Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 59 okkur verði sköpuð sú grundvallar- aðstaða sem okkur er nauðsynleg til að geta stundað nám okkar með sómasamlegum hætti. Við viljum t.d. geta treyst því að fá að sitja við borð í kennslustundum, að við þurf- um ekki að mæta löngu fyrir kennslustundir til að sjá örugglega á glærur kennarans og að við þurf- um ekki að horfa upp á ókláruð verk eins og Nátturufræðahúsið í mörg ár á meðan nemendum fjölgar ört. Fjárveitingar Helsta forgangsmál Háskólans Rektor Háskóla íslands hefur lýst því yfir að helsta forgangsmál Háskóla íslands sé að ljúka bygg- ingu Náttúrufræðahússins. Við stúdentar erum sammála rektor og bendum á nauðsyn þess að ríkið komi í auknum mæli að bygginga- framkvæmdum. Það er kominn tími til að ráðamenn verði við óskunum og veiti Háskólanum raunhæfan möguleika á að vinna sig út úr þeim aðstöðuvanda sem hann býr nú við. Höfundur situr í Stúdentaráði og háskólaráði fyrir Röskvu. Peysur IÁF& Ilucmn/i 5T (LL Neöst á Skólavörðustíg Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna fyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! FIMMTUDAGINN 19. október hélt Stúd- entaráð upp á 80 ára afmæli sitt. I tilefni dagsins skiluðu for- svarsmenn Stúdentar- áðs á þriðja þúsund póstkortum til menntamálaráðherra þar sem stúdentar skora á ráðherra að beita sér fyrir því á Al- þingi að samþykkt verði aukafjárveiting til byggingafram- kvæmda við Háskóla Islands. Mikil þátttaka stúdenta Hin mikla þátttaka stúdenta í póstkortaherferðinni, hin góða mæting þeirra á málþingið sem fram fór í Náttúrufræðahúsinu og hin mikla áhersla Stúdentaráðs á auknar fjárveitingar til bygginga- framkvæmda sýna að stúdentar hafa fengið nóg af aðstöðuleysinu við skólann. Það er augljóst að sú stefna, að Háskólinn standi nánast alfarið undir byggingaframkvæmd- um sínum sjálfur, gengur ekki til frambúðar. Á meðan nemendum hefur fjölgað ört hefur nánast ekk- ert miðað í byggingaframkvæmdum og aðstöðuleysið verður sífellt al- varlegra. Framlögin dropi í hafið Náttúrufræðahúsið í Vatnsmýr- inni hefur nú þegar verið tæplega 5 ár í byggingu. Á þeim tíma hefur nemendum fjölgað um u.þ.b. 1000 manns. Ekki er endalaust unnt að koma öllum nemendum fyrir í þeim byggingum sem fyrir eru, þrátt fyr- ir góðan vilja og viðleitni. Frekari uppbyggingar er þörf. Enn vantar hinsvegar 900 milíjónir til að Ijúka Náttúrufræðahúsinu. Þær 30 millj- ónir sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir eru einungis dropi í hafið og fniðað við það mun taka mörg ár í viðbót að ljúka húsinu. Þessa upp- hæð verður að hækka ef Háskólan- um á að vera mögulegt að takast á við þann aðstöðuvanda sem hann býrvið. Frekari upp- bygging nauðsynleg Náttúrufræðahúsið eitt sér leysir hinsveg- ar ekki öll vandamál Háskólans, heldur þarf frekari uppbygg- ing aðeiga sér stað. Því er mikilvægt að horft verði til framtíðar þeg- ar aðkoma ríkisins að byggingaframkvæmd- um við Háskóla ís- lands verður rædd. Nauðsynlegt er að þeirri aðkomu verði komið í fastan og reglulegan farveg þannig að Háskólinn geti gert ráð fyrir þátttöku ríkisins þegar fram- tíðaruppbygging er skipulögð. Næstu byggingar þurfa að taka mið af hagkvæmni og skynsemi og verð- Háskóli íslands Við stúdentar, segir Dagný Jónsdóttir, bíð- um spenntir eftir við- brögðum menntamála- ráðherra og annarra ráðamanna við áskorun okkar. ur það ekki síst okkar stúdenta að beita okkur fyrir því að svo megi verða. Biðjum um grundvallaraðstöðu Stúdentar hafa nú með áþreifan- legum hætti komið þeim kröfum sínum á framfæri að framlög ríkis; ins til byggingaframkvæmda við HI verði hækkuð. Við bíðum spennt eftir viðbrögðum menntamálaráð- herra og annarra ráðamanna og vonum að tiilit verði tekið til óska okkar þegar fjárlagafrumvarpið kemur aftur til kasta Alþingis. Við erum ekki að biðja um lúxus eða leðurstóla. Við erum að biðja um að V'.- Dagný Jónsdóttir EFTIR BREYTINGAR STÆRRI VERSLUN Á SAMA STAÐ í Kringlunni I TILEFNl DAGSINS FÁ ALLIR VIÐSKIPTAVINIR OKKAR GLAÐNING Othebodyshop KRINGLUNNI • S í M I 588 7299
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.