Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 19

Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Silli Afhentu listaverk Húsavík - Þegar Valgerður Sverrisdóttir ráðherra ræsti fyrr í sumar hina sérstöku og einstæðu rafveitu Húsavíkur sem knúð er með annars dnot- uðu 125 stiga heitu vatni frá Hveravöllum í Reykjahverfi, afhentu hönnuðir veitunnar listaverkið Urðamánar eftir Kristínu Guðmundsdóttur, listakonu. Verkinu fylgdi áletrunin: Orkuveita Húsavíkur. Braut- ryðjendur í fjölnýtingu jarð- hita. Þökkuð samstarfíð. Fjar- hitun - VGK. Kemur þér beint aðefninul hjálpar til viö að losa hitaeiningar úr forðabúrum líkamans og koma þeim I orkuframleiðslu. Minnkar sykurþörf og dregur úr hungurtilfinningu & LYFJA 1..I Lyf á lágmarksverði Lyfja Lágmúla ©Lyfja Hamraborg eLyfja Laugavegi Lyfja Setbergi • Útibú Grindavík* Þjóðleikhús kortið Þú getur valió um tvennskonar kort: ÁSKRIFTARKORT Frátekið sæti á 6 leiksýningar; 5 ákveðnar sýningar og 1 valsýningu sem ákveöa má hvenær sem er teikársins. Einnig er frjálst að skipta út leiksýningum. OPIÐ KORT Gildir á 6 sýningar að eigin vali. Ekkert frátekið sæti en má notast hvenær sem er leikársins. Veitir aó ööru leyti sömu fríóindi og áskriftarkort. GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAH STÓRA SVIÐIÐ o KIRSUBERJAGARÐURINN - Tsjekhov BLÁI HNÖTTURINN eftir Andra Snæ Magnason o ANTÍGÓNA - Sófóktes o LAUFIN í TOSCANA - Lars Norén o SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Singin' in the Rain - Söngleikur leikársins j LITLA SVIÐIÐj o HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - J. Osborne JÁ, HAMINGJAN eftir Kristján Þóró Hrafnsson MAÐURINN SEM VILDI VERA FUGL (Birdy) N. Watlace, byggt á sögu Wharton SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ j ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - M. Jones VILJI EMMU - David Hare FRÁ FYRRA LEIKÁRI [ GLANNI GLÆPUR í LATABÆ SJÁLFSTÆTT FÓLK DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT o Sýningar í áskrift. Altar sýningar leikársins geta verið valsýningar. 25% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI ÁSKRIFTARKORT og OPIÐ KORT kr. 9.750 Fyrir eldri borgara og öryrkja kr. 8.550 AUK ÞESS ÝMIS FRÍÐINDI 400 kr. afsl. á sýningar í Þjóðteikhúsinu 400 kr. afst. af gjafakortum teikhússins 20% afsl. á sýningar ístenska dansflokksins Veitingahús sem bjóöa sérkjör: Sommetier, Caruso, Apotekið Leikhúsferð tit London i samstarfi Þjóðteikhússins og Samvinnuferða Landsýnar. Miðasala: 551 12 00 Fax: 585 1201 www.leikhusid.is thorey@theatre.is STERKUR LEIKUR 0 • • ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HML41 SCHAEFF Þýsk gæði, ótrúleg fjölhæfni. Schaeff HML 41 Drif á öllum Sfýri á öllum Flotbarðar Þrískipt bakkó Vökva servó Liður við hús Hellsnúnlngur Ca. 11 tonn Schaeff SMB 2041 Drif á öllum Stýri á öllum Skotbóma Vökva servó Liður við hús Helisnúningur Opnanleg framskófla Ca. 8,5 tonn ístraktor ?,? BlLAR FYRIR ALLA SMfÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - SlMI 6 400 800 —T- SMB 2041 .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.