Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FJARÐARKAUP Gildir tii 11. nóvember núkr. áður kr. mælie. 1 Nautafillet 1.286 1.598 1.286 kg t Kalkúnn 479 798 479 kg I Svínabógur 289 475 289 kg| Svínasíður 225 425 225 kg | Svínalæri 389 495 389 kg| Svínahnakki m/beini 489 698 489 kg | Kínakál 249 285 249 kg| Libero blautklútar box, 80 st. 228 358 3 st. HAGKAUP Gildir til 25. nóvember núkr. áður kr. nuelie. I Hreinsuð svið 389 496 389 kg| Bounty eldhúsrúllur, 2 teg. 3 st. 259 298 86 st. 1 Neutral þvottaduft, 2,5 kg 379 495 151 kg| Hangikjöt 998 1.443 998 kg I Frosin ýsa m/roði 499 598 499 kg| Gourmet lambalæri 998 1.268 998 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 30. nóvember núkr. áðurkr. mælie. I Kók súperdós og snickers 119 165 119 st | Twix King Size, 85 g 79 nýtt 930 kg /)jVLW' ' T|LBOÐ|N 259 NOATUNSVERSLANIR nú kr. áöurkr. I Svínalæri 399 569 399 kg| KA verslanir Svínabógur 349 569 349 kg Giidir á meðan birgðir endast núkr. áður kr. msBlie. I Svínarif 399 575 399 kg| 1 Tex Mex kjúklingalæri/leggir 399 998 399 kg| Svínasnitsel 998 1.295 998 kg Pampers Baby dry air soft bleiur 789 979 26 st. I Svínalundir 1.498 1.798 1.498 kg | I Always dömubindi 202 289 13 st. | Svínahnakki 499 859 499 kg Pringles pizzaflögur, 200 g 160 229 800 kg I Head&shoulders sjampó, 200 ml 209 298 1.045 Itr | NÝKAUP Ariel þvottaefni, 2,25 kg 671 959 298 kg Gildir til 15. nóvember nú kr. áðurkr. mælio. I Svfnalæri 479 599 479 kg| [ Kjarnafæði úrbeinað hangilæri 1.280 1.970 1.280 kg | Svínalærissneiðar 479 798 479 kg Kjarnafæði úrbeinaður hangifra- 974 1.499 974 kg mpartur NETTÓ 1 GKbrauð, 770 g 99 169 129 kg| Gildir á meðan birgðir endast núkr. áðurkr. mælie. GK appelsínusafi 79 109 79 Itr [ Ofnstelk m/rauðvínsblæ 998 1.131 998 kg| | GK eplasafi 79 109 79 Itr | KEA kjötbúðingur 499 596 499 kg GK piparkökur, 750 g 359 479 479 kg [ Matfangs kjötbúðingur 399 526 399 kg| I GK pipardropar, 750 g 367 489 489 kg| Nettó londonlamb 699 1096 699 kg Melónurgular 99 149 99 kg I Federici pasta, 3 kg 299 349 99 kg | Pagens karamellusnúðar, 260 g 149 169 573 kg SAMKAUP [ Pagen kanelsnúðar, 260 g 149 169 573 kg| Gildir til 12. nóvember núkr. áðurkr. mælie. Palm. sturtusápa, 250 ml 199 212 796 Itr I Tómatar 299 385 299 kgI Iceberg 195 249 195 kg | Bananar 129 184 129 kg| Blómkál 299 386 299 kg 1 Paprikagræn 399 639 399 kg[ Epli rauð 125 179 125 kg I Agúrkur fslenskar 259 385 259 kg| Paprika rauð 299 449 299 kg SELECT-verslanir Gildirtil 22. nóvember nú kr. áðurkr. mælie. 1 Freyiu lakkrís draumur, stór 79 99 79 st. | Pepsi, 2 Itr 169 199 84 Itr I Toffypops karamellukex, 150 g 99 135 660 kg| Merrild kaffi, 500 g 315 429 630 kg 1 Vicks hálstöflur í pokum, 75 g 119 135 1.587 kg | 10-11 verslanir Giidirtil 16. nóvember nú kr. áður kr. mælio. I Goði blandað saltkjöt, 2. fl. 299 399 299kg| Gullostur 339 398 1.360 kg I Bóndabrie 139 168 1.390 kg| Rækjusmurostur 179 209 720 kg I Rjómaostakaka m/súkkuladibitum 749 869 940 kg| Mávastells kaffi 249 334 498 kg 1 B.C. Bisquik amerískar pönnukökur 169 '219 338 kg| Nabisco Oreo, 176 g 99 133 560 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Nóvember tilboð núkr áðurkr. mælie. 