Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 75

Morgunblaðið - 02.09.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 75 ---------------------------»f ★ ★ KVIKMYNDÍR.I Einstaklega vönduð, hrífandi og hjartnæm mynd byggð á sannsögulegum atburðuni meö Óskarsverðlaunahafanum, Meryl Streep en hún fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn i myndinni sem og tónlist myndarinnar sem er stórkostleg. Í myndinni koma fram heimsþekktir snillingar og listamenn á borö við Isaac Stern, Itzhak Perlman ofl. Með önnur hlutverk fara Aidan Quinn, Gloria Estefan og Angela Basset. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd í fiegnboganum SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR a skilan.is Flóamarkaður og stórdansleikur í Mosfellsbænum í dag Morgunblaðið/Jón Svavarsson Eiríkur Hauksson og Gildran ætla að rokka feitt á Álafoss Föt Bezt í kvöld. Rokkað fyrir unga fótboltamenn ÞAÐ VERÐUR líf og fjör í hjarta Mosfells- bæjar í dag. Reist hefur verið stærðartjald við skemmtistaðinn Álafoss Föt Bezt, í nágrenni við gamla Áiafossverksmiðjusvæðið, þar sem haldin verður fjörugur flóamarkaður frá kl. 14-18. Um er að ræða skemmtilegan sið sem Þrumur og eldingar, foreldrafélag ungra knattspyrnumanna í UMFA, hefur tekið upp og efnir nú til í þriðja sinn. Tilgangurinn er að safna fé til styrktar unglingastaríi UMFA með því að bjóða ýmsan varning til sölu. ,Á þessum flóamarkaði er hægt að gera reyfarakaup af ymsu tagi,“ segir Karl Tómasson, einn skipuleggjenda flóamarkaðsins. „í boði verður allt frá stílabókum til húsgagna - fatnaður og gómsætur heimabakstur." Jafnframt verður haldin tombóla og kynningar á ýmiss konar vamingi. ,Á staðnum verða síðan flinkii' hár- greiðslumeistarar frá Hárgreiðslustofunni Píl- us í Mosfellsbæ sem ætla að bjóða upp á klipp- ingu gegn vægri greiðslu,“ heldur Karl áfram. „Valdi koppasali verður þar að auki sérstakur gestur. Hann mun sýna nokkra af þeim gull- molum sem hann á geymda í sínum fórum - stífbónaða og sjaldgæfa hjólkoppa. Síðan ætlar hann að vera með útsölu á öðrum góðum.“ ★ . ★ ★ ★ •zr 553 2075 ALVfiRH Bít! mctoibý tljam IJMSm MBB ithx STAFRÆNT HJdBKBRH í fiLLUMSÖUIMI =, TUMI Sýnd kl. 4 og 6. Islenskt tal. fáum Russell Cross fn iii | 1 '1 0 LIJ w w w w . I a u g a r á s b í ó . i $ Karl og Birgir í Gildrunni. Ágóði af allri sölu á flóamarkaðinum mun renna óskiptur til ungu fótboltamannanna í Mosfellsbænum. Eiríkur Hauks og Gildran „Rúsínan í pylsuendanum verður síðan stór- dansleikur með Gildrunni og Eiríki Hauks- syni,“ segir Karl en hann er einmitt, eins og margir hafa getið sér til um, sá hinn sami og lamið hefur húðir fyrir Gildruna svo árum skiptir. „Eiríkur kemur gagngert frá Noregi til þess að hjálpa okkur að styðja við bakið á krökkunum en við lékum þennan leik í maí síð- astliðnum - héldum saman stórdansleik í þágu sama málefnis. Sá gekk vonum framar, troð- fullt var út úr dyrum og brjáluð stemmning þannig að við vorum ólmir í að endurtaka leil^ inn.“ Eiríkur og meðlimir Gildrunnar eru sam- ferðarmenn í rokkinu og hafa nú komið saman og spilað í ein fimm skipti með þrælgóðum ár- angri: „Við tökum skothelda blöndu af bestu lögum okkar beggja, Gildrunnar og Eiríks - auk þess sem fjöldi annarra fær að fljóta með.“ Karl á erfitt með að neita því að balldagskráin sé heldur í rokkaðri kantinum enda eru Eirík- ur og Gildrumenn óbilandi rokkarar. En er von á frekara samstarfi? „Okkur fellur svo vel að vinna saman að það er aldrei að vita nema það sé í farvatninu að skella sér í hljóðver til að taka upp nokkur lög.“ RÁDHÚSTORGI VXlNo ^ ■ is 1fókus Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dul- búast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. Sýndkl.4,6,8og10. Sýnd kl. 8,10 og 12 á miðnætti. Vitnr. 120. «4. Isl. tal. I Sýnd kl. 2. Isl.tal. ítnr.113. Vitnr.103. ISLANDSFRUMSÝNING Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbio fiTNÝJAtM) Keflavik - sími 421 1170 - samfilm.is Ff ó k u s Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 6,8,10 og 12 á miðnætti. Vit nr. 119. Sýnd kl. 2. Ókeypis inn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.