Morgunblaðið - 12.09.2000, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
>
Úfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
KORTASALAN STENDUR YFIR
HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM
Heimasíða Þjóðleikhússins: leikhusid.is Netfang miðasölu: thorev@theatre.is
Fyrstu sýningar á leikárinu:
Stóra siliiil:
SJÁLFSTÆTT FÓLK — Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson
og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Bjartur — Landnámsmaður íslands
Langir leikhúsdagar: sun. 17/9 kl. 15, lau. 23/9 kl. 15, fim 28/9 kl. 15 og lau. 30/5
kl. 15.
Ásta Sóllilja — Lífsblómið
Langir leikhúsdagar: sun 17/9 kl. 20, lau. 23/9 kl. 20, fim 28/9 kl. 20 og lau. 30/5 kl. 20.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI.
GLANNI GLÆPUR I LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun.
24/9 kl. 14.
Simapanlamr frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan er opin mán—þri. frá kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20.
FOLKI FRETTUM
ísienskt já, IITfj ká nn : ■ ar
Stjörnur á
morgunhimni
eftir Alexander Galin
sýn. fös. 15/9 kl. 20
sýn. lau. 16/9 kl. 20
Allra síðustu sýningar.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
ISI I \Sk V OM K Y\
Sími 511 4200
Gamanleikrít f leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau 16/9 kl. 20 örfá sætl laus
lau 23/9 kl. 20
lau 30/9 kl. 20
fös 20/10 kl. 20
lau 21/10 kl. 19
lau 28/10 kl. 19
Miðasölusími 551 1475
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
Leikfélag Islands
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
þft
IjsTflfiNki
552 3000
SJEIKSPÍR EiNS 0G
HANN LEGGUR SIG
fös. 15/9 kl 20
sun. 24/9 kl. 20
PAN0DIL FYRIR TV0
sun. 17/9 kl. 20
AB.C.D og E kort gilda
fös. 22/9 kl. 20
530 3030
JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd
— ' fös. 15/9 kl. 20
lau. 23/9 kl. 20
NÝLISTASAFNIÐ
EGG leikhúsið sýnir I samvinnu við
Leikfélag íslands:
SH0PPING & FUCKING
Opnunarsýn sun 17/9 kl. 20 örfá sæti laus
Frumsýn mán 18/9 kl. 20 örfá sæti laus
mið 20/9 kl. 20 A kort gilda
fim 21/9 kl. 20 B kort gilda
Miðasalan er opin I Iðnó frá kl. 11-19 en 2 tímum fyrir
sýningu I Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu
sýningarkvöld. Miðar óskast sóttir í Iðnó en á sýning-
ardegi ( viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða lönó).
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu.
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
fös. 15/9
lau. 23/9
Miðapantanir í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 f Argentína steikhús.
Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn.
Súrefnisvömr
Karin Herzog
Silhouette
Kortasala hafin!
JhLEinhver í dyrunum
' eftir Sigurð Pálsson
Lér konungur
eftir Wllliam Shakespeare
Abigail heldur partí
eftlr Mike Lelgh
■^Skáldanótt
eftir Hallgrfm Helgason
Móglí
eftir Rudyard Kipllng
Þjóðníðingur
eftir Henrik Ibsen
Öndvegiskonur
eftir Werner Schwab
íd: Rui Horta &Jo Stromgren
Tvö ný dansverk
Kontrabassinn
eftir Patrick Söskind
Beðið eftir Godot
eftir Samuel Beckett
Blúndur og blásýra
eftlr Joseph Kessefring
Frá fyrra leikári:
Sex í sveit eftir Marc Camoietti
Kysstu mig Kata eftir Cole Porter
_______Afaspil eftir Örn Árnason
Askriftarkort á 7 sýningar:
Fimm sýningar á stóra sviði og Ivær aðrar
að eigin vali á 9.900 kr.
Opin kort með 10 lcikhúsmiðum á 14.900
kr. Frjáls nolkun, panta þarf sæti fyrirfram.
Næstu sýningar:
FRUMSYNING - Fös 15. sept kl. 19 EIN
HVER í DYRUNUM e. Sigurð Pálsson
Lau 16. sepl kl. 19 EINHVER í DYRUNUM
Atlt. lakinarkaðu: syiimgaitjokli
Sun 17. sepl kl. 19 SEX í SVEIT
Fös 22. sept kl. 19 SEX í SVEFI
Lau 23. sept kl. 19 SEX í SVEIT
4. LEIKÁR - SÝNINGUM LÝKUR í SEPT.
Fös 29. sepl kl. 19 KYSSTU MIG KATA
Sun 1. okt kl. 19 KYSSTU MIG KATA
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Slmi miðasölu opnarkl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 www.borgarleikhus.is
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Hæfilei
ur lygal
KONUNGAR eyðimerkurinnar í
Three Kings eru enn jafn kok-
hraustir þar sem þeir halda velli í
efsta sæti myndbandalista vikunn-
ar. Þeir kumpánar bíða með hlaðna
hólkana, tilbúnir að takast á við
hvern þann sem hyggst hernema
vígið.
Ljóshærði umhverfisriddarinn
Leonardo DiCaprio gæti orðið
þeim skeinuhættur þar sem hann
fíkrar sig beint af ströndinni á
sundskýlunni einni fata í annað
sætið.
