Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLADIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson „Þrumugnýr" í Rúgbrauðs- gerðinni í kvöld Bridshátíðin „Þrumugnýr" verð- ur haldin í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, og ber nafn af Rúg- brauðinu. Hátíðin hefst fimmtu- daginn 9. nóvember og hefst kl. 18.15. Átta stórmeistarar spila á mótinu við jafnmarga áhugamenn. Stórmeistararnir eru Þórarinn Sigþórsson, sem ekki hefur sést við keppnisborðið um langt árabil, Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Matthías Þorvaldsson, Björn Theó- dórsson, Guðmundur Páll Arnar- son, Björn Eysteinsson og Örn Arnþórsson. Þannig eru í hópnum nokkrir heimsmeistarar og Norð- urlandameistarar og varla hægt að hafa tölu á Islandsmeistaratitlun- um. Af áhugamönnum má nefna Halldór Blöndal, þingforseta, Georg Ólafsson, verðlagsstjóra, Ragnar Halldórsson fyrrum for- stjóra ísal og sr. Baldur Kristjáns- son. Spiluð verða alls 32 spil þann- ig að meistararnir spila 4 spil við hvern áhugamann. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Allir bridsáhugamenn eru boðnir hjart- anlega velkomnir að fylgjast með snillingunum. Um kl. 19.30 verður snæddur léttur kvöldverður og eiga allir viðstaddir þess kost að kaupa hann á vægu verði. Einnig geta menn fengið aðrar veitingar að vild, enda Elías Einarsson veit- ingamaður einn af spilurunum. Bridsfélag Suðurnesja Gísli Torfason, Jóhannes Sig- urðsson og Guðjón Svavar Jenssen sigruðu með glæsibrag og miklum yfirburðum í hausttvímenningi fé- lagsins sem lauk sl. mánudags- kvöld. Spilaður var Barometer og- voru spiluð 6 spil milli para en 14 pör tóku þátt í mótinu. Þríeykið skoraði 80 stig yfir meðalskor eða rúmlega 6 stig í hverri umferð. Karl G. Karlsson, Karl Her- mannsson og Arnór Ragnarsson urðu í öðru sæti með 40 stig en hinir tveir síðarnefndu „stálu“ öðru sætinu með risaskor í síðustu umferðinni. Næstu pör: Svala K. Pálsdóttir- Birkir Jónsson - Þórir Hrafnkelsson 39 Kristján Kristjss. - Garðar Garðarss. - Pétur Júlíusson 29 Þröstur Þorláksson - Heiðar Sigurjónss.19 Fleiri pör náðu ekki að vera með skor í plús og athygli vekur að í öllum efstu pörunum eru 3 spilar- ar. Næstkomandi mánudagskvöld hefst hraðsveitakeppni þar sem spilaðir verða tveir 12 spila leikir á kvöldi. Áætlað er að spila í þrjú kvöld. Keppnisstaðurinn er Fé- lagsheimilið við Sandgerðisveg og hefst spilamennskan kl. 19.30. Æfingakvöld Bridsskólans og Bridssambandsins Bridsskólinn og Bridssamband íslands bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimm mánudagskvöld fyrir áramót í Bridshöllinni í Þöngla- bakka 1. Spilaður verður tvímenn- ingur 12-16 spil eftir atvikum. Verð fyrir manninn er 700 kr. fyrir hvert spilakvöld og er kvöldgjaldið greitt á staðnum. Ekki er nauðsynlegt að binda sig öll fimm kvöldin og er nóg að mæta tímanlega og skrá sig á staðnum. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Baldurssonar. Ekki er nauðsyn- legt að mæta í pörum og mun hinum „stöku“ útvegaður meðspilari. Kvöldin fimm: Mánudagur 13. nóvember Mánudagur 20. nóvember Mánudagur 27. nóvember Mánudagur 4. desember Mánudagur 11. desember FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 51 Uppskrift Islenskt lambalæri Knorr Kod & Grill krydd Knorr Béarnaise sósa Meðlæti eftir eigin smekk Kðd&GiíH bydderi \ Við flytjum ■ ..góðar fréttir Allt frá stofnun 1996 hefur verið góður meðbyr í starfsemi Verðbréfastofunnar og viðskiptavinum fjölgað jafnt og þétt. Nú flytjum við í næsta hús, á fyrstu hæðina í húsi Olíufélagsins að Suðurlandsbraut 18, í stærra húsnæði þar sem aðstaða er til að veita enn betri þjónustu en áður. VERÐBRÉFASTOFAN Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, sími 570 1200, www.vbs.is Verðbréfastofan er söluaðili hér á landi fyrir Carnegie, eitt stærsta verðbréfafyrirtæki Skandinavíu og marga aðra verðbréfasjóði, íslenska sem erlenda. Kynntu þér þá kosti sem eru í boði. Ávöxtunin kemur á óvart. Vertu velkomin(n) í viðskipti hjá Verðbréfastofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.