Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 41
-\ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% Úrvalsvtsitala aðallista ................................................ 1.455,07 0,43 FTSEIOO ...................................................................... 6.285,70 1,23 DAXÍFrankfurt .............................................................. 6.627,25 -0,51 CAC40íParís .............................................................. 6.158,34 1,55 OMXÍStokkhólmi ......................................................... 1.1192,04 1,82 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.334,64 0,83 Bandaríkin DowJones .................................................................... 10.238,80 0,46 Nasdaq ......................................................................... 3.290,25 -0,80 S&P500 ....................................................................... 1.374,62 0,03 Asfa Nikkei225ÍTókýó ........................................................ 15.994,24 HangSengíHongKong ............................................... 15.693,50 -3,03 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 19,625 -6,55 deCODE á Easdaq ........................................................ 21,80 - VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó Maí Júnl Júlí Agúst Sept. Okt. ________ ______________________ Byggl á gógnum írá fleylers ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun lir.fr.í 1% siðasta útb. Riklsvlxlar 17. ágúst '00 3 mán. RVOO-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RVOO-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RVOl-0418 Ríklsbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 11,52 -0,21 Sparlskfrtelnl áskrift 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreloslugjald mánaðarlega. - ' .". ¦- '¦____________, % ÁVÖXTUN RfKISVÍXLA 11,6i 11.4. 11,2 11,0 10,8 10,6 10,4 10,2 l^ Plr^ 11,3? I o o cví S3 cj' £5 cy oj K Ágúst Sept. Okt. FRETTIR Islandsmeistaramót í Hreysti Keppt í hreysti og líkamsburði FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.10.00 Hæsta Lægsta Meðnl- Magn Helldar- verð verð verð (kilð) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚDSFIRÐI Blálanga 80 80 80 156 12.480 Langa 120 120 120 260 31.200 Þykkvalúra 176 176 176 36 6.336 Samtals 111 452 50.016 FMS A ÍSAFIRÐI Annarafli 90 86 89 1.466 130.195 Karfi 61 50 61 1.101 67.106 Keila 74 74 74 631 46.694 Langa 117 117 117 108 12.636 Lúða 460 460 460 15 6.900 Sandkolí 60 60 60 222 13.320 Skarkoli 145 130 134 1.170 156.289 ¦ Steinbftur 107 107 107 229 24.503 Ufsi 35 35 35 16 560 Undirmálsfiskur 80 80 80 200 16.000 Ýsa 255 132 182 1.734 315.224 Þorskur 179 102 147 8.465 1.248.334 Samtals 133 15.357 2.037.760 FAXAMARKABURINN Hlýri 107 107 107 250 26.750 Keila 76 76 76 92 6.992 Langa 106 106 106 588 62.328 Lúða 740 350 569 207 117.725 Lýsa 41 41 41 808 33.128 Sandkoli 8 8 8 103 824 Steinbítur 99 86 98 948 92.951 Sólkoli 155 155 155 326 50.530 Tindaskata 21 21 21 79 1.659 Undirmáisfiskur 194 173 192 3.170 608.482 Ýsa 225 117 161 9.662 1.553.843 Þorskur 241 122 174 1.453 252.749 Samtals 159 17.686 2.807.961 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skata 115 115 115 215 24.725 Steinbítur 99 99 99 201 19.899 Ufsi 49 49 49 141 6.909 Ýsa 159 159 159 160 25.440 Samtals 107 717 76.973 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Skarkoli 201 189 196 3.347 657.083 Skötuselur 225 225 225 103 23.175 Steinbítur 75 75 75 206 15.450 Sólkoli 335 335 335 200 67.000 Ufsi 67 43 48 82 3.910 Undirmálsfiskur 88 88 88 118 10.384 Ýsa 246 135 215 2.568 552.813 Þorskur 229 99 152 28.404 4.325.361 Samtals 161 35.028 5.655.176 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 90 90 90 195 17.550 Grálúða 182 182 182 110 20.020 Hlýri 117 117 117 325 38.025 Karfi 30 30 30 64 1.920 Keila 39 39 39 30 1.170 Lúöa 370 370 370 2 740 Sandkoli 30 30 30 35 1.050 Skarkoli 160 160 160 394 63.040 Steinb/hlýri 96 96 96 22 2.112 Steinbftur 106 97 103 677 69.474 Ufsi 61 61 61 69 4.209 Undirmálsfiskur 