Hinn hæfileikaríki herra Ripley
kemur með sólskinsbros á vör,
ferskur úr sumarfríinu á Ítalíu, inn
í fimmta sætið og er til alls líklegur
enda lævís kauði. Matt Damon hef-
ur fengið mikið lof fyrir túlkun sína
á Tom Ripley, klósettverðinum sem
kemst til óvæntra metorða með
lygum, svikum og ómanneskjuleg-
um prettum. Anthony Mighella, sá
hinn sami og leikstýrði The Engl-
ish Patient, fer hér vel með vand-
meðfarið efni og slær á hárrétta
strengi hjá aðalleikurum sínum,
Damon, Jude Law og gullinhærðu
draumadísinni Gwyneth Paltrow.
Þó Ripley sé spennumynd þá veld-
ur hún ekki martröðum eða reynir
að svara einhverjum tilvistarkrepp-
uspurningum. Þess í stað veitir hún
myrka innsýn inn í hugarheim
manns sem á í stríði við sjálfan sig.
Myndin er líka forvitnileg stúdía á
sjúklegri lygaáráttu, svikulli útlits-
dýrkun og tilfinningarótinu sem
fylgir því að eiga sér ekkert sjálf.
Islenskt já, takk lýsir ágætlega
stöðunni um miðbik listans þar sem
Ungfrúin góða og húsið hennar
Guðnýjar Halldórsdóttur kemur ný
inn í 14. sætið með Fíaskó í sætinu
fyrir ofan og sjálfan Myrkrarhöfð-
ingjann skuggalegan og skítugan
fyrir neðan. Myrkrarhöfðinginn
hefur verið að vinna á og hækkar
sig um heil fimm sæti á milli vikna.
Það verður því spennandi að sjá
hvert kauði ætlar sér á næstunni.
Ragnhildur Gísladóttir í hlutverki Rannveigar í
kvikmyndinni Llngfrúin góða og húsið.
Nr.; var; vikur; Mynd ; Utgefandi -i :Tegund
1. i 1. | 2 ; Three Kings : Sam myndbönd : Spenna
2. i 4. i 2 i Beoth ; Skífan ; Spenna
3. 1 2. 1 4 ! American Beauty ; Sam myndbönd ; Ðrama
4. 1 3. 1 3 j Man on the Moon : Sam myndbönd : Drama
5. ; NÝ ; 1 ; The Tolented Mr. Ripley j Skífan • Spenno
6. j 5. 3 Jonn of Arc i Skifan ; Drama
7. ; 10. ; 2 j IKino spiser de hunde i Myndform i Spenna
8. 6. 7 ; The Whole Nine Yords i Myndform i Gaman
9. i 8. ; 6 i Finol Destinotion i Myndform i Spenna
10.: 9. : 8 : The Green Mile : Hóskólabíó ; Drama
11.1 7. ! 5 : Stigmnto : Skífan ; Spenno
12.j 11.; 5 ; Mystery Alasko ; Sam myndbönd • Gamon
13.; 14.; 5 : Fíoskó ; Hóskólobíó • Gaman
14. j NÝ I 1 1 Ungfrúin góðn og húsið ; Bergvík ; Drama
15.; 20. i 2 ; Myrkrohöfðinginn i Höskólabíó ! Drama
16. i 12. i 4 ; Anywhere But Here i Skífan i Drama
17. i 15. i 3 ; Angelo s Ashes i Hóskólabíó i Dramo
18.: 13. : 9 : Double Jeopardy : Sam myndbönd : Spenna
19. i 16. i 4 : Torzun ; Som myndbönd ; Teikni
20.; Al ; 6 ; Bringlng Out the Deod j Sam myndbönd ; Drama
1 i 111 1 111111II111 M N 11 i B i S 1 8 i i 1111II «11
Ásgeir Gestsson, bóndi á Kaldbak, safnar markaskrám. Hann afhenti
Sverri Paturssyni markaskrá Árnessýslu og fékk þá færeysku í staðinn.
Á myndinni eru einnig Guðrún, systir Ásgeirs, og Sveinn Finnsson,
búndi í Eskiholti.
Hvanneyringar á
ferð í Færeyjum
MARGIR skólafélagar minnast útskriftar sinnar frá
skólum með ýmsum hætti og riija upp gamlar minn-
ingar. Þeirra á meðal eru 40 ára búfræðingar frá
Hvanneyri sem brugðu sér til Færeyja fyrir
skemmstu. Fóru þeir vítt og breitt um hinar fógru og
sérstæðu eyjar undir leiðsögn eins skélafélaga sinna,
Sverra Paturssonar, bónda í Kirkjubæ, sem út-
skrifaðist einnig frá Hvanneyri árið 1960. Þónokkrir
höfðu komið til Færeyja áður en höfðu þeir margt
nýtt að sjá, svo sem hin stórbrotnu Vestmannabjörg
þar sem siglt var að himinháum björgunum og um
undurfagra hella. Sverri og kona hans, Elsa, buðu
til veislu að Kirkjuba: en sá merki staður býr yfir
mikilli sögu og er oft nefndur andlegur höfuðstað-
ur Færeyja enda biskupssetur um aldir og geymir
merkar minjar.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Norsku kýrnar skoðaðar hjá Jógvan Jóensen í Fuglafirði og margs var
spurt um ágæti þeirra. F.v. Haukur Sveinbjörnsson, Guðjón Sigurðsson,
Jónas Jónsson, Jógvan og Jón Haukur Bjarnason.
eini sýndis^S^^®
norsku kýrnar ! íh, Jum
basndunum Árm^ ^Ubae’ k«a-
""••nltíS"' s«-
Sverrir svnir skólahræðrum