Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 R A G A R STYRKIR ■"V REYKJAVIKURBORG auglýsir eftir almennum styrk- umsóknum og ábendingum vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrirárið 2001 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkur- borgar fyrir árið 2001. Auglýst er eftir umsóknum og tillögum borgarbúa og hagsmunasamtaka (t.d. íbúa- samtaka) um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum sem nálgast má í Upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavi'kur og á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is. Hægt er að fá umsóknareyðublöð send ef óskað er. Umsóknir skulu sendar til eftirtalinna aðila eftir því sem efni þeirra gefa tilefni til. FÉLAGSMÁLARÁÐ auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála í Reykjavik. Umsóknir til Félagsmálaráðs skulu berast til Auðar Vilhelmsdóttur, Félagsþjónustunni, Síðumúla 39,108 Reykjavík. FRÆÐSLURÁÐ auglýsir eftir umsóknum um styrki til skóla- og fræðslumála, einkum vegna nemenda á gnjnnskólaaldri. Umsóknirtil Fræðsluráðs skulu berast til Sigurbjörns Knudsen, Fræðslumiðstöðinni, Fnkirkju- vegi 1,101 Reykjavík. Auglýst verður sérstaklega eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði grunnskóla Reykjavíkur í janúar árið 2001. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ auglýsir eftir umsóknum um styrki til íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfa í Reykjavík og eftir styrkjum vegna sumarnámskeiða fyrir börn. Umsóknir til íþrótta- og tómstundaráðs skulu berast til Helgu Björnsdóttur, íþrótta- og tómstundaráði, Frfkirkjuvegi 11, 101 Reykjavík. JAFNRÉTTISNEFND REYKJAVÍKURBORGAR auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem hafa það að markmiði að jafna stöðu kynjanna, til verkefna á sviði jafnréttisfræðslu í skólum og öðrum uppeldis- stofnunum og til annarra sérstakra þróunar- eða samstarfsverkefna. Umsóknirtiljafnréttisnefndar skulu berast til HildarJónsdóttur, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavfk. LEIKSKÓLARÁÐ auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfsemi fyrir leikskólabörn. Auk þess auglýsir Leikskólaráð eftir umsóknum um styrki til þróunarverkefna i leikskólum borgarinnar og geta umsækjendur verið leikskólar, starfsmannahópar eða einstaka leikskólakennarar og fagmenn á sviði leikskólamála. Umsóknir til Leikskólaráðs skulu berast til Jakobínu Sveinsdóttur, Leikskólum Reykjavfkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17,101 Reykjavík. MENNINGARMÁLANEFND REYKjAVÍKUR auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs í borginni. Umsóknir til menningamálanefndar skulu berast til SignýjarPálsdóttur, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavik. STYRKUMSÓKNIR til annarra verkefna, til byggingar og kaupa á fasteignum skulu sendar Borgarráði. Umsóknir skulu berast til Höllu Maríu Árnadóttur, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavfk. Umsóknir skal senda til þess aðila sem sótt er um til í síðasta lagi 20. nóvember 2000. Umsóknir sem berast eftir þann tíma munu að jafnaði ekki hljóta afgreiðslu. Þeir aðilar sem fengu styrk á síðasta ári þurfa að skila inn greinargerð um ráðstöfun þess fjár. Félagasamtök sem sækja um niðurfellingu eða lækkun fasteignaskatts sbr. 5. gr. laga nr. 4. /1995 um tekjustofna sveitarfélagá, skulu skila umsóknum sínum á fyrrnefndum eyðu- blöðum fýrir 21. nóvember 2000. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 563-2000 alla virka daga milli kl. 10 og12. Borgarstjórinn f Reykjavík 12. október2000 ATVIiMIMUHÚSiMÆOI Skrifstofuhúsnæði 54 fm Til sölu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ár- múla, sem skiptist í eitt skrifstofuherbergi og stóra afgreiðslu. Verður það laust 31. desember nk. Söluverð er kr. 4.690.000. