Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.10.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 27 CLINIQUE Olnænisprólað 100% ilmelnalaust Morgunblaðið/Ásdís Frá aflu'ticlingTj íjörcggsins, Jón Steindór Valdimarsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Hólmgeir Karlsson, forstöðumaður vöruþróunar og markaðssviðs Mjólkursamlags KEA, Ingibjörg Guð- steinsdóttir, markaðsfulltrúi Mjólkursamlags KEA, og Ólafur Jónsson, gæðastjóri KEA, KE A hlaut Fj öregg- ið fyrir skyrið MJOLKURSAMLAG KEA á Ak- ureyri hlaut á föstudag Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og nær- ingarfræðifélags Islands, fyinr KEA skyrið. Verðlaunin voru veitt á ráð- stefnunni Örugg matvæli sem hald- in var á Grand hóteli í tilefni mat- væladags MNÍ. Fjöreggið er árlega veitt því fyr- irtæki sem þykir hafa sýnt lofsvert framtak á matvælasviði og eru verð- launin styrkt af Samtökum iðnaðar- ins. Sala á skyri hefur margfaldast I umsögn dómnefndar kom fram að skyrið virtist hafa náð vel til landsmanna því að á tveimur árum hafí salan aukist úr fjórum til fímm tonnum á mánuði í fímmtíu til sextíu tonn á mánuði. Hólmgeir Karlsson forstöðumað- ur vöruþróunarsviðs KEA segir að vanilluskyr og skyr með bláberjum og jarðarberjum séu vinsælustu Fleiri smitast af campylo- bacter í Noregi Ósló. Morgunblaðið. Það sem af er þessu ári hafa 1.834 Norðmenn smitast af bakteríunni campylobacter, að því er m.a. kemur fram í norska dagblaðinu Verdens Gang. Allt síðasta ár voru skráð 2.027 til- felli af matarsýkingu af völdum campylobacter í Noregi. Bakterían fínnst m.a. í ali- fuglakjöti en ekki eru tekin sýni úr slíku kjöti í Noregi til að ganga úr skugga um að það sé ekki smitað af campylo- bacter. Aðeins er rannsakað að það sé ekki smitað af salmon- ellu. Nina Aas, talsmaður norska heilbrigðiseftirlitsins, segir að eftirlitinu hafí ekki verið breytt ennþá, en campylobacter sé í miklum vexti í allri Evrópu, án þess að fullnægjandi skýring fínnist. Einkenni matarsýkingar af völdum campylobacter eru hiti, magaverkir og niðurgangur en þetta eru svipuð einkenni og af völdum salmonellu. Einkennin geta varað í eina til tvær vikur. tegundirnar af skyri og sláist um toppsætið. Þegar hann er spurður hvaða skýringar liggi að baki þessari miklu söluaukningu á KEA skyri segir hann að skyr sé afar hollt, það sé fitusnautt og próteinríkt og síðan hafi markaðssetningin skilað góðum árangri. Jólaskyr væntanlegt Hólmgeir bendir á að ýmsar nýj- ungar séu í farvatninu hjá KEA og fyrir jólin muni neytendur t.d. geta keypt sérstakt jólaskyr. Þá er verið að þróa KEA skyr með nýjum bragðtegundum og þær munu að öllum líkindum koma í verslanirá næsta ári. Hann segir að búið sé að setja upp sérstaka heimasíðu fyrir KEA skyr sem er www.keaskyr.is. Þar er m.a. leitað til neytenda eftir uppástungum um nýjar bragðteg- undir. Hólmgeir segir að þegar hafi fjöldi ábendinga borist og að margir Nýtt Haust- og vetrar- bæklingur hafi áhuga á að fá á markað skyr með bananabragði.. Góður árangur Dómnefnd þótti ástæða til að geta sérstaklega fimm fyrirtækja af þeim sem tilnefnd voru til verðlaun- anna en það eru fyrirtækin íslenskt sjávarfang, Heilsukostur, Potta- galdrar, Samskip og Jói Fel. Þóttu þau einnig hafa sýnt góðan árangur á sviði matvælaframleiðslu. Nýr kaupauki. Núna. Nýjasta gjöfin þín frú Clinique er hérna. Gjöfin inniheldur Moisture On-Call andlitskrem, Dramatically Different Moisturizing Lotion rakakrem, City Base farði í lit Soft Vanilla, Longstemmed Lashes maskari í svörtu, Long Last varalitur í litunum Mauve Crystal/Heather moon og Sparkle Skin kornakrem fyrir líkamann. Kaupaukinn er þinn ón endurgjalds ef keyptar eru Clinique snyrtivörur fyrir 3.500 kr. eða meira. Takmarkað magn. Ein gjöf ó hvern viðskiptavin meðan birgðir endast. Clinique. Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. www.clinique.com & Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju _ ___ - _ Hamraborg þriðjudaginn 17. október LYPJA frákl. 13-18 og Fyrir útntið Lyfju Setbergi miðvikudaginn 18. október frá kl. 13-18. ISLENSKUR, markaðiu- hf.-ís- landica á Kefla- víkurflugvelli hefur nú gefíð út haust- og vetrar- bækling fyrir 2000/2001. Meðal nýjunga í bæklingnum eru til dæmis bandarískir forsoðnir kalkúnar. Bæklingurinn fæst á öllum ferða- skrifstofum en einnig er hægt að hringja í síma 425 0450 eða senda tölvupóst á shop@islandica.is til að fá hann sendan. Svitavörn endurhanna svitavömina. í Magnússyni IBf/ L' Mj Inc. segir að I svitavörnin virki í fímm Hb— daga. Safety Five-svitavörnina er hægt að nálgast í flestum apótekum. „Lyf til ferðafrelsis” L „Ég hef alltaf átt þann draum að ferðast til regnskóga Suður-Ameríku. Nýverið rættist þessi draumur og ég undirbjó mig af kostgæfni. Þegar ég lét bólusetja mig fyrir ferðina, varð mér Ijóst hve ríkan þátt lyf eiga í að veita manni ferðafrelsi. Ég get ferðast frjáls án þess að eiga á hættu að sýkjast af hitabeltissjúkdómum." Lyf skipta sköpum! Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910 Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf • Lyfjaverslun íslands hf. Medico ehf. • NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.