Morgunblaðið - 17.10.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 27
CLINIQUE
Olnænisprólað
100% ilmelnalaust
Morgunblaðið/Ásdís
Frá aflu'ticlingTj íjörcggsins, Jón Steindór Valdimarsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins,
Hólmgeir Karlsson, forstöðumaður vöruþróunar og markaðssviðs Mjólkursamlags KEA, Ingibjörg Guð-
steinsdóttir, markaðsfulltrúi Mjólkursamlags KEA, og Ólafur Jónsson, gæðastjóri KEA,
KE A hlaut Fj öregg-
ið fyrir skyrið
MJOLKURSAMLAG KEA á Ak-
ureyri hlaut á föstudag Fjöreggið,
viðurkenningu Matvæla- og nær-
ingarfræðifélags Islands, fyinr KEA
skyrið. Verðlaunin voru veitt á ráð-
stefnunni Örugg matvæli sem hald-
in var á Grand hóteli í tilefni mat-
væladags MNÍ.
Fjöreggið er árlega veitt því fyr-
irtæki sem þykir hafa sýnt lofsvert
framtak á matvælasviði og eru verð-
launin styrkt af Samtökum iðnaðar-
ins.
Sala á skyri hefur
margfaldast
I umsögn dómnefndar kom fram
að skyrið virtist hafa náð vel til
landsmanna því að á tveimur árum
hafí salan aukist úr fjórum til fímm
tonnum á mánuði í fímmtíu til sextíu
tonn á mánuði.
Hólmgeir Karlsson forstöðumað-
ur vöruþróunarsviðs KEA segir að
vanilluskyr og skyr með bláberjum
og jarðarberjum séu vinsælustu
Fleiri
smitast af
campylo-
bacter
í Noregi
Ósló. Morgunblaðið.
Það sem af er þessu ári hafa
1.834 Norðmenn smitast af
bakteríunni campylobacter, að
því er m.a. kemur fram í norska
dagblaðinu Verdens Gang. Allt
síðasta ár voru skráð 2.027 til-
felli af matarsýkingu af völdum
campylobacter í Noregi.
Bakterían fínnst m.a. í ali-
fuglakjöti en ekki eru tekin
sýni úr slíku kjöti í Noregi til
að ganga úr skugga um að það
sé ekki smitað af campylo-
bacter. Aðeins er rannsakað að
það sé ekki smitað af salmon-
ellu.
Nina Aas, talsmaður norska
heilbrigðiseftirlitsins, segir að
eftirlitinu hafí ekki verið breytt
ennþá, en campylobacter sé í
miklum vexti í allri Evrópu, án
þess að fullnægjandi skýring
fínnist.
Einkenni matarsýkingar af
völdum campylobacter eru hiti,
magaverkir og niðurgangur en
þetta eru svipuð einkenni og af
völdum salmonellu. Einkennin
geta varað í eina til tvær vikur.
tegundirnar af skyri og sláist um
toppsætið.
Þegar hann er spurður hvaða
skýringar liggi að baki þessari
miklu söluaukningu á KEA skyri
segir hann að skyr sé afar hollt, það
sé fitusnautt og próteinríkt og síðan
hafi markaðssetningin skilað góðum
árangri.
Jólaskyr
væntanlegt
Hólmgeir bendir á að ýmsar nýj-
ungar séu í farvatninu hjá KEA og
fyrir jólin muni neytendur t.d. geta
keypt sérstakt jólaskyr. Þá er verið
að þróa KEA skyr með nýjum
bragðtegundum og þær munu að
öllum líkindum koma í verslanirá
næsta ári. Hann segir að búið sé að
setja upp sérstaka heimasíðu fyrir
KEA skyr sem er www.keaskyr.is.
Þar er m.a. leitað til neytenda eftir
uppástungum um nýjar bragðteg-
undir. Hólmgeir segir að þegar hafi
fjöldi ábendinga borist og að margir
Nýtt
Haust-
og vetrar-
bæklingur
hafi áhuga á að fá á markað skyr
með bananabragði..
Góður árangur
Dómnefnd þótti ástæða til að geta
sérstaklega fimm fyrirtækja af
þeim sem tilnefnd voru til verðlaun-
anna en það eru fyrirtækin íslenskt
sjávarfang, Heilsukostur, Potta-
galdrar, Samskip og Jói Fel. Þóttu
þau einnig hafa sýnt góðan árangur
á sviði matvælaframleiðslu.
Nýr kaupauki. Núna.
Nýjasta gjöfin þín frú Clinique er hérna.
Gjöfin inniheldur Moisture On-Call andlitskrem, Dramatically Different
Moisturizing Lotion rakakrem, City Base farði í lit Soft Vanilla,
Longstemmed Lashes maskari í svörtu, Long Last varalitur í litunum
Mauve Crystal/Heather moon og Sparkle Skin kornakrem fyrir líkamann.
Kaupaukinn er þinn ón endurgjalds ef keyptar eru Clinique snyrtivörur
fyrir 3.500 kr. eða meira. Takmarkað magn.
Ein gjöf ó hvern viðskiptavin meðan birgðir endast.
Clinique.
Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. www.clinique.com
&
Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju
_ ___ - _ Hamraborg þriðjudaginn 17. október
LYPJA frákl. 13-18 og
Fyrir útntið Lyfju Setbergi miðvikudaginn 18. október
frá kl. 13-18.
ISLENSKUR,
markaðiu- hf.-ís-
landica á Kefla-
víkurflugvelli
hefur nú gefíð út
haust- og vetrar-
bækling fyrir
2000/2001.
Meðal nýjunga
í bæklingnum
eru til dæmis bandarískir forsoðnir
kalkúnar.
Bæklingurinn fæst á öllum ferða-
skrifstofum en einnig er hægt að
hringja í síma 425 0450 eða senda
tölvupóst á shop@islandica.is til að
fá hann sendan.
Svitavörn
endurhanna
svitavömina. í
Magnússyni IBf/ L' Mj
Inc. segir að I
svitavörnin
virki í fímm Hb—
daga.
Safety Five-svitavörnina er hægt
að nálgast í flestum apótekum.
„Lyf til ferðafrelsis”
L
„Ég hef alltaf átt þann draum að ferðast til regnskóga Suður-Ameríku.
Nýverið rættist þessi draumur og ég undirbjó mig af kostgæfni. Þegar ég lét bólusetja mig fyrir
ferðina, varð mér Ijóst hve ríkan þátt lyf eiga í að veita manni ferðafrelsi. Ég get ferðast
frjáls án þess að eiga á hættu að sýkjast af hitabeltissjúkdómum."
Lyf skipta sköpum!
Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910
Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja
Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf • Lyfjaverslun íslands hf.
Medico ehf. • NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf.