Morgunblaðið - 12.09.2000, Side 9

Morgunblaðið - 12.09.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Ráðist á lög- reglumann RÁÐIST var á lögreglumann frá Isafirði aðfaranótt sunnudags og hann sleginn í andlitið með þeim af- leiðingum að um 1 sm langur skurð- ur kom á vör lögreglumannsins. Málið er litið alvarlegum augum og verður sent embætti ríkislögreglu- stjóra til athugunar enda um brot gegn valdsstjórninni að ræða. Tildrög málsins eru þau að sam- býlisfólki hafði lent heiftarlega saman en þau voru þá farþegar í bifreið sem var ekið skammt utan við Isafjarðarbæ. Karimaðurinn rak stúlkuna sem ók þeim og far- þega út úr bílnum en sat þar áfram ásamt sambýliskonu sinni. Þau eru bæði talin hafa verið undir áhrifum áfengis. Þegar lögreglumenn frá Isafirði komu á staðinn buðust þeir til að aka þeim heim og reyndu jafnframt að róa fólkið. Karlmann- inum rann þá í skap og réðst fyrir- varalaust á lögreglumann og sló hann í andlitið. Lögreglan yfirbug- aði manninn og færði hann á lög- reglustöðina. -------------- Lögregla lýsir eftir vitnum Stakk af frá árekstri SENDIBÍLL og stór vöruflutninga- bfll með tengivagni lentu í árekstri á afrein til norðurs á Kringlu- mýrarbraut um kl. 8.45 í gær. Bfl- stjóri vörubílsins mun hafa ekið við- stöðulaust af vettvangi en sendibflstjórinn veitti honum eftir- för. Við Bústaðabrú náði sendibfl- stjórinn tali af ökumanni vörubflsins en hann sinnti ekki tilmælum sendi- bflstjórans um að bíða eftir lögreglu heldur ók af stað. Við það fór hjól vörubflsins yfir vinstri fót sendibfl- stjórans. I fréttatilkynningu frá lög- reglunni í Reykjavík er óskað eftir því að vitni að atburðinum hafi sam- band við lögreglu. Ökumaður vöru- flutningabflsins er einnig hvattur til að gefa sig fram. OTTO OTTO pöntunarlistinn i Laugalækur 4 • S: 588-1980, www.otto.is Töskur - hanskar - treflar Skartgripaúrval. Nýjar húfúsendingar Sér hönnun Hár-.Z éprýði Álfh ■ sérverslun - Fataprýði mtm Alfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. r ■ oinuhíii vörubifreið, Ökuskóli Ný námskeið hípbiiíeið 09 eftirvagn. Islands hefjast vikulega. Suðurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN ÖKURÉTTINDI _____________(MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi Núll til nítján ESPRIT Núll til nítján Allt frá húfum ofan í skó Sama verð á íslandi, London, New York, París, Tókýó. MJÓDD STJORNUR Glæsilegt úrval af þýskum dömufatnaði Gott verð k TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Góðir í vinnuna St. 36-41 SENDUMf PÓSTKRÖFU St. 36-41 RR SKOR Skemmuvegi 32 sími 557 5777 2.500 Allt oö 30% afsláttur Fagleg rábgjöf Fullkomin tölvuteiknun Fyrsta flokks hönnunarvinna Friform HÁTÚNI6A (í húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 ULLARKÁPUR, SÍÐAR OG STUTTAR Vattstungnar kápur, síðar og stuttar TESS Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga kl. 10-14 Vorum að taka upp margar gerðir af buxum, stærðir 36—60 Ríta TÍSKUVERSIUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10 —18, lau. 10-15. IÞROTTAB R JOSTAH ALDARAR fró abecita u n d e r w e o r komnir aftur Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Neðst við Skúlatún, 2Ó00 fm skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum, gegnt Samvinnuferðum Landssýn. 30-40 malbikuð bílastæði. Fyrsta hæð gæti hentað sem verslun- ar- eða þjónustuhúsnæði. í sama húsi er til leigu 650 fm kjallari. Góð lofthæð. Stór hluti laus nú þegar, allt húsið til afhendingar 1. október. Frábær staðsetning. 2. Austurstæti 16 (Apótekið). 400 fm glæsileg skrifstofu- hæð með síma og tölvulögnum í fyrsta flokks ástandi. Laust 1. október nk. í sama húsi efsta hæð, rishæð ásamt turni, u.þ.b. 180 fm. Laust nú þegar. í sama húsi 200 fm geymsluhúsnæði í kjallara. 3. Suðurhraun - Garðabær. Vandað og fullbúið 3500 fm iðnaðar og/eða þjónustuhúnæði. Mikil lofthæð, myndarleg starfsmannaaðstaða og 8000 fm malþikuð lóð. Laust strax. 4. Kópavogur 230 fm vel staðsett verslunar- og/eða þjón- ustuhúsnæði. Hentar vel sem verslun, pizzahús, sjoppa og videoleiga. Stendur sér, 25 malbikuð bílastæði, u.þ.b. 3500 íbúar í nágreninu. O.B bensínstöð á vegum Olís á staðnum. Miklir möguleikar. 5. Vesturbær 300 fm geymslu- eða lagerhúsnæði nálægt J.L húsnæðinu. 6. Garðatorg, Garðabæ 500 fm húsnæði. Góð lofthæð, engar súlur, hentar vel sem skrifstofur, fyrir auglýsinga- stofu, arkitekta og verfræðinga. Næg bílastæði, hagstæð leiga. Hafðu samband ef þig vantar atvinnuhúsnæði Eignarhaldsféiagið Kirkjuhvoil ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Tölvunámskeið á næstunni Bókhaldsnám 144 mmclii - líl.9 til 8.12 mán, mið, fns, kl. Í7.00-20.00 Tötvubókhaldsnám <2E3S> 80 stundir ■ 3.10 til 7.12 þri, fim, kl. 17:00-20:00 Töivulæsi 1 - hæg yfirferð <S3S> 60mutclir-e.il til 7.12 mán, miO, lau, kl. 17:30-20:30/9:00-12:00 Tölvulæsi 2 - framhald 40 stuudir - 31.10 til 2.12 þri, lau, kl. 17:30-20:30/9:00-12:00 40 stundir -1.11 tfi 4.12 mán, mið, kl. 17:30-20:30 Hagnýtt tölvunám <33S> 60 stundir - 18.9 tíl 13.10 mán, mið, fös, ki. 8:10-12:10 60 stundir - 19.9 tíl 26.10 þri, fim, kt. 17:30-21:30 60 stundir - 23.10 tíl 29.11 mán, mið, kl. 17:30-21:30 ^ ® ® 60 stundir - 30.10 tíl 6.12 mán, mið, kl. 13:00-17:00 Hagnýtt framhaldsnám 40 stundir - 18.9 til 11.10 mán, mið, kl. 8:10-12:10 40 stundir - 7.11 til 30.11 þri, fim, kl. 17:30-21:30 *■ ; v Bjóðutn einnig upp á einkakennslu Tölvuskóli Reykjavtkur Borgartúni 28 ■ Simi 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is ■ www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.