Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 53
AUGLVSIIMGA
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
A
KOPAVOGSBÆR
FRÁ HJALLASKÓLA
Starfsmaður óskast í hálfa stöðu í
Dægradvöl - Frístund.
Um er að ræða lifandi starf með börnum eftir
skólatíma.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags
Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar gefa Sigurbjörg Guðmundsdóttir for-
stöðumaður Frístundar og Stella Guðmundsdóttir
skólastjóri í síma 554 2033.
Starfsmannastjóri
HRAFNISTA
Hvaða vinnutími hent-
ar þér?
Hrafnista býður upp á fjölbreyttan vinnu-
tíma og mismunandi starfshlutfall á launum
sem eru fyllilega samkeppnishæf.
Við leitum að starfsfólki til framtíðarstarfa.
Við bjóðum upp á vinnustað þar sem ríkir
heimilislegt andrúmsloft, góður starfsandi
og gott vinnuumhverfi.
Hrafnista Reykjavík
Aðstoðardeildarstjóri
Við leitum að hjúkrunarfræðingi með góða
skipulags- og samskiptahæfileika í stöðu að-
stoðardeildarstjóra á vistdeild Hrafnistu.
Um er að ræða 100% starf.
Hjúkrunarfræðingar
óskast í kvöld- og helgarvinnu.
Sjúkraliðar
óskast í dagvinnu eða vaktavinnu.
Aðhlynning
Starfsfólk óskast í dagvinnu eða vakta-
vinnu.
Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Step-
hensen á staðnum eða í símum 585 9500,
585 9400.
Borðsalir
Starfsfólk óskast til starfa í borðsal Hrafn-
istu, 4 tíma kvöldvaktir. Guðrún Árnadóttir
tekur vel á móti ykkur á staðnum eða í síma
585 9500.
Hrafnista Hafnarfirdi
Hjúkrunarfræðingar
óskast á kvöld- eða helgarvaktir.
Sjúkraliðar
óskast í vaktavinnu.
Aðhlynning
Starfsfólk
óskast í dagvinnu eða vaktavinnu.
Alma Birgisdóttir tekur. vel á móti ykkur á
staðnum eða í símum 585 3100 og 585 3501.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einbýli óskast
Við leitum að einbýli eða raðhúsi fyrir fjársterk-
an aðila (fyrirtæki). Húsnæðið þarf að vera
laust sem fyrst. Æskileg staðsetning Stór-
Reykjavíkursvæðið.
Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við
skrifstofu okkar í síma 511 1600.
“I
EIGUUSTINN
ÝIVIIS LE GT
Fjárfestar
Ungt og framsækið fyrirtæki með ársveltu ca
300 millj. án vsk. óskar eftir meðeiganda að
allt að 50%. Verður að leggja fram töluvert fjár-
magn. Fyrirtækið er eitt af þeim stærri í sínum
geira og með einkaumboð á heimsþekktum
vörumerkjum með mikla framlegð.
Miklir framtíðarmöguleikar.
Þeir sem áhuga hafi leggi inn svör á augl.deild
Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Framtíð - 2000".
KENNSLA
VINNUEFTIRUT RÍKISINS
Réttindanámskeið
fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum
farmi
Fyrirhugað er að halda námskeið í Reykjavík,
ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur öku-
tækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini)
samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til að flytja
tiltekinn hættulegan farm á vegum á íslandi
og innan Evrópska efnahagssvæðisins.
Grunnnámskeid: 13. —15. september.
Flutningur ítönkum: 18. september.
Flutningur á sprengifimum farmi: 19. sept-
ember.
Námskeiðsgjald er kr. 28.000 fyrir grunnnám-
skeið, kr. 12.800 fyrir námskeið um flutning
í tönkum og kr. 9.200 fyrir námskeið um flutn-
ing á sprengifimum farmi, sem greiða skal fyrir
upphaf námskeiðanna.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftir-
liti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík,
sími 550 4600, fax 550 4610,
netfang: vinnueftirlit@ver.is.
Viltu bæta við þig?
