Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Mbl/Berglind H. Helgadóttir Úthlutað úr Verkefnasjóði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Styrkur til tilraunareksturs tveggja hæða strætisvagns Héraðsdómur Norðurlands eystra Skilorð vegna líkams- árásar KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðs- dómi Norðurlands eystra í tveggja mánaða fangelsi skil- orðsbundið til þriggja ára fyrir líkamsárás. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa í september á síðasta ári slegið mann hnefahögg í andlitið þannig að hann meidd- ist nokkuð. Atburðurinn var á snyrtingu á veitingastaðnum Kaffi Akureyri. Maðurinn við- urkenndi brot sitt fyrir dómi og þá kom þar fram iíka að samkomuiag hefði orðið milli hans og brotaþola að maður- inn greiddi honum tæplega 80 þúsund krónur í skaðabætur. Spurninga- keppni Baldursbrár HIN árlega spumingakeppni Kven- félagsins Baldursbrár hefst í kvöld, föstudagskvöldið 17. október, kl. 20.30. í safnaðarsal Glerárkirkju. Aðgangseyrir er 600 krónur og gildir sem happdrættismiði. Allur ágóði rennur til söfnunar fyrir steindan glugga í Glerár- kirkju. FJÓRÐU úthlutun úr Verkefna- sjóði Atvinnuþróunarfélags Eyja- fjarðar er lokið. Að þessu sinni bárust 19 umsóknir að upphæð 8 milljónir króna en til ráðstöfunar voru rúmar 2,8 milljónir króna. At- vinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur verið þátttakandi í verkefni því sem Flugleiðir og Flugfélag ís- lands hafa sett í gang um aukn- ingu ferðamanna til Norðurlands utan hefðbundins ferðamannatíma og bera styrkveitingar að þessu sinni nokkurn keim af því. Má þar nefna að Sérleyfisbílar Akureyrar fengu 350 þúsund króna styrk til innflutnings og reksturs á tveggja hæða strætis- vagni sem nota á til kynnisferða um bæinn. Sportferðir á Akureyri fengu hálfa milljón króna í styrk til þróunar á hvataferðum, fram- leiðslu kynningarefnis og þátttöku ÓVENJUMIKILL útflutningur hefur verið á fersku kjöti til Banda- ríkjanna á vegum Norðlenska, fé- iags sem varð til fyrr á árinu með samruna Kjötiðnaðarsviðs KEA og Kjötiðjunnar á Húsavík nú þessa fyrstu sláturtíð félagsins. Útflutn- ingurinn hefur skilað hærra verði til bænda en áður hefur fengist. Kjöt- inu er pakkað í neytendaumbúðir og hafa um 10 manns starfað við þetta verkefni. Norðlenska ákvað að greiða bændum sem skipta við félagið hærra verð fyrir útflutning en áður hafði verið ákveðið, eða 175 kr. á í sýningum. Pólar-hestar í Grýtu- bakkahreppi fengu 250 þúsund króna styrk til reksturs hestaleigu og flutnings ferðamanna og Ævar og Bóast sf. á Dalvík fengu 150 þúsund króna styrk til aukaferða um Eyjafjörð á laugardögum með ferðamenn. Þrír aðilar fengu styrk vegna nýsköpunar. Björgvin Björgvins- son í Ólafsfirði, kr. 400 þúsund til gerðar viðskiptaáætlunar vegna hönnunar og framleiðslu á rafli sem koma á í stað einnota raf- hlaðna í höfuðlínumælum sem not- aðir eru við togveiðar og verður knúinn áfram á toghraða skips. Asgeir E. Guðnason á Akureyri, kr. 400 þúsund til gerðar við- skiptaáætlunar vegna fyrirhugaðs sæeyrueldis á Hauganesi og Guð- mundur Karlsson Akureyri, kr. 100 þúsund til frekari þróunar á hvert kg. Sláturtíðin hefur gengið vel, en öll sauðfjárslátrun var færð til Húsavíkur. Hefðbundinni slátur- tíð lýkur í lok þessa mánaðar en alls verður slátrað tæplega 60 þúsund dilkum og 6 þúsund ám. Meðal- þyngd dilka er 15,26 kílógrömm. Breytingar voru gerðar á slátur- línunni í haust en það hafði í för með sér að vinnan varð léttari og færra fólk þurfti við slátrunina. Mann- skapur hefur að sögn forsvars- manna Norðlenska verið einstak- lega góður og á það ekki hvað minnstan þátt í hversu vel hefúr gengið. Afkastabónus var hækkaður aðferð til að fullnýta lax- og sil- ungsafskurð til mamingsgerðar og sem hráefni í salat. 