1 Rex súkkulaðihúðað kex 40 60 800 kg | Toblerone, 100 g 119 175 1.190 kg I KnorrTaste Breaks pasta 139 nýtt 1 Seven up, % Itr 79 125 158 Itr | Doritos, 4 tegundir 219 259 1.095 kg| ÞÍN VERSLUN Gildir til 15. nóvember núkr. áður kr. mælio. I Nautahakk 660 777 660 kg[ Búrfells nautagúllas 992 1.240 992 kg 1 Reykt medisterpylsa 499 525 499 kg| Knorr lasagna, 260 g 189 237 510 kg I Heilhveiti samlokubrauð 149 229 208 kg| Neskaffi gull, 100 g 389 427 3.890 kg | Nesquik kakómalt, 500 g 198 229 396 kg| Prince Polo, 3 saman, 120g 119 177 987 kg Postulínshandfimg Áttunda Hagkaupsverslunin opnuð í Spönginni Nýtt útlit sem mun einkenna allar Hagkaupsbúðirnar NÆSTA laugardag verður áttunda Hagkaupsverslunin formlega opnuð í Spönginni í Grafarvogi. Verslunin er jafnframt þriðja Hagkaupsverslunin sem er opnuð á sl. fjórum vikum. „Sölusvæði nýju verslunarinnar nemur 2.200 m2, “ segir Jón Bjöms- son, iramkvæmdastjóri Hagkaups. „Verslunin mun bæði bjóða upp á sér- vörur og matvörur en í versluninni verða allar þær deildir sem eru í stærstu verslunum okkar að raf- Postulínsáhöld á baðið Sími 588 7332 v/ww.hoiídsoluverslunin.Ís OPIÐ: Múnud, - fásfud- kl, 9-18 laugcjrd. kl. 10-14 magnsdeildinni undanskilinni." Aðspurður segir Jón að í verslun- inni verði mjög stór snyrtivörudeild, með þeim stærri í verslunum Hag- kaups, og þá verður einnig stór deild með hreinsivörum. „Kjötlist mun sjá um kjöt- og fisk- borð verslunarinnar og þar verður meðal annars hægt að fá úrval af steikum úr kjötborði. Þá verður aukið rými undir frystivöru en af nýjum vörum má nefna nýja línu í frosnum fiskréttum. Þá verður í versluninni bakarí sem er í höndum Myllunnar, brauð frá Jóa Fel. og mjólkurtorg." Latabæjarhom fyrir bömin Ástæðan íyrir því að áttunda versl- un Hagkaups er staðsett í Grafarvog- inum er sú að íbúar þar eru nú í Morgunblaðið/Ami Sæberg Sölusvæði nýju verslunarinnar nemur 2.200 fermetrum. kringum tuttugu þúsund og að sögn Jóns er þar markaður fyrir búð sem bíður bæði upp á sérvörur og matvör- ur. „Nýja verslunin er frábrugin öðr- um verslunum Hagkaups að því leyti að hún er með nýtt útlit en þetta útlit munu allar Hagkaupsverslanimar fá á næsta ári. Mikið er lagt upp úr breiðum göngum þannig að þægilegt sé að versla og þá er verslunin öll í björtum litum. Nýtt krakkahom með Latabæjarútliti er einnig hluti af þessu nýja útliti en fyrirhugað er að vera með það í flestum verslunum Hagkaups.“ I tilefni af opnuninni verða í kring- um fimmtíu opnunartilboð. Cex SLÍtkbiLðihtiðúð kex Verd áðvr: ■' .1: 60 kr. :40kr. I Seven tip 0,5 Itr. Verd áðyr: ' r: ' kr. /y tr. I 125 I öcrites allar te<jun<lir200(jr. Varasalvi ke Örops 1 Verð ádur. 1 9 Okr. m59kr. 1 Toblerene 100 <fr. Vcrð áður: i(a 175 Kr. 119 t.r. I Verð áðjr: \j: H1 rv 259 kr. Zl9 kr. Tiibðdin í 20 Uppíjripsverslumjin Olís um ulit lard
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.