Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 2

Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐJD 1“ FRETTIR Aðstoðaði við fæðingu í gegnum síma SUMIR eru hreint ekki á að láta bíða eftir sér og má með sanni segja að sú hafi verið raunin hjá stúlku- bami sem kom í heiminn laust fyrir hálfsex í gærmorgun. Að sögn Krist- jáns Hoffman, varðstjóra hjá Neyð- arlínunni sem aðstoðaði við fæðing- una, hringdi faðirinn á sjúkrabíl vegna þess _að móðirin hafði misst legvatnið. „Ég boðaði sjúki-abfl eins og venjulega og hann leggur af stað. Þá hringir pabbinn aftur og barnið þá bara komið í heiminn, það gerðist bara einn, tveir og þrír. Þetta er um sjö mínútum eftir fyrri hringinguna. Ég var svo með hann í nokkrar mín- útur í símanum og leiðbeindi honum. Sagði honum að hreinsa úr vitunum á stúlkunni og um leið og hann gerði það þá upphófst þetta rosalega öskur þannig að hún tók vel við sér stúlkan, þetta verður áreiðanlega óperusöng- kona.“ Kristján segist svo hafa leið- beint um framhaldið, t.d. að láta naflastrenginn bíða þar til sjúkra- bfllinn var kominn og hlúa vel að móður og dóttur. Kristján segir föð- ur stúlkunnar hafa staðið sig aðdá- anlega vel og meðtekið vel fyrirmæl- in sem hann gaf honum, sem hafi verið mjög mikilvægt. Kristján hefur hjálpað til við tíu til fímmtán fæðing- ar. Hann hlaut sína þjálfun hjá 911 í Bandaríkjunum og þar var m.a. farið yfir aðstoð við fæðingu. „Þetta gekk ótrúlega vei. Sjúkra- bíllinn kom líka nokkrum mínútum síðar þannig að þetta var eins og best varð á kosið,“ segir Kristján sem hefur aðstoðað við fæðingu við mun erfiðari aðstæður þar sem lengra er í hjálp en í miðri Reykjavík. „Þetta er mjög gefandi starf þegar svona vel gengur. Það veitir manni auðvitað mikla gleði að hjálpa nýjum einstakl- ingi í heiminn." Lést í fjárleit MAÐURINN sem lést í fjárleit í Ófeigsfirði á föstudag hét Sigurjón Guðfinnsson, til heimilis að Reykási 49, Reykjavík. Sigurjón var 41 árs, tölvunarfræðingur, fæddur 18. októ- ber 1968. Hann lætur eftir sig eigin- konu og þrjú börn, þriggja, níu og tíu ára. Áhöfn Islendings vel tekið í Boston og nágrenni Ljósmynd/ Kathy Sharp Frisbee Ethel Kennedy, ekkja Roberts Kennedy, fyrrverandi dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, bauð áhöfn Islendings til móttöku. Hér er hún ásamt Einari Benediktssyni sendiherra og Gunnari Marel Eggertssyni, eiganda víkingaskipsins. Þáðu heimboð Ethel Kennedy í Cape Cod ÁHÖFN víkingaskipsins íslendings hefur verið grfðarlega vel tekið af íbúum Boston-borgar og nágrennis í Bandaríkjunum en þar verður skipið fram á fimmtudag. Pétur Þ. Óskarsson, viðskiptafulltrúi hjá Viðskiptaþjónustu utanríkisráðu- neytisins í New York, segir að heimsókn víkingaskipsins veki mikla athygli og áhugi almennings á að berja skipið augum sé mikill. Islendingur hefur verið í höfn í Boston síðan á fimmtudag en að sögn Péturs hefur áhöfnin haft í nógu að snúast, aðsókn að skipinu verið mikil og eins hafi þurft að sinna mörgum boðum borgaryfir- valda. „Svo skemmtilega vill til að Ethel Kennedy, ekkja Roberts Kennedys, fyrrverandi dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna, býr á þessum slóðum enda eru þetta höf- NÆR 150 fleiri erlendir gestir komu til landsins á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins, að með- altali, en á sama tíma í fyrra. Alls lögðu leið sína tii landsins á þessu tímabili 233.939 erlendir gestir en voru á sama tíma í fyrra 198.686 og er þetta fjölgun um 35.000 farþega eða 18%. Þessu til viðbótar koma nálægt 20 þúsund viðdvalarfarþeg- ar með skemmtiferðaskipum. Tekjur af erlendum ferðamönnum hafa sömuleiðis aukist um 12,7%, voru 11.729 milljónir króna fyrstu Bryndreki til björgun- arstarfa í • • Oræfasveit ÞÝSK stjórnvöld hafa gefið björgun- arsveit félagsins Kára í Oræfum brynvarinn hjóladreka eins og not- aður er í hernaði og af þýsku lög- reglunni þegar óeirðir brjótast út. Tækið er lítið notað og í góðu standi. Þar sem um hernaðartæki er að ræða var það form haft á að þýska innanríkisráðuneytið afhenti bryn- drekann