44 verkefni fengið styrk Frá því að Verkefnasjóður AFE hóf starfsemi sína í ársbyrjun 1999 hefur sjóðurinn fengið 68 umsókn- ir. Af þeim hafa 44 verkefni fengið styrk í fjórum úthlutunum að fjár- hæð rúmar 10 milljónir króna. Að auki hefur sjóðurinn komið að nokkrum umsóknum sem synjað var vegna þes að verkefnin féllu ekki innan þess ramma sem sjóðn- um er ætlað að að vinna eftir. Hef- ur þá verið gerður þjónustusamn- ingur við viðkomandi umsækjanda um aðgang að verkefni hans eða samning um samstarfsverkefni. Verkefnasjóður hefur á þann hátt styrkt óbeint fjögur verkefni, sam- tals að fjárhæð 1,7 milljónir króna. í haust og það ásamt auknum af- köstum hefur bætt kjör starfsfólks- ins. Um 60 manns hafa að jafnaði starfað við slátrunina, þar af um 10 til 15 útlendingar. Norðlenska bauð flutning á slát- urfé út sl. sumar og borga innleggj- endur fast verð fyrir hvert kg. Til flutninganna eru notaðir bílar með sérsmíðuðum 240 dilka flutnings- kössum á tveimur hæðum og hefur í stærstum dráttum verið góð reynsla af þessu fyrirkomulagi. Farið verð- ur yfir reynsluna af flutningunum í lok sláturtíðar svo að gera megi breytingar til batnaðar. Haust á Akureyri AKUREYRARBÆR skartar sínu fegursta á stitltum haustdögum sem þessum þegar roðagylltir haustlitirnir varpa ævintýraleg- um bjarma á náttúruna sem senn leggst í dvala yfír köldustu vetr- armánuðina. -----f-4-*---- Vilja þátttöku í Staðardag*- skrá21 SVEITARST JÓRN Eyjafjarðar- sveitar hefur beint þeim tilmælum til Héraðsnefndar Eyjafjarðar að hún kanni áhuga allra sveitarfélaga við Eyjafjörð fyrir sameiginlegri þátt- töku í „Staðardagskrá 21“ og að ráð- inn verði sérstakur starfsmaður til að fylgja verkefninu eftir og stjóma því. Fram kemur í greinargerð með ályktun þessa efnis að með hliðsjón af umræðum um framtíð Eyjafjarð- arsvæðisins, vöxt þess og viðgang gæti virk þátttaka allra sveitarfélag- anna í Staðardagskrá 21 verið áhugavert sóknarfæri. -------------- Ráðstefna um þjónustu í heima- byggð ÞROSKAHJÁLP á Norðurlandi eystra heldur ráðstefnu á Fosshótel KEA dagana 27. og 28. október næstkomandi og er hún haldin í samvinnu við félagssvið Akureyrar- bæjar. Á ráðstefnunni verður fjallað um þjónustu í heimabyggð, framtíðar- sýn í skóla og búsetumálum fatl- aðra, frá sjónarhóli ráðamanna, for- eldra, aðstandenda og þeirra sem vinna með fötluðum. Ráðstefnan er öllum opin og eru foreldrar ungra fatlaðra barna sérstaklega hvattir til að koma og kynna sér hvaða þjónustu bæjarfélagið býður upp á. -----HH------- Fleiri 30 km hverfi ákveðin UMHVERFISRÁÐ Akureyrar- bæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni, að leggja til að farið verði í aðgerðir við 30 km hverfi í Hlíða- hverfi, Gerðahverfi I og Holta- hverfi á næsta ári. Áætlaður kostn- aður við framkvæmdimar er um 14 milljónir króna. Fyrr í mánuðinum var bæjaryfir- völdum á Akureyri afhentur undir- skriftalisti með nöfnum 119 íbúa í Holtahverfi, þ.e. Þverholti, Lang- holti, Einholti og Hraunholti, þar sem farið var fram á að bæjaryfir- völd breyti Holtahverfi í 30 km hverfi sem allra fyrst. íbúarnir bentu á í bréfi sínu að umferðar- hraði við þessar götur sé mikill og þar sem fjöldi bama sé í hverfinu geti skapast þar mikil slysahætta. Kirkjustarf LAUFÁSPRESTAKALL: Kirlguskóli í Grenivíkurkirkju 28. október kl. 13.30. Kyrrð- arstund í Grenivíkurkirkju kl. 21 á sunnudagskvöld, 29. október. Kirkjuskóli verður í Svalbarðskirkju á morgun, laugard., kl. 11. Sláturtíð fer senn að ljúka hjá Norðlenska Óvenjumikill útflutn- ingur á fersku kjöti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.