Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðar- heimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritn- ingarlestur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu alla virka daga. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuklúbbur (8-9 ára) kl. 14.30. TTT (10-12 ára) kl. 16. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla og trú. Öllum boðið. Þriðju- dagur með Þorvaldi kl. 21 þar sem Þorvaldur Halldórsson stjórnar lof- gjörð við undirleik Gunnars Gunn- arssonar. Bjarni Karlsson Guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í umsjón bænahóps kirkjunn- ar. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30- 18. Stjórnandi Inga J. Backman. Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Stefán Jóhannsson MA, fjöl- skylduráðgjafi, spjallar um forvarn- ir fyrir foreldra. Seltjarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Verið öll hjartanlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík. Bæna- stund í kapellunni í safnaðarheimil- inu 2. hæð kl. 12. Koma má bænar- efnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552-7270 og fá bænar- efnin skráð. Safnaðarprestur stýrir bænastundunum. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri til að setjast niður og spjalla. Allir eru hjartanlega velkomnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir fjallar um börn og sorg. Hittumst, kynn- umst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirlqa. Kirkjustarf aldr- aðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Samvera, léttur málsverður, kaffi. Eldri barnastarf KFUM&K og ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 51 KIRKJUSTARF Digraneskirkju (10-12 ára) kl. 17. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stundir kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 17-18. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Alltaf eitt- hvað gott með kaffinu. Kirkjukrakk- ar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir börn á aldrinum 7-9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan f Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Fjölskyldu- morgnar í safnaðarheimilinu frá 10- 12. Kirkjukrakkar fundir fyrir 7-9 ára kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17 fyrir þá sem vilja koma fyrr. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteig. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbún- ingur kl. 14.10-16.25 í Kirkjulundi. Sorgarhópur í Kirkjulundi kl. 20.30- 22. (3. skipti). Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Útskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimil- ið Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safnaðarheimilinu. Allir krakkar 9- 12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudögum kl. 10-12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK Kirkjuprakkarar 7-9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. Fræðslunámskeið um ofvirkni með athyglis- bresti og skyldan vanda Vashhugi A L H L I Ð A VIDSKIPTAHUGBÚNADUR EIRÐ, hópur sérfræðinga á sviði ADHD og Foreldrafélag mis- þroska barna standa í sameiningu fyrir foreldranámskeiði dagana 21. og 22. október í salnum á 9. hæð í Hátúni 10, húsi Öryrkjabandalags Islands. Páll Magnússon sálfræðingur fjallar um greiningu, framvindu og horfur, Dagbjört Sigurðardóttir læknir ræðir um orsakir og lyfja- meðferð, Kristín Kristmundsdóttir félagsráðgjafi, tekur fyrir málefn- ið, fjölskyldur ofvirkra barna, Sól- veig Guðlaugsdóttir geðhjúkrunar- fræðingur ræðir um ofvirka barnið í skipulegu umhverfi, Rósa Steins- dóttir myndþerapisti lýsir í máli og myndum meðferð ofvirks barns, Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræð- ingur fjallar um atferlismeðferð Forvarnar- átak SÁA og Nýkaups SÁÁ og Nýkaup hafa tekið hönd- um saman um fræðsluátak sem beinist að foreldrum. Fyrirlestr- arnir spanna vítt svið: frá almenn- um ábendingum um uppeldi og forvarnir sem gagnast flestum for- eldrum til umfjöllunar um ungl- inga í vímuefnavanda sem þurfa sérhæfðrar meðferðar við. Síðasti fyrirlesturinn í þessu fræðsluátaki verður í kvöld, 17. október. Þá fjallar Margrét Hall- dórsdóttir, sálfæðingur á Vogi, um „Hvernig skal bregðast við áfeng- is- og vímuefnaneyslu unglings?“ - Þó við leggjum okkur öll fram um að hamla gegn því að barnið okkar neyti vímuefna, getur það engu að síður gerst. Viðbrögð okkar við þær aðstæður eru mikilvæg og þurfa að taka mið af þörfum barnsins okkar fyrir aðhald og stuðning, jafnt og þörfum okkar og hinna barnanna fyrir öryggi og heilbrigðar aðstæður, segir í fréttatilkynningu. fyrir ofvirk börn, Málfríður Lor- ange sálfræðingur ræðir um of- virka barnið í leikskóla, Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari fjallar um kennslu ofvirkra bama í grunnskóla og Sigríður Benedikts- dóttir sálfræðingur ræðir um of- virkni í unglingum. Skráning er hjá Foreldrafélagi misþroska barna á skrifstofutíma kl. 14-16. 1 Fjárhagsbókhald i Sölukerfi I Viöskiptamanna kerfi i Birgðakerfi I Tilboðskerfi ) Verkefna- og pantanakerfi i Launakerfi I Tollakerfi Vaskhugiehf. Síðumúla 15-Sími 568-2680 mbUs |iþ >taða og framtíðarsýn Miðborgarstjóm boðar tíl leiðarþings þriðjudaginn 17. október kl. 1815-20:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjamarsal. Gerð verður grein fyrir störfum og áformum miðborgarstjómar og áætlunum fyrir næsta ár. Sérstök áhersla er lögð á að fá fram hugmyndir og viðhorf þeirra sem láta sig vöxt og viðgang miðborgarinnar varða. Sérstakur gestur þingsins verður Tom Moore framkvæmdastjóri miðborgar flberdeen. L Mtðborgúi; staða og framtíðarsýn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri og formaður miðborgarstjómar 2. Tom Moore framkvæmdastjóri miðborgar Aberdeen Fyrir hyerja er miðborgin? Einar Öm Stefánsson framkvæmdastjóri Þróunarfélags miðborgarinnar Er vænlegt að fjárfesta í miðborgmni? Þorkell Siguriaugsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskips 4. Umræður og fyrirspumir Krisfan Einarsdóttir, framkvæmdasfjóri miðborgar UHHYERFISVÆNAR COLFSAPUR Rsstlvörur Stangarhyl 4 110 Reykjavík Sími 501 4141 Aðsendar greinar á Netinu v^mbl.is _ALLTAf= eiTTH\SA& A/ÝTT Af 40 stk. pakkningum í boxum ÚTSÖLUSTAÐIR: APÓTEKIN, LYFJAVERSLANIR HELSTU STÓRMARKAÐIR OG FRÍHÖFNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.