íslenska utanríkisráðuneyt- inu sem síðan framseldi og afhenti björgunarsveitinni hann til afnota. Björgunarsveitin í Öræfum er staðsett á svæði þar sem vindur get- ur orðið svo öflugur að klæðningin á þjóðvegi 1 flettist af, rúður brotna í bílum og þeir geta fokið út af vegin- um og oltið. Af þessum sökum eru uðstöðvar fjölskyldunnar. Hún hef- ur mikinn áhuga á komu Islcnd- ings og ákvað því að bjóða áhöfninni til móttöku ásamt fleiri góðum gestum á sunnudag. Þetta var geysilega skemmtileg stund og Ethei ræddi heilmikið við íslensku sex mánuði ársins, samkvæmt töl- um frá Seðlabanka íslands, en 10.404 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Hlutur fargjalda í tekju- num var 5.038 milljónir kr„ sem er 6,2% meira en í fyrra, og hlutur eyðslu á íslandi var 6.691 milljónir kr. sem er 18,1% aukning. Fargjaldatekjur aukast m.ö.o. mun minna en aðrar tekjur. Magn- ús Oddsson ferðamálastjóri segir að þetta sýni það að fargjöld hafi farið hlutfallslega lækkandi og auk- inn hlut farþega utan háannatíma. menn oft í hættu og legið hefur við stórslysum á hverjum vetri vegna þessa, segir í fréttatilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Mjög erfitt geti verið að varast þessa hættu og stundum fari vindur yfir 60 metra á sekúndu í verstu hviðum. Fulltrúar björgunarsveitarinnar og starfsmenn Landsbjai'gar hafa skipverjana og reyndist vita heil- margt um sögu lands og þjóðar,“ bætir hann við. Það var Carolyn Croft hjá landa- fundanefnd Hvíta hússins sem kynnti áhöfn Islendings fyrir Ethel Kennedy sem býr í Cape Cod. Bandaríkjamenn eru fjölmenn- astir erlendra ferðamanna, alls höfðu 37.411 Bandaríkjamenn kom- ið til landsins, 33.721 Breti og 29.113 Þjóðverjar. Magnús segir að ástæða þess að tekjuaukningin er ekki hlutfalls- lega jafnmikil og fjölgun ferða- manna sé sú að dvalartími gest- anna sé styttri þar sem aukningin sé meiri fyrri hluta árs. Þegar aukningin verður mikil utan há- annatíma er meðaldvölin í landinu um fimm dagar. lengi rætt um að fá öflugt tæki til að aðstoða fólk í slíkum hremmingum. Þýska sendiráðið hér á landi tók fyr- irspurnum um slíkan búnað vel og hafði það milligöngu um að útvega bryndrekann. I síðasta mánuði fóru tveu- félagar í björgunarsveitinni til Liibeck í Þýskalandi á námskeið í viðhaldi og meðferð tækisins. Tölvunefnd Yfír 600 mál það sem af er ári YFIR SEX hundruð ný erindi hafa borist tölvunefnd það sem af er þessu ári en til saman- burðar bárust nefndinni alls 519 erindi allt árið í fyira. Sigrún Jóhannesdóttir, framkvæmda- stjóri tölvunefndar, segir vax- andi fjölda erinda m.a. skýrast af því að fólk sé almennt meira á varðbergi en áður þegar pers- ónulegar upplýsingar séu ann- ars vegar. Mörg erindanna séu þannig kvartanir einstaklinga vegna mála sem varða persónu- legar upplýsingar en önnur er- indin eru m.a. beiðnir um álit eða umsagnir tölvunefndar. Þá berast nefndinni reglulega um- sóknir um heimild til að gera vísindarannsóknir eða kannan- ir. Þegar Sigrún er spurð að því hvori nefndinni muni takast að afgreiða öll þessi erindi á árinu segir hún það munu verða erfitt vegna þess að starfsmenn nefndarinnar séu samhliða að undirbúa starfsemi Persónu- vemdar sem taka mun við hlut- verki tölvunefndar um áramót- in. Því sé mikið álag á tölvunefndinni um þessar mundir. Bflvclta á Norð- austurvegi BIFREIÐ valt út af Norðausturvegi í Auðbjargarstaðabrekku í gser- morgun. Astralskt par, sem var í bflnum, slapp án teljandi meiðsla en konan var þó færð til læknisskoðun- ar á Húsavík. Lögreglan á Húsavík telur að ökumaður hafi misst stjórn á K bfl sínum í lausamöl með fyrrgreind- jjg: um afleiðingum. Bfllinn er mikið skemmdur. Erlendir ferðamenn 18% fleiri en í fyrra Morgunblaðið/Þorkell Reinhart Ehni, sendiherra Þýskalands á íslandi, afhendir Árna Magnús- syni, aðstoðarmanni utanríkisráðherra, lykla að bryndrekanum. Sérblöð í dag ■ws'smt Lukkudísirnar í herbúðum KR-inga, sem höfðu sætaskipti við Fyiki/B8 Af „Krókódíla-Dundee“og umferðar- vanda á ÓL í Sydney/B2 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.