Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 &50jí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 ÞJÓÐLEIKHÚSKORTIÐ - STERKUR LEIKUR Stóra sviðíð ki. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. i 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 29/10 kl. 14 og kl. 17, sun. 5/11 kl. 13. Síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10 og lau. 28/10. Takmarkaður sýningafjöldi. SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langur leikhúsdagur — fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Sun. 22/10, nokkur sæti laus, allra síðasta sýning. Litla svíðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Mið. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 örfá sæti laus, þri. 14/ 11 nokkur sæti laus, mið. 15/11, lau. 18/11 örfá sæti laus, þri. 21/11, mið. 22/11. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. KaffiLeihliúsiö Vestur^ötu 3 MilfAViMaiigagWflú Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur í kvöld 17.10. kl. 21.00 uppselt fös. 20.10. kl. 21.00 örfá sæti laus fim. 26.10. kl. 21.00 uppselt lau. 28.10. kl. 21.00/þri. 31.10. kl. 21.00 „Áleitið efni, vet skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð." SAB. Mbl. ámörf?kunum mm Tríó Vox Notalegar ballöður fyrir þrjár raddir og tvo gltara Mið. 18.10. kl. 21.00 Bíbí og blakan — óperuþykkni Hugleiks aukasýning fim. 19.10. kl. 21 J stuttu máli er hér um frábæra skemmtun að ræða". (SAB. MblJ Stormur og Ormur lau. 21.10. kl. 15.00 sun. 22.10. kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer á kostum." GUN, Dagur „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint I mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrí 2. sýn. sun. 22.10. kl. 19.30 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. MIÐASALA I SIMA 551 9055 BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar OPIÐ ÖLL KVÖLD Vsevolod Meyerhold (kvöld: Þri 17 okt kl. 20 Magnús Þór Þorbergsson leikhúsfræðingur helour erindi um einn áhrifamesta leik- húsmann 20. aldar, Rússann Vsevolod Meyerhold. LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 20.10 kl. 20 4. sýning Lau 28. okt kl. 19 5. sýning Fös 3. nóv kl. 20 6. syning KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 21. okt kl. 19 Fös 27. okt kl. 19 Lau 4. nóvkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SEX í SVEIT e. Marc Camoletti Sun 22. oktkl. 19 Sun 29. oktkl. 19 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangí Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og Ivær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. S(mi miðasölu opnar kl. 10 viría daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi tísTflÍMk „x 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös 20/10 kl 20 E, F8.H kort UPPSELT sun 22/10 kl. 20 Aukasýn. ðrfá sæti lau 28/10 kl. 20 Aukasýn. I kort giida Aðeins þessar sýningar BANGSIMON Frumsýn. lau 21/10 UPPSELT sun 22/10 kl. 14 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 19/10 kl. 20 nokkur sæti iaus lau 21/10 kl. 20 örfá sæti I kort gilda KVIKMYNDAVERIÐ 55X3000 EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna: SH0PPING & FUCKING fim 19/10 kl. 20.30 örfá sæti I kort gilda lau 21/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningarfjöldi 530 3O3O TILVIST - Dansleikhús með ekka: fim 19/10 kl. 20 Síðustu sýningar TRÚÐLEIKUR sun 21/10 kl. 20 Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir f Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn í salinn eftir að sýn. hefst. ISI.I ASIvV 01*1 l{ \\ Z^!1111 Sími 511 42011 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson viö texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 2. sýning sun 22. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 I húsi Islensku óperunnar l, .„_J X Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sœti laus lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning örfá sæti iaus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram aö sýningu sýning- ardaga. Sfmapantanir frá ki. 10. FÓLK í FRÉTTUM Furðulegt, fallegt, flott TÖNLIST H1 j ó m I e i k a r JOAN LA BARBARA Joan La Barbara í Salnum, Kópa- vogi, sunnudaginn 8. október 2000. FREMUR dræm mæting var á hljómleika Joan La Barbara í hinum frábæra Sal í Kópavogi. Dálítið ein- kennilegt í ljósi þess að hún höfðar sterkt til þriggja stórra smekkhópa innan tónlistar, þeirra sem hugnast hin svokallaða æðri tónlist best (Mozart og félagar), þeirra sem vilja helst það sem færi best á að kalla tíl- rauna- eður þungatónlist (Stillupp- steypa og félagar) og svo þeirra sem mest eru að pæla í dægurtónlistinni (Bítlamir og félagar). Þessir hópar hafa oftast nær lítið samneyti sín á milli og líkast til er það ástæðan fyrir þeim