 15/9 kl. 20___ Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is llUllllAslllllllJI Vesturpötu 3 ■KIWaVJaiMkMI Stormur og Ormur barnaeinleikur 2. sýn. sunnud. 3. sept. kl. 15 3. sýn. lau. 9. sept. kl. 15 4. sýn. sun. 10. sept. kl. 15 MIÐASALA í síma 551 9055 www.landsbanki.is Fjölskylduhátíð Landsbanka íslands Hátíðin verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í dag laugardaginn 26. ágúst. Garðurinn verður opinn frá kl.l 0:00 til 18:00. Samfelld skemmtidagskrá frá kl. 14:00 - 17:00. Kynnið ykkur dagskránna á heimasíðu bankans www.landsbanki.is m I JJ S Mk rmnffnwn Landsbankinn nm.IÆT.Iil Opið frá 9 til 19 FÓLK í FRÉTTUM Fastir liðir á dagskrá ÞEIR sem fylgjast á annað borð með sjónvarpi að einhverju marki finna fljótt að helsta efni fyrir utan kvikmyndir eru einskonar fastir liðir sem eru taldir það góðir að vert er að hafa þá á dagskrá einu sinni í viku og þá oft á besta tíma, rétt eftir fréttir. Flestir þessara þátta eru orðnir það gamlir í hett- unni að þeir eru orðnir leiðigjarnir, eins og gamlar flfkur. Svo er um ei- lífðarþáttinn Guiding Light, ástr- alska þáttinn Nágranna, sem nú virðist hættur. Eftir eru Cosby- þættirnir og þættir um Simpson- fjölskylduna. Þeir eru kannski tveir bestu fram- haldsþætttirnir og því von að þeir lifl. Þá er eins þáttar ógetið, en það er hinn dæmalausi þáttur Jerrys Springer, sem birtur er á Sýn. Segja má að Sýn kynni sig sem djarfa rás, því hún auglýsir oft svokallaðar ijósbláar myndir seint á kvöldin, eða innan hins venjulega svefntima bama. Harma ber að Skjár einn skuli ekki sjást utan Reykjavíkur og Reykjanessvæðis- ins. Ekki vegna þess að við sveita- fólkið teljum að við missum af svo mikilli menningu. Hún er meiri hér í rólyndinu heldur en margur hyggur, þótt engin sérstök al- þjóðahjálp komi til. Nú er farið að vara við alþjóða gangsterum og grunur leikur þegar á peninga- þyætti, en Reykjavík er í munni sumrar útlendinga nefnd alþjóðleg borg. Það er nokkuð langt frá Grimsby-lýðnum í gamla daga eða fulltrúum nýs flokks, er sem óðast voru boðaðir til Reykjavíkur með mosann í skegginu, eins og skrifað var um upp úr 1920. Á laugardag var sýnd kvik- myndin Billy Bathgate, svona maf- íu-tryllir um ungan strák úr fá- tækrahverfi í New York, sem kemst í tæri við glæpaklíku og elst eiginlega upp með henni. Dustin Hoffman leikur, einnig Bruee Will- is og Nicole Kidman. Þetta er svo- lítið sérstök mynd, og m.a. leikur Hoffman þekktan mafíubófa frá fjórða áratugnum, sem var hol- lenskur að ætt, en svo morðóður, að mafían sjálf hafði beyg af hon- um. Þá var alvanalegt að þessir kónar dræpu hver annan inni á rakarastofum, en síðasta aftaka af því tagi fór fram í New York árið 1956, þegar Lucky Luciano var drepinn á rakarastoíú, en sjálfur hafði hann skipulagt margar slíkar aftökur um dagana. Ameiákumenn ætla seint að gleyma mafíósunum sínum, sem nú eni sagðir orðnir löglegir bankamenn og eigendur skemmmtistaða, stunda peninga- þvætti og lifa vel á eiturlyfjum. Hollywood er hætt að mæra maf- íósana í kvikmyndum, en eiginleg- ur svanasöngur um þá var í myndinni Godfather, þeirri íyrstu eftir bók Puzo. Sama kvöld og mafiumyndin var sýnd sýndi Stöð 2 myndina Kevin Johnson gufar upp, svolítið fyndin mynd, þar sem segir frá manni, sem var kvikmyndamógúll, en hvarf þegar hann hafði fengið borgað. Hann var vinsæll hjá gleðikonum og hélt miklar veislur, en til að gera sögu hans sennilegri koma fram í myndinni i eigin pers- ónu til að vitna um Kevin Johnson þeir Pierce Brosnan, James Cobum og Dudley Moore. Síðan var látið svo að bíll Johnsons hefði fundist í sjónum og lík í honum, en líklega ekki af eigandanum. Allt var þetta hið dularfyllsta mál og fékkst raunar enginn endii- á því í myndinni, eða hvort Kevin John- son var upplogin eða dæmisaga um margan manninn í Hollywood, sem kemur og verður um stund hálfgert samkvæmisljón en hverf- ur svo hafi hann fengið fé fyrir fargjaldinu. Annar þáttur Lansans eftir Lars von Trier var sýndur á sunnudagskvöld á ríkisrásinni. Það er skemmst að segja að eftir að hafa horft á sjúkrahúsþætti, sem hafa verið nokkrh’ í gegnum tíðina, er þessi hreint út úr kú. Maður veit varla hvað fólk er að gera þarna, en allt ber þetta vitni um kukl og vitleysu, en læknar varla með „fulle fem“. Indriði G. Þorsteinsson SJONVARP A LAUGARDEGI —iiiii ÍSI I \Slv V ÓIM II \\ ='IHI Stini 511 4200 Vínartónleikar kvöld 2/9 kl. 20.30 Vínarhljómsveit Einsöngvari Unnur Astrid Wilhelmsen '■*'** mwmn- rj , Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 9/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Sýnt í TJamarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 í kvöld lau. 2/9 lau. 9/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn aiia daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. S5 Menningarmiðstöðin G erðuberg Sýning á hugviti og hönnun norrænna barna og unglinga verður opnuð laugardaginn 2. september kl. 14.00. Verið velkomin! síanta^ >^pesign Bananaflysjari, bakteríusími, ferðastóll, dagbókarhálsmen, laukgleraugu og margt margt fleira. Missið ekki af framtíðinni! Sýnt í Loftkastalanum miðasala í s/ma; 552-3C „Söngur og dans var hreinlega Óaðfinnanlegyr." Þ.T. M A ,ÞaS ct mikiis krafist af leikhópnum ög hann stendur undir því." Þ.T. MBL. ith. Sýningar hefjast kl. 20.00 Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson Nœturgalinn simi 587 6080 Dúndurdansleikur í kvöld meó hinum frábæru Léttu sprettum (Ath! Pansieikur sunnudagskvöld) Quaid og Ryan á góðri stundu - eða hvað? Uti eru ævintýri SVO virðist sem hjónaband þeirra Dennis Quaid og Meg Ryan sé end- anlega farið út um þúfur. Quaid hafði áður sótt um lögskilnað en í kjölfar þess var reynt að koma á sáttum með þeim. Þau áttu saman nokkra fundi til að gera síðustu tilraun til að bjarga hjónabandinu en svo virðist sem þeir sáttafundir hafi verið til einskis því Ryan hefur nú einnig sótt um skilnað á grundvelli þess að á milli þeirra Quaid ríki ósættanlegur ágreiningur. Sögusmettur í Hollywood hafa hins- vegar safaríkari skýringu á reiðum höndum; meint ástarsamband Ryan við leikarann Russell Crowe.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.