Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 26
26 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dagurflogaveikra erí dag. Anna G. Ólafsdóttir kynnti sér af því tilefni ýmiskon ar fræósluefni um flogaveiki og ræddi vió Kolbein Pálsson formann Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki (Lauf) efna til opinnar fjölskylduhá- tíðar á degi flogaveikra í dag. Dagskráin verður tileinkuð alþjóðlegu átaki gegn flogaveiki undir yfirskriftinni Floga- veiki út úr skugganum. Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO, Al- þjóðasamtök lækna gegn floga- veiki og Alþjóðasamtök leikmanna gegn flogaveiki standa að átakinu í samstarfi við samtök flogaveikra í hverju landi. Alls er talið að um 50 milljónir manna um heim allan stríði við flogaveiki af einhverju koma fram þegar rafboð í öllum heilanum raskast. Sá flogaveiki verður skyndilega stífur, missir meðvitund, fellur til jarðar, blánar og taktfastir kippir fara um líkam- ann. Oft kemur froða úr munnvik- um og getur verið blóðlituð ef tunga eða gómur særist. Við vöðvasamdrátt í líkamanum geta þvagblaðra og ristill tæmst. Lang- oftast stendur krampaflogið sjálft aðeins yfir í 4 til 5 mínútur. Á eftir þurfa flestir að fá að sofa í um 30 mínútur og geta vaknað upp tals- vert ruglaðir. Lauf hefur gefið út sérstakan Morgunblaðió/Árni Sæberg flog einhvern tíma á ævinni. Um 50 milljónir hafa verið greindar með flogaveiki í öllum heiminum. Tvær milljónir manna bætast í þann hóp á hverju ári. Um 75% fá fyrsta kastið undir tvítugu. Annars er flogaveiki algengust á meðal barna, unglinga og eldra fólks. Eftir að flogaveiki hefur verið greind fara flestir flogaveikissjúkl- Alþjóðlegur dagur flogaveikra tagi. Ekki er alltaf hægt að greina or- sakir flogaveiki. Algengar skýring- ar eru höfuðhögg, ýmsir heilasjúk- dómar og arfgengi. Eins og nafnið gefur til kynna einkennist floga- veiki af endurteknum flogaköstum eða svokölluðum flogum. Með nokkurri einföldun er hægt að segja að flogin verði við truflun á eðlilegum rafboðum heilans. Flog- in koma fram með mismunandi hætti eftir því um hvers konar truflun er að ræða. Krampaflog algengust Krampaflog eru algengust og bækling um flogaveiki og eðlileg viðbrögð við flogum. Þar er lögð áhersla á að allir viðstaddir haldi ró sinni gagnvart flogaveikum í krampakasti. Ráðlagt er að snúa hinum flogaveika á grúfu með höf- uðið til hliðar og hökuna fram. Hins vegar er skýrt tekið fram að ekki skuli troða neinu upp í munn- inn. Ef krampakastið varir lengur en í 10 mínútur eða endurtekur sig er eðlilegt að leita læknis. Störuflog algeng hjá börnum Störuflog eru algengust hjá börnum á skólaaldri og standa yfir í stutta stund (oftast 5-30 sekúnd- ur). Barnið verður skyndilega fjar- rænt, „dettur út“ og starir fram fyrir sig án þess að falla til jarðar. Stundum deplar barnið augunum ótt og títt eða kippir sjást í andliti eða útlimum. Köstin geta endur- tekið sig og truflað barnið í námi og leik. Dæmi eru um að aðstand- endur haldi að um dagdrauma eða vísvitandi einbeitingarleysi sé að ræða. Ekki er þörf á sérstakri skyndihjálp og oftast eldast ein- kennin af börnunum. Af öðrum tegundum floga er hægt að nefna ráðvilluflog, fallflog, kippaflog og ungbarnakippi. Vandi í vanþróuðu ríkjunum Nákvæmustu áætlanir gera ráð fyrir að um 100 milljónir manna fái ingar á Vesturlöndum á flogaveik- islyf. Lyfin ná í yfir 70% tilvika að halda einkennunum niðri og