117 117 117 2.769 323.973 Ýsa 229 137 167 2.086 349.301 Þorskur 186 141 156 2.738 427.539 Samtals 139 9.516 1.320.122 FISKMARKAÐUR FUTEYRAR Annar afli 87 87 87 47 4.089 Steinbttur 90 90 90 50 4.500 Ýsa 149 130 133 181 24.004 Samtals 117 278 32.593 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 105 105 105 497 52.185 Langa 118 118 118 240 28.320 Steinbftur 116 96 106 6.030 639.783 Undirmálsfiskur 224 221 222 3.567 792.195 Ýsa 217 168 193 3.586 692.995 Samtals 158 13.920 2.205.478 SKAGAMARKAÐURINN Undirmalsfiskur 208 176 208 3.055 634.157 Ýsa 165 70 143 1.150 164.462 Þorskur 195 100 136 560 76.110 Samtals 184 4.765 874.728 KRAFTAKARLARNIR Hjalti Árnason og Andrés Guðmundsson bera hitann og þungann af íslands- meistaramótinu í alhliða líkams- hreysti, s.k. Galaxy Fitness 2000. Keppnin verður að þessu sinni hald- in í íþróttahúsinu í Keflavík 28. október n.k. og eru 37 keppendur skráðir til leiks, 26 karlar og 11 kon- ur. Þar sem þessi keppnisgrein er frekar ný af nálinni koma keppend- ur úr fjölmörgum öðrum íþrótta- greinum, m.a. úr fimleikum, sundi, knattspyrnu og frjálsum íþróttum. Reynsla og þjálfun þessara íþrótta- manna kemur sér að sögn Andrésar vel í hreystikeppnum sem þessari þar sem „alhliða hæfni og gott sam- ræmi í vöðvamassa og byggingar- lagi skiptir mestu máli". Keppnin er fjórskipt hjá körlum þar sem þeir spreyta sig á hraða- og hindrunarþrautum, upphífingum, skylmingaþrautum og samanburði. Dagskrá kvenkeppenda er á sömu leið að upphífingum undanskildum. Fimm dómarar skera úr um hreysti og líkamsburð keppenda, þar af einn fimleikadómari, vaxtarræktardóm- ari og einn sérfræðingur í fegurðar- samkeppnum. Yfirdómari er Sölvi Fannar Viðarsson. Fjórir efstu menn og konur keppninnar taka svo þátt í alþjóð- legu hreystimóti, International Galaxy Fitness, sem fer fram í Laugardalshöll 4. nóvember. Sigur- vegarar þeirrar keppni vinna sér keppnisrétt á alþjóðlegum mótum á næsta ári s.s. heimsmeistaramótinu sem fer fram í Kína og fleiri hreysti- mótum í Finnlandi, Hollandi og Bandaríkjunum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKADUR SUÐURL. ÞORLÁKSf . Annar afli 100 88 97 296 28.736 Blálanga 89 89 89 539 47.971 Karfi 70 70 70 1.188 83.160 Keila 69 36 66 724 47.632 Langa 125 66 115 1.068 122.809 Langlúra 70 70 70 1.218 85.260 Lúöa 610 330 333 605 201.350 Lýsa 67 59 67 1.330 88.911 Sandkoli 50 50 50 3.358 167.900 Skarkoii 255 130 162 6.429 1.038.348 Skata 195 195 195 116 22.620 Skrápflúra 50 50 50 2.603 130.150 Skötuselur 278 185 223 1.541 344.306 Steinbftur 117 70 112 532 59.424 Stðrkjafta 30 30 30 384 11.520 Ufsi 70 70 70 4.761 333.270 Ýsa 215 150 171 2.638 452.391 Þorskur 160 145 158 288 45.510 Þykkvalúra 176 176 176 209 36.784 Samtals 112 29.827 3.348.051 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 102 70 99 763 75.728 Karfi 65 65 65 42 2.730 Keila 79 66 66 3.764 249.591 Langa 112 30 106 1.292 136.719 Lúða 710 150 538 21 11.300 Sandkoli 30 30 30 17 510 Skötuselur 260 135 165 21 3.460 Steinbftur 98 80 90 1.035 92.715 Ufsi 51 30 49 721 35.372 Undirmálsfiskur 100 100 100 1.721 172.100 Ýsa 268 100 184 9.369 1.728.487 Þorskur 220 130 163 10.334 1.680.102 Samtals 144 29.100 4.188.814 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 127 127 127 441 56.007 Samtals 127 441 56.007 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 74 74 74 95 7.030 Langa 119 20 116 297 34.550 Skötuselur 280 280 280 155 43.400 Ýsa 171 100 148 91 13.431 Samtals 154 638 98.411 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 50 50 50 86 4.300 Sandkoli 56 56 56 234 13.104 Skarkoii 170 160 163 6.349 1.031.776 Steinbítur 106 82 99 1.302 128.950 Undirmálsfiskur 70 70 70 154 10.780 Ýsa 255 218 233 2.716 632.584 Þorskur 170 114 152 2.598 393.649 Samtals 165 13.439 2.215.143 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 95 95 95 350 33.250 Blandaður afll 65 65 65 14 910 Karfi 50 50 50 96 4.800 Lúöa , 600 320 369 52 19.185 Lýsa 68 59 64 400 25.400 Steinbítur 104 72 89 813 72.739 Ufsi 51 51 51 200 10.200 Ýsa 230 153 185 