Morgunblaðið - 02.09.2000, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
_____________LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 79
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * * ft Ri9nin9
% 11 % S|ydda
%
ý Skúrir
ý Slydduél
Alskýjað * * * » Si^ákoma \J Él
■J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindhraða,heilfjöður ^ ^ ,
er 5 metrar á sekúndu. é
Spá kl. 12.00 ídag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt
og yfirleitt léttskýjað, en þykknar nokkuð upp
sunnan- og vestanlands þegar iíður á daginn.
Hiti víða 10 til 15 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður skýjað og suðaustan 10 til
15 m/s allra vestast, en annars hæg suðvestlæg
átt og léttskýjað. Horfur á rigningu sunnan- og
vestantil á mánudag. Hiti 11 til 16 stig. A
þriðjudag og miðvikudag er gert ráð fyrir
breytilegri átt og skúrum, en fremar mildu veðri.
Á fimmtudag eru horfur á norðlægri átt og
skúrum norðan- og austantil en skýjuðu með
köflum suðvestanlands. Lítið eitt kólnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð
L
Lægð
Kuldaskil
Hitaski
Samskil
Yfirlit: Hæðarhryggur yfir landinu þokast austur. Lægðir
suður af Grænlandi sameinast í eina 975 mb lægð sem
mun hreyfast norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 10 hálfskýjað Amsterdam 19 skýjað
Bolungarvík 10 léttskýjað Lúxemborg 17 rigning
Akureyri 10 hálfskýjað Hamborg
Egilsstaðir 10 Frankfurt 20 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 súld á síð. klst. Vín 23 léttskýjað
JanMayen 8 skýjað Algarve 27 heiðskírt
Nuuk 5 rigning Malaga 28 mistur
Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 26 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 16 skýjað Mallorca 29 heiðskírt
Ósló 18 skýjað Róm 27 léttskýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 25 heiðskirt
Stokkhólmur 17 Winnipeg 6 léttskýjað
Helsinki 19 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað
Dublin
Glasgow
London
París
17 skúr á síð. klst.
17 hálfskýjað
16 skúr á síð. klst
21 skýjað
Halifax
New York
Chicago
Orlando
18 þokumóða
24 þokumóða
21 þokumóða
24 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
2. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVlK 2.48 0,4 9.02 3,7 15.14 0,5 21.19 3,4 6.14 13.27 20.39 17.01
ÍSAFJÖRÐUR 4.54 0,1 10.57 2,1 17.12 0,2 23.08 2,1 6.12 13.32 20.50 17.06
SIGLUFJÖRÐUR 1.03 1,4 7.12 0,1 13.33 1,3 19.21 0,2 5.54 13.15 20.34 16.48
DJÚPIVOGUR 5.58 2,3 12.16 0,3 18.21 2,1 5.41 12.57 20.10 16.29
Siávarhæð mlðast við meðalstórstraumsfjönj Moraunblaðíð/Siómælinqar slar.ds
\Vö\ 25mls rok
20mls hvassviðri
15m/s allhvass
lOmls kaldi
\ 5 mls gola
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 storkin mjólkurfíta, 4
glöð, 7 vondum, 8 land-
ræk, 9 veggur, 11 mjög,
13 smágrein, 14 styrkir,
15 hirsla, 17 draug, 20
beina að, 22 h'til tunna, 23
bor, 24 hafna, 25 ákveð.
LÓÐRÉTT:
1 sýkja, 2 lítill bátur, 3
sterk, 4 konur, 5 flennan,
6 pinni, 10 kostnaður, 12
rándýr, 13 óhljdð, 15 álút,
16 auðveidi, 18 líffæri, 19
á sand af peningum, 20
kraftur, 21 svara.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárótt: 1 útrennsli, 8 rukki, 9 geisa, 10 sól, 11 trant, 13
alinn, 15 felga, 18 smell, 21 nót, 22 fitug, 23 argur, 24
blindfull.
Lóðrétt: 2 tukta, 3 efist, 4 negla, 5 leiði, 6 þrot, 7 baun,
12 nóg, 14 lim, 15 fífa, 16 lítil, 17 angan, 18 starf, 19 eng-
il, 20 læra.
í dag er laugardagur 2, september,
246. dagur ársins 2000. Orð
dagsins: Kristur hugsaði ekki um
sjálfan sig, heldur eins og ritað er:
„Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig,
lentu á mér.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Maasdam kemur og fer í
dag, Tornator og Stella
Lyra koma í dag,
Kommandor Amalie fer
í dag.Stella Lira kemur
í dag og fer á morgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ryou Maru 28 og
Hekktind fara í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Efnt
verður til fluguhnýt-
inganámskeiðs tak-
mörkuð þátttaka uppl.
og skráningar í af-
greiðslu og í síma 562-
2571.
Bólstaðarhlfð 43. Vetr-
ardagskráin hefst í
september, nokkur
pláss laus í leir. Haust-
ferðin verður 26. sept-
ember upplýsingar í
síma 568-5052. Sam-
kirkjuleg öldrunarguðs-
þjónusta verður haldin í
Hvítasunnukirkjunni
Fíladelfía miðvikudag-
inn 6. september kl. 14.
