Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 78

Morgunblaðið - 27.10.2000, Síða 78
78 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Kryddið tilveruna með nýjum giftingarhringum Jmj KRINOUJNNI s:568 6730 Smiöjuvegi 9 • S. 564 1475 GUÐEIÐAR Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur | í Tonlist: I lörður Askdsson l Leikijiyiid og búuingar: ITiíi Ecltla Arnadóttir Adalhlutverk: 'jVIargrót (iuðmundsctóltir I lelg.t IT.inborg Jónsdcíttir Jakól) I’ór l.inarsson Sýning í SUálholtskirkju laugardaginn 28. oktdber kk 20.30 Stúdentaleikhúsið sýnir Stræti eftir Jim Cartwright Morgunblaðið/Ámi Sæberg /'">É j f "■ J J J • Meðlimir 1 AVITO OTPÍHTl Stúdentaleikhússins O lUUcIl lctð 11 ClC 11 ráfa um Strætið. STÚDENTALEIKHÚS Háskóla íslands frumsýnir í kvöld leikrit Jim Cartwright Stræti, og hefst sýnmgin kl. 19.30 í Sal B, Loftkastalanum. Að sögn Stefáns Halls Stefánssonar, framkvæmdastjóra, hefur starfsemi Stúdentaleikhússins þurft að þola lá- deyðu undanfarin ár en um þessar mundir iði allt af lífi og fjöri. „Þetta er svona sveiflukennt leikhús,“ segir hann. „Rífur sig svo upp með nokk- urra ára millibili og okkur fannst að það væri kominn tími á það núna. Að setja upp eina góða (leiksýningu). Við fengum góða styrki frá rektorsskrif- stofu og Bandalagi íslenskra leikfé- laga og ákváðum að setja upp Stræt- ið í leikstjóm Elfars Loga Jóhannessonar." Aukinn áhugi á listalífi Stefán rekur byrjun þessarar nýt- ilkomnu uppsveiílu til sýningu Stúd- entaleikhússins á leikritinu Tartuffe (í. Platarinrí) eftir Moliére, fyrr á þessu ári. „Það var ekki formlegt Stúdenta- leikhús en flestir þeirra sem tóku þátt í þeirri uppfærslu eru með núna. Þannig það var sko eiginlega neist- inn.“ Neistaflugið hefur, eins og áður segir, verið mismikið í gegnum tíð- ina. „Það skiptir máli hvaða fólk er í skólanum á hverjum tíma,“ segir Stefán. „Svo virðist sem áhugi nem- enda nú sé einkar mikill. Áhugi rekt- ors og kennara fyrir auknu listalífi innan skólans hefur líka verið mikill.“ Allar deildir Um fimmtíu manns koma að sýn- ingunni, þar af tuttugu leikarar, og kemur fólkið víðs vegar að, úr öllum deildum og jafnvel úr öðrum skólum. T.d. er leikmyndahönnuðurinn frá listaháskólanum. „Þetta er svona tín- ingur úr öllum deildum. Skiptingin milli þeirra er nokkuð jöfn þótt að bókmenntafræðin eigi held ég vinn- inginn. Kynjaskipting er einnig mjög jöfn,“ segir Stefán að lokum. Næsta sýning verður á sunnudag- inn kemur en eftirleiðis verða sýn- ingarnar á föstudags- og laugardags- kvöldum. Miðaverð er kr. 700 fyrir háskólanema og annað skólafólk en kr. 1200 fyrir aðra. Allar upplýsingar er hægt að nálgast á vefslóðinni www.sl.hi.is og miða er hægt að panta í síma 8810155. Framtíðin byrjar núna Frjáls lífeyrissparnaður Samlífs er einföld og hagkvæm leið til fjárhagslegs öryggis. Nýttu þér aukinn rétt til sparnaðar ■ • J Éfc # samlrf Sameinaöa líftryggingarfélagiö hf. Sigtúni 42 Sírni 569 5400 samlif@samiif.is www.samlif.is 0 Nánati upplýsingar fást á www.toyota.1s Við hjá Toyota - betri notuðum bílum höfum fengið fjöldann allan af góðum og traustum Toyota Yaris á sölu á Nýbýlaveginum. Bílarnir, sem allir eru mjög nýlegir og koma frá Bílaleigu Flugleiða, hafa fengið gott og reglulegt eftirlit og eru allir í ábyrgð. ®) TOYOTA Betn notaðir bílar Sími 570 5070
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.