2.367 437.351 Þorskur 228 125 166 1.590 264.481 Samtals 148 5.882 868.315 HÖFN Annar afli 6 6 6 14 84 Blðlanga 100 100 100 24 2.400 Karfi 66 66 66 1.112 73.392 Keila 66 66 66 58 3.828 Langa 120 120 120 425 51.000 Lúöa 620 380 418 108 45.120 Lýsa 67 67 67 262 17.554 Skarkoli 165 165 165 327 53.955 Skata 100 100 100 1 100 Skðtuselur 266 266 266 197 52.402 Steinbltur 113 113 113 390 44.070 Stðrkjafta 30 30 30 19 570 Ufsi 66 66 66 3.106 204.996 Undirmálsfiskur 102 102 102 625 63.750 Ýsa 159 159 159 556 88.404 Þorskur 227 150 163 9.300 1.513.761 Þykkvalúra 176 176 176 238 41.888 Samtals 135 16.762 2.257.274 tAlknafjörður Annar afli 285 285 285 6 1.710 Sandkoli 30 30 30 15 450 Steinbftur 90 90 90 21 1.890 Ýsa 230 142 164 3.010 493.339 Þorskur 134 134 134 615 82.410 Samtals 158 3.667 579.799 VIÐSKIPTIÁ KVÓTAÞINGIÍSLANDS 16.10.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið Veglð sölu- Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllboð(kr) tilboð(kr) ettlr(kg) eftlr(kg) kaup-verð(kr) verð (kr) meöalv. (kr) Þorskur 16.709 104,50 104,51 106,95 77.736 47.000 104,10 107,65 103,59 Ýsa 5.190 85,50 0 0 85,24 Ufsi 34,00 34,99 10.566 62.542 32,11 34,99 34,02 Karfi 40,10 0 17.841 40,10 40,11 Steinbítur 34,99 0 11.254 34,99 35,03 Grálúða 96,00 0 2.656 96,00 87,50 Skarkoli 13.050 105,00 104,99 0 8.191 104,99 105,32 Þykkvalúra 60,00 10.000 0 60,00 79,85 Langlúra 40,00 0 15 40,00 37,90 Sandkoli 21,20 •o 10.000 21,20 21,00 Sfld 400.000 4,91 0 0 4,74 Úthafsrækja 20,00 40,00100.000 27.750 17,50 43,20 16,50 Ekki voru tllboð I aðrar tegundir Fundur fjár- málaráðherra EFTA-og ESB-ríkjanna FJÁRMÁLARÁÐHERRAR EFTA- og ESB-ríkjanna héldu ár- legan fund sinn í Lúxemborg 16. október. Geir H. Haarde fjármála- ráðherra sat fundinn fyrir íslands hönd. Á fundinum var meðal annars rætt um stöðu efnahagsmála í Evrópu og áhrif olíuverðshækkana á verðlags- og launaþróun. Einnig var rætt unf- áhrif breyttrar aldurssamsetningar og hlutfallslegrar fjölgunar lífeyris- þega á næstu árum og áratugum á stöðu ríkisfjármála og hugsanlegar aðgerðir stjórnvalda á sviði vinnu- markaðs- og lífeyrismála. Loks var greint frá stöðu mála innan Evrópusambandsins hvað varðar að- gerðir til þess að hamla gegn ólög- legri fjármálastarfsemi og peninga- þvætti. Af hálfu ESB-ríkjanna var Laur- ent Fabius, fjármálaráðherra Frakklands, í forsæti, en Frakkar gegna nú formennsku í ESB. Geir H. Haarde var í forsvari af hálfu EFTA ríkjanna þar sem íslendingar fara nú með formennsku í EFTA *> ---------?_?_?--------- Vann silfur á HM kaffí- barþjóna ERL A Kristinsdóttir, Islandsmeist- ari kaffibarþjóna árið 2000, vann silfurverðlaun á heimsmeistara- mdti kaffibar- þjóna sem haldið ' var um helgina í Monte Carlo í Monakó. Erla var önnur inn í úrslit keppninnar, en fulltniar frá 6 þjóðum kepptu Erla til verðlauna og Kristinsdóttir var Erla eina konan í úrslitum mótsins. Heimsmeistarinn er frá Noregi en sá sem var í þriðja saeti er frá Danmörku. ---------?-?-?--------- Hafnarfjörður Fræðslu- fundur um krabbamein KRABBAMEINSFÉLAG Hafnar- fjarðar heldur fræðslufund miðviku- daginn 18. október í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu, og hefst fundurinn kl. 20:30. Á fundinum verður rætt um félaga í KRAFTI, nýjum stuðningshópi ungs fólks með krabbamein kynnir starf sitt og félagar í Samhjálp kvenna segja frá starfi sínu. *, Haukur Heiðar Ingólfsson, stjórn- armaður í Krabbameinsfélagi Hafn- arfjarðar, leikur tónlist á flygilinn fyrír fundinn og í kaffihléi. Félags- menn og allt áhugafólk er boðið vel- komið og hvatt til að mæta stundvís- lega. ----------?-?-?--------- Bíl velt við Laugaveg Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að því þegar hvítri' Daihatsu-fólksbifreið var velt á hlið- ina við Laugaveg 50. Bíllinn stóð þá í bílastæði við hús- ið. Atburðurinn varð rétt fyrir klukkan 3, aðfaranótt fimmtudags- ins 12. október. Óskað er eftir því að þeir sem hafa vitneskju um málið setji sig í samband við lögregluna í Reykjavík. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.