al- gengt er að hægt sé að hætta lyfjagjöf hjá börnum eftir tveggja til fimm ára árangursríka lyfjameð- ferð. Á hinn bóginn er dapurlegt af því að vita að 85% flogaveikra búa við skerta heilbrigðisþjónustu í vanþróaðri ríkjum heimsins. Allt að 90% hljóta enga meðferð við flogaveikinni þó svo að ódýrasti lyfjaskammturinn fyrir einn mánuð kosti ekki nema 1 til 2 Banda- ríkjadali (um 160 kr.). Sú stað- reynd var ein af ástæðunum fyrir Halldóra stytti sér stundir við hannyrðir í sírítanum fyrír aðgerðina í fyrra. þegar hún var 17 ára. „Engu að síður hélt ég áfram að vinna og átti strákinn minn 19 ára gömul án vandræða. Hið sama er að segja um meðgöngu stelpunnar minnar þremur árum síðar. Eftir að hafa átt hana fór ég aftur út á vinnumarkaðinn. Nú brá svo við að ég þurfti að leyna veik- indum mínum til að fá vinnu. Hins vegar háðu sjálf veikindin mér ekki til að byrja með. Annars reyndist síðasti vinnuveitandi minn mér sér- staklega vel. Ég vann á vöktum f Flugleiðaeldhúsinu og var far- in að fá allt upp í 8 störuköst í hverri viku árið 1996. Köstin gátu varað í allt að eina mínútu. A þeim tíma gat ég hagað mér eins og algjör kjáni, t.d. rekið út úr mér tunguna og sagt tómt rugl.“ Æxli á stærð við vínber Að lokum þurfti Halldóra að láta í minni pokann, hætta að vinna og fara á örorkubætur. „Eftir að ég hætti að vinna var ákveðið að senda mig í sírita og fleiri rannsóknir. Niðurstað- an úr rannsóknunum var að hægt væri að fjarlægja meinið með skurðaðgerð í Banda- ríkjunum. Aðgerðin var gerð í Rochester í Minnesota 8. sept- ember í fyrra,“ segir Halldóra og lýsir því í hverju aðgerðin fólst. „Höfuðkúpan var opnuö og æxli á stærð við vínber tekið vm SjÍULUM 9í£FA mmmu urmí „Fjölskylda mín hefur reynst mér ómetanleg í veikindunum og í tengsl- um við uppskurðinn úti f Bandaríkjunum. Meira að segja 10 ára gamall sonur minn hefur sýnt ótrúlegan styrk. Þegar ég fékk síðasta kastið vorum við í mat hjá for- eldrum mínum. Hann sagði öllum við borðið að taka höndum saman og gefa mömmu hans styrk,“ segir Halldóra Steina B. Garðarsdóttir, 29 ára gömul. Halldóra segir að flogaveikin hafi verið rakin til ristils í auga. „Fyrsta flogið fékk ég í heimsókn hjá vin- konu mömmu þegar ég var 10 ára. Allt í einu tók mamma eftir því að ég var eins og kjáni að reyna að troða kexi inn í innstungu. Mamma vissi auðvitað ekki hvaðan á sig stóð veðrið og dreif mig til læknis eftir annað kastið skömmu síðar. Viö bjuggum f Borgarnesi og læknirinn var lengi að átta sig á því hvað væri að og sinnti mér í samráði við sér- fræðing allt til 18 ára aldurs." Flogaveikinni haldið leyndri Á meðan Halldóra var á grunnskólaaldri var hægt aö halda störuflog- unum þokkalega í skefj- um með lyfjum. „Sem betur fer var smátyrir- vari á flogunum. Eg hafði því tækifæri til að biðja kennarann um leyfi til að fara á klósettið. Ýmist var ég inni á kló- settinu eða hjá húsverð- inum á meðan á flogun- um stóð. Fæstir krakkarnir f bekknum vissu því að ég væri flogaveik. Veikindin komu heldur ekki í veg fyrir að ég stundaði íþróttir af kappi, bæði frjálsar og sund." Með árunum urðu einkennin aivarlegri. Lyfjaskammturinn var stækkaður við Halldóru Morgunblaóió/Jim Smart Líf Halldóru Steinu B. Garðarsdóttur gerbreyttist í kjöl- far skurðaðgerðar fyrír um árí. fljótur að ákveða að senda mig til barnalæknis í Reykjavík. Barnalæknirinn var heldur ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.