Ferð frá Bólstaðarhlíð
kl. 13.30, skráning í
síma 568-5052.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Ferð til Vestmannaeyja
7. og 8. september
skráning í síma 525-
8500. Opið hús í Holts-
búð 5. sept. kl. 14. Inn-
ritun í námskeið á
haustönn er í Kirkju-
hvoli 6. sept kl. 13.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofan er
opin virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Sunnudagur: Fé-
lagsvist kl. 13.30. Dans-
leikur kl. 20, Caprí-Tríó
leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl.
13. Dagsferð 6. septem-
ber Hítardalur, Straum-
(Róm. 15,3.)
fjörður og Álftanes,
kaffi og meðlæti á Hótel
Borgarnesi. Þátttakend-
ur vinsamlegast sækið
farmiðann fyrir 5. sept-
ember. Skipuiögð hefur
verið ferð til Rússlands
fyrir eldri borgara 21.
september til 5. októ-
ber, upplýsingar gefnar
á skrifstofu félagsins.
Breyting hefur orðið á
viðtaistíma Silfurlínunn-
ar opið verður á mánu-
dögum og miðvikudög-
um frá kl. 10-12.00 fh. í
s. 588-2111. Upplýsing-
ar á skrifstofu FEB í
síma 588-2111 kl. 9-17.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
A mánudag er félagsvist
kl. 13:30 og bridge á
þriðjudag ki. 13:30.
Gerðuberg félagsstarf,
á mánudag 4. sept. kl.
13.30-14.30 bankaþjón-
usta, kl. 14 fundur hjá
Gerðubergskór umsjón
Kári Friðriksson kór-
stjórnandi, kl. 15. byrjar
dans hjá Sigvalda.
Þriðjudaginn 19. sept.
byrjar glerskurður, um-
sjón Helga Vilmund-
ardóttir. Mánudaginn 4.
okt. byrja gamlir leikir
og dansar, umsjón
Helga Þórarinsd. Mið-
vikud. 6. okt. byrjar
bókband umsjón Þröst-
ur Jónsson. Um mán-
aðamótin september-
október byrjar postu-
línsmálun umsjón Sól-
veig G. Ólafsdóttir.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka dag kl. 9-
17. Matarþjónusta er á
þriðjudögum og fóstu-
dögum. Panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga. Fóta-
aðgerðastofan er opin
alla virka daga frá kl.
10-16. Heitt á könnunni
og heimabakað meðlæti.
Leikfimin byrjar mánu-
daginn 4. sept. kl. 9.15.
Hvassaleiti 56-58.
Miðvikudaginn 6. sept-
ember verður farin okk-
ar árlega haustferð,
Krísuvík, _ Stranda-
kirkja, Óseyrarbrú,
Eyrarbakki, ekið að
Básnum undir Ingólfs-
fjalli þar sem snæddur
verður hádegisverður.
Síðan ekið Grímsnesið
og Þingvellir. Upplýs-
ingar í símum 588-9335
og 568-2586.
Vesturgata 7. Sam-
kirkjuleg öldrunarguð-
þjónustá verður haldin í
Hvítasunnukirkjunni
Fíladelfía miðvikudag-
inn 6. september ki. 14.
Lagt af stað frá Vestur-
götu kl. 13.30, búta-
saumur hefst 5. septem-
ber, myndlist og postu-
lín hefjast 6. september.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562-7077
FEBK. Púttað verður á
Listatúni kl. 11 í dag.
Mætum öll og reynum
með okkur.
Orlofsnefd húsmæðra í
Kópavogi farið verður í
haustferð laugardaginn
30. september frá
Digranesvegi 12 kl. 13.
Farið um Krísuvík Her-
dísarvík, Selvog i
Strandarkirkju, Þor-
lákshöfn, Eyrarbakka,
Selfoss og endað á
kvöldverði austan fjalls.
Allar konur sem gegna
eða hafa gengt húsmóð-
urstarfi án endurgjalds
eiga rétt á orlofi. Uppl.
og innritun eru samkv.
venju hjá Ólöfu í síma
554-0388 og Birnu í
síma 554-2199 til og með
22. sept.
Viðey: í dag verður
gönguferð um Vestur-
eyna. Hún hefst við
kirkjuna kl. 14.15. Þar
verða Áfangar, hið
þekkta umhverfislista-
verk R. Serra, skoðaðir,
einnig steinar með ál-
etrunum frá 19. öld,
gömul ból lundaveiði-
manna o.fl. Fólk er beð-
ið að búa sig eftir veðri
og vera vel skóað. Gang-
an tekur rúma tvo tíma.
Veitingahúsið í Viðeyj-
arstofu er opið og hægt
að fá reiðhjól lánuð
endurgjaldslaust við
bryggjusporðinn. Báts-
ferðir frá kl. 13.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á raánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.
Þessir einu sönnu
Sv®-fr»sA-fa»r
með járngrind í sökkli.
Dýnustærð 130 x 190cm • rúmfatageymsla í sökkli