Viltu breyta til?
Viltu verða rannsókna-
maður?
Starfsnám fyrir starfsfólk á rannsóknastofum
eða í matvælaiðnaði og fólk sem hefur áhuga
á slíkum störfum hefst 14. september og lýkur
9. desember.
Námskeið fyrir rannsóknamenn er fyrir alla
sem þurfa á þekkingu í efna- og örverufræði
að halda eða hafa hug á að hasia sérvöll á nýj-
um vettvangi.
Námskeiðið er 130 kennslustundir. Kennt er
síðdegis þriðjudaga og fimmtudaga og f.h.
annan hvern laugardag.
Innritun og upplýsingar í síma 570 7100.
Iðntæknistof nun II
Skíöadeild
Haustæfingar hefjast í Fossvogsskóla
laugardaginn 9. september.
Æfingatími:
8 ára og yngri laugardaga kl. 10—11.
9—10 ára laugardaga kl. 11 —12 og miðviku-
daga kl. 18—19.
11 —12 ára laugardaga kl. 12—13 og þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 18—19.
Nýir félagar velkomnir.
Upplýsingar á heimasíðu: www.vikingur.is
(skíði), símsvari 878 1710.
TILBOÐ/ ÚTBDÐ
IHafnarfjarðarbær
Þakviðgerðir
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum að-
ilum til að gera tilboð í endurbætur á 1.000
fm þaki listamiðstöðvarinnar Hafnarborgar
í Hafnarfirði. Verkefnið felur í sér að fjarlægja
núverandi þakstál, pappaklæða þakið, koma
fyrir lektum og endurklæða með nýju þakstáli
ásamt viðeigandi frágangi.
Verki skal lokið fyrir 15. nóvember 2000.
Áhugasamir aðilar hafi samband við Sigurð
Haraldsson hjá umhverfis- og tæknisviði Hafn-
arfjarðarbæjar í síma 585 5600, póstfang:
siggih@hafnarfjordur.is fyrir 19. september.
Umhverfis- og tæknisvið
Hafnarfjarðarbæjar.
TIL LEIGU
Arkitektar — Verkfræðingar
— Tæknifræðingar
Til leigu stórglæsilegt 60 fm skrifstofu-
húsnæði í Ármúlahverfinu.
Tvö nýstandsett og fullbúin skrifstofuherbergi
með nýjum glæsilegum skrifstofuhúsgögnum
frá GKS. Fundarborð, leðurstólar, 4 skrifborð,
skjalaskápar o.fl.
4 stk. nýjar HP Vesctra tölvur VL8 Plll 450 MT/
128MB/8,4GB. Allartölvur með Windows NT-
stýrikerfi og sérstaklega ætlaðar fyrir verkfræð-
inga- og arkitektastofur. HP Laserjet 8100 DN-
prentari og HP Deskjet 2500CM-litaprentari. Sím-
stöð. Fullkomin Ijósritunarvél með magsýni. For-
rit er m.a. Audocard 14R, Mega-cad 13,5 Free-
hand, CorelDraw. Bókhaldskerfi o.m.fl.
Æskilegt að selja húsgögn og tækjabúnað á
hóflegu verði.
Ýmsir möguleikar í boði fyrir duglega starfs-
menn, jafnvel með samstarf í huga.
Allar nánari uppl. veitir Dan Wiium í símum
896 4013 og 533 4040.
Simi 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN Y.8. WIIUM, hdL lögg. fastoignasali.
SMAAUGLYSINGAR
DULSPEK
B Völva vikunnar
þar sem stuðst er
I " ' við næmni og
|R|gg|j4H§ sima 908 6500 í
dag og næstu daga.
Sigríður Klingenberg.
KENNSLA
Myndsköpun — leikur
Viltu auka kærleikann í lífi þínu?
Hugleiðsla.
Þjálfun i teikningu
og iitameðferð.
Að miðia af sér og
deila með öðrum.
Sjálfsþekking.
Finndu það fegursta
í sjálfum þér.
Innritun og nánari upplýsingar í
síma 86 555 92.