litla áhuga sem var fyrir þessu kvöldi. Þetta var ekki nógu mikil klassík, ekki nógu mikil tilraunastarf- semi, ekki nógu mikið popp. Mörk „æðri lista“ og „dægurlista" verða æ ógreinilegri en sú þróun er greinilega ekki eins hröð og sumir hafa haldið fram, samanber þessa hljómleika. Og það er synd því að tónleikarn- ir voru bæði athyglisverðir og ánægjulegir. La Barbara var með fjölbreytta dagskrá sem hélt áhorf- endum við efnið og verkin voru allt frá því að vera fíngerð og fögur til þess að vera stórskrýtin og óhugn- anleg. Tónleikamir byrjuðu á verkinu „In The Dreamtime11 sem byggist á 17 bútum úr verkum eftir La Barbara og fannst mér vel til fundið að byrja á slíku „kynningarverki". La Barbara stóð ein við hljóðnemann en aðstoðar- maður í hliðarherbergi sá um að leika hljómlist er við átti. í þessu verki söng hún ofan í upptökur af eigin rödd, á víxl með seyðandi sírenurödd eða þá ofsahröðu tónstigahlaupi sem hljómaði líkast vitstola gaspri úr huga fáráðlingsins! Söng- og hljóðlist La Barbara er sannarlega undarleg, það viðurkenn- ist fúslega, en ekki er þar með sagt Joan La Barbara: Dægnrlist, þungalist, „æðri list“. að hún sé eitthvert bull, sjá t.d. næsta verk. I „The Waves“ var sunginn texti eftir Virginiu Woolf við tónlist Charl- es Dodge. Þetta var sveimkenndasta (e. ambient) verk kvöldsins, nærfærið bæði og fallegt þar sem röddin minnti á stóískan öldunið hafsins. Eftir hlé var komið að fjöllistaverkinu „Voice Windows/Vocalizations“ þar sem La Bai'bara stýrir sveiflugjöfum í myndbandi með röddinni. Verk sem er fyrst og fremst skemmtilegt út frá hugmyndafræðinni sem á bak við það stendur, læt vera með fagurfræðilega gildið. Næst var svo verk eftir mikinn brautryðjanda í 20. aldar sígildri tónl- ist; John Cage. „Solo for Voice 52“ er byggt upp á handahófskenndum sam- hi'æringi fimm tungumála, öll sungin með mismunandi áherslum og tón- brigðum. Eins og nafnið gefur til kynna er verkið undurfúrðulegt og engu líkara en sá sem flytur sé ekki með öllum mjalla, minnti verkið helst á hina súrrealísku sjónvai-psþætti Twin Peaks, svo maður tiltaki nú samlíkingu við annan miðil. Síðasta verldð sem flutt var, „ShamanSong", er svíta úr kvikmyndinni Anima, en í henni er notast við margs konar frumbyggjahljóðfæri og hljóðritanir úr náttúrunni ásamt að sjálfsögðu rödd La Barbara. Verkið leið hægt og rólega áfram; fagurt, dreymandi, hríf- andi - og bara einfaldlega stórgott. Þessir hljómleikar Joan La Barbara voru frábær sönnun á því að það margborgar sig að vera með opinn og leitandi huga við menningameysluna. Arnar Eggert Thoroddsen Konungsfjölskyldan ósátt við norska Séð og heyrt Júgóslavneskir glæpamenn hugðust ræna Hákoni Þrándheimi. Morgunblaðið. C leðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdóttir Frumsýning fös. 20/10 kl. 20 örfá sæti laus 2 sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus Miðasala opin alla vlrka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ Símonarson Frumsýning fös. 13. okt uppselt 2. sýn. lau. 14. okt. örfá sæti laus 3. sýn. fim. 19. okt. örfi sæti laus 4. sýn. fös. 20. okt. örfá sæti laus 5. sýn. lau. 21. okt örfá sæti laus Vitleysingarnir eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátíðar Sjálfstaeðu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face NORSKA konungsfjölskyldan og Mette-Marit Tjessem Haiby, unn- usta Hákonar krónprins, eru sam- kvæmt heimildum blaðsins Dagblad- et slegin yfir þeim yfirlýsingum sem fyrst komu fram í norska slúðurblaðinu Se og Hor að Mette- Marit tengdist á einhvern hátt fyr- irhugaðri tiiraun til að ræna Há- koni í fyrrahaust. Þá þvertekur lög- reglan fyrir að skýrsla hafi sér- staklega verið gerð um Metté- Marit og fortíð hennar eftir að ábendingar um fyrirhugað rán bárust lögreglu eins og Se og Hor heldur fram. Svo alvarlegum augum lítur konungsfjölskyldan skrif slúður- blaðsins að talsmenn á hennar vegum fóru á fund blaðamannafé- lags í Óslé og lýstu yfir áhyggjum af ósönnum sögum um fjölskyld- una og liennar nánustu í Se og Hor. Talsmenn Se og Hor segja blaðið hins vegar standa við hvert orð sem þar sé skrifað. í grein í blaðinu á mánudag var gefið í skyn að Mette-Marit ætti í slagtogi við glæpamenn í Ósló og að þeir hinir sömu gætu jafnvel hafa tengst hugmyndum um að ræna Hákoni. Samkvæmt heimild- um Dagbladet á þessi fullyrðing við engin rök að styðjast held- ur mun iögreglan hafa fengið ábend- ingar erlendis frá um að hugsanlega staf- aði krónprinsinum hætta af júgó- slavneskum glæpa- mönnum sem tengdust deilunni á Balkanskaga. Enginn var handtekinn vegna málsins og þykir ljóst að engir Norðmenn tengdust fyrirhuguðu mannráni. Hákon krdnprins er sífellt milli tanna Norðmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.