Morgunblaðið - 27.10.2000, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 27.10.2000, Qupperneq 80
80 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIQ "zmmmmim 3 HASKOLABIO www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45. 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára og alls ekki við hæfi viðkvæmra Kjúklingaflóttin ★★★ ★★★ SV Mbl HK Dv ★★★ Sýnd kl. 6 með islensku tali. Sýnd kl. 8 og 10 með ensku tali. FRUMSYNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. BJORK CATHERINE OENEUVE Sýnd kl. 5.20 og 8. b. í. 14. Sýnd kl. 6. b. U4. mýr*'* ‘r-í Sýnd kl. 8. THÍWE HAD THEm 2000 YEARS. . ncw irs Ölífi TOÍÍN LOST $QO Sýnd kl. 10. b.i.is. iiiialÍÉ! , ....;:;»k „ NÝTT OG BETRA „ FYRIR 390 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905 HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER F4I3SIU með á WHAT LIES BENEATO Hvað byr undir niðri M s i\w E V OW BO\b Þeir vom hugrökkustu. hettu 00 hredskreidustu tilrauna- flugmenn bandariska flughersins, FrSSær stérmynd unnin 1 samvinnu vid NASA með störleikurunum Clint Eastwood, Tommy Lec Jones, Donaid Sutherland og James Garner Sýnd kl. 3.30, 6, 8 og 10.30. Vit nr. T56 msm Al Mbl Kjúklingaflóttin ★ ★★ ★★''" SV Mbl HK Dv ★ ★★ FRÁ LEIKSTJÚRA FORREST GUMP Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma. Mynd í anda Fatal Attraction og Sixth Sense Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Vit W. 148. —a GHKKENfím Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Vit nr. 144. nd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali. Vit nr. 154. Sýnd kl. 3.45 og 6. IslenskttaLviinr. i3i. Sýnd kl. 3.50. „„ Vitnr. 147. Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Islendingar eru alltaf fyrirferðarmiklir og flottir hvar sem þeir koma, a.m.k. miðað við höfðatölu. Hér kyrjar fríður hópur Islendinga „Á Sprengisandi“ á sviði í Rio de Janeiro í síðustu viku. Á myndinni má m.a. sjá Viðar Þorsteinsson, sem heldur á hijóðnemanum, og Jóhann Þorvaldsson frá Vestmannaeyjum en hann skeiðaði um sviðið til að láta hópinn halda dampinum. Sambasveifla í Rio de Janeiro TÆPLEGA fimm hundruð íslend- ingar fóru á heimshornaflakk með Heimsklúbbi Ingólfs og ferðaskrif- stofunni Prímu fyrir skömmu. í heila viku sleiktu þeir sólina og nutu lífsins lystisemda í gleðiborg- inni Rio de Janeiro í Brasilíu. Margar helstu náttúruperlur og ferðamannastaðir borgarinnar •Jíiru skoðuð, en siðasta skipulagða ferðin var á tilkomumikla sýningu í Platforma-sýningarhöllinni í Ríó, hvar léttklæddar meyjar og menn dilluðu sér fáklædd um sviðið und- ir sambatónlist. Brasilískir bum- busláttarmenn og annað fjöl- listafólk sýndu listir sínar, en sýn- ingin átti sýna hvemig ólík menn- ing indiána, svertingja og hvítra hafði blandast í Brasihu. Að sýningu lokinni kom kynnir á sviðið og kallaði upp allar þær þjóðir sem höfðu keypt sig inn á sýninguna, og stóðu þá viðkom- andi gestir upp og veifuðu. Islend- ingar voru fyrirferðarmiklir þama sem annars staðar, og þegar kynn- irinn kallaði upp ísland stóð hálfur salurinn upp. Að þessum kynning- um loknum bauðst þeim þjóðum, sem vildu láta í sér heyra, að koma upp á sviðið og iétu fslendingarnir ekki segja sér það tvisvar. Eftir að víetnamskur karókí-söngvari hafði lokið angurværu lagi steig stór hópur íslendinga á svið Platforma og kyrjaði „Á Sprengisandi“ við mikil fagnaðarlæti annarra Islend- inga. Hljómsveit hússins gerði til- raun til að spila undir, en úr varð sérkennileg blanda af íslenskum þjóðiagasöng og brasilískri sömbu. Aðrar þjóðir komust ekki í hálf- kvisti við þennan fríða flokk frá Islandi. Búningar brasilfsku sömbudansaranna urðu tilkomu- meiri eftir því sem dró á sýninguna, en hún átti að ^ spanna 500 ára sögu Brasilíu. Karókí er þjóðaríþrótt Kfnveija, en þrátt fyrir það áttu þeir ekki séns á sviði eftir framgöngu íslendinganna. Morgunblaðið/Arni Sæberg Fjórir fjölmiðlamenn - Páll Magnússon, Jón Axel Ólafsson, Björgvin Halldórss og Magnús E. Kristjánsson. Kristján Loftsson, Sigurður G. Guðjónsson og Hreggviður Jónsson komu að sjálfsögðu við og glöddust með Páli. Fréttastjóri kvaddur EINS og flestum er kunnugt hef- ur Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2 til margra ára, látið af störfum og ráðið sig til íslenskrar erfðagreiningar. í þá tíð sem hann hefur verið hjá Islenska útvarps- félaginni hefur hann átt margan samstarfsfélagann og það sem meira er um vert eignast marga vini úr hópi fyrrverandi og núver- andi starfsmanna fyrirtækisins. Velunnurum hans þótti ekki annað hægt en að kveðja vin sinn með stæl. Þeir héldu honum því nett og skemmtilegt hóf á veit- Samstarfsmenn Páls fyrr og nú: Árni Snævarr, Þór Jóns- son, Ólafur Jóhannesson og Eggert Skúlason. ingastaðnum REX á miðviku- dagskvöldið þar sem sjá mátti mörg þjóðkunn andlit af sj ónvarpsskj ánum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.