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5500. FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR VSjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur fundur um löggæslu- og fíkniefnamál verður haldinn miðvikudaginn 18. október kl. 20:30 í fundarsal félagsins, Austurströnd 3, 3. hæð. Á fundinum verður m.a. fjallað um forvarnar- starf í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík og löggæslu á Seltjarnarnesi. Gestir fundarins eru: Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Karl Steinar Valsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn hjá Lög- reglunni í Reykjavík og Gudmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn Ríkislögreglustjóra. Stjórnin. TILBDÐ / ÚTBOÐ Útboð Skjalavistunarkerfi fyrir Seðlabankann Tölvu- og verkfræðiþjónustan, fyrir hönd Seðlabanka íslands, óskar eftir tilboðum í gerð skjalavistunarkerfis fyrir Seðlabankann. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu, frá og með mánudeginum 16. október nk., á kr. 1.500 hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni, Grensásvegi 16, 108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð í Seðlabanka íslands 2. nóvember 2000 kl. 16:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16, 108 Reykjavík S.: 520 9000. Veffang: www.tv.is KEIMIMSLA Nám í höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð í vetur mun Upledger Institute bjóða upp á grunnnám í höfuðbeina- og spjaid- hryggjarmeðferð. Námið er byggt upp sem símenntunarnám fyrir heilbrigðis- starfsmenn og meðferðaraðila. Það felst í tveimur fjögurra daga námskeiðum og mikilli heimavinnu. Fyrra námskeiðið verður 24.-27. nóvember og það seinna 20. —23. apríl. Boðið verður upp á fram- haldsnámið SomatoEmotional Release næsta vetur. Upledger Institute hefur kennt yfir 50.000 meðferðaraðilum um heim ailan þetta fag. Nánari uppl. fást á www.craniosacral.is eða hjá Ágústi í Ræktinni á Seltjarnarnesi í síma 551 2815. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Umsóknir um skólavist á vorönn 2001 Tekið verður við umsóknum um skólavist á vorönn 2001 frá 16. október2000. Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 8.30 og 15.30. Sími 595 5200, netfang mh@mh.is. Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófs- skírteini og upplýsingar um nám að loknum grunnskóla. Gott væri að umsækjendur gerðu stuttlega grein fyrirástæðum þess að þeirtelji sig eiga erindi í MH. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Almennar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Runnar í Reykholtsdal Jörðin Runnar í Reykholtsdal, Borgarfirði, er til sölu. Á jörðinni er m.a. 124 fm íbúðarhús, byggt 1977 með heitum potti og gufubaði og annað eldra íbúðarhús byggt 1943, véla- skemma, stálgrindarhús 133 fm byggt 1981, auk eldri útihúsa. Landstærð talin vera um 300 ha þar af tún samkvæmt fasteignamati 18,6 ha. Heitt vatn úr hver á jörðinni sem húsin eru hituð með. Veiðiréttindi í Reykjadalsá. Á Runn- um hefurverið rekinn hefðbundinn búskapur og ferðaþjónusta. Áhugaverð jörð t.d. fyrir tvæi fjölskyldur. Jörðin er án bústofns, véla og fram- leiðsluréttar og til afhendingar strax. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. Verðhug- mynd 36,0 millj. 100612. DULSPEKI Vegurinn til Ijóssins Helgarnámskeiö í sjálfs-heilun verður haldiö dagana 21. og 22. október í Ármúla 44, gengið inn frá Grensásvegi. Upplýsingar og skráning í síma 557 7892. Finnbogi Rúnar Andersen. FÉLAGSLÍF □EDDA 6000101719 I 1 □ FJÖLNIR 6000101719 III AD KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.00. Lífshlaup Katrínar af Bora, konu Lúthers. Sr. Frank Halldórsson. Allar konur velkomnar. I.O.O.F. Ob. Nr. 1 Petrus = 18110178 = FI. I.O.O.F.Rb.4 = 15010178-FI □ HLÍN 6000101719 IVA/ FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Myndasýning I FÍ-salnum miðvikudaginn 18. október kl. 20.30. Ólafur Sigurgeirs- son sýnir myndir úr Vest- fjarðaferðum sumarsins o.fl. Aðgangseyrir 500. Kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir. Dagsferð 22. október kl. 10.30: Frá Vatnshlíðarhorni að Geitahlíð. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.