Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 77
I
MORGUNBLAÐIÐ
FOLKI FRETTUM
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 llr
Sköpunar-
gleði uppi
á Skaga
ÞÓ AÐ Akranes sé fyrst og
fremst aldingarður knattspyrnu-
iðkunar í huga fólks hefur ætíð
verið rík og gróskumikil tónlist-
armenning þar í bæ. Þekktur var
hann í eina tíð sem mikil gróðrar-
stöð hins svokallaða gáfumanna-
popps sem reyndist fínasti stökk-
pallur popplistamanna eins og
Orra Harðarsonar og Önnu Hall-
dórsdóttur.
Fjölbrautaskólinn þar í bæ hef-
ur nú staðið fyrir árlegri hljóm-
sveitakeppni í hartnær fimmtán
ár en hún fór fram síðasta föstu-
dagskvöld í Bíóhöllinni á Akra-
nesi. í þetta skiptið bar hún nafn-
ið Glysrokk en heitin hafa verið
breytileg með árunum. Þar
kepptu átta sveitir til sigurs, þær
Faktus, Kaoz, Hemra, Salt, Close
Down, Mini-Malfunction, Subhum-
ans og Log Function. Athygli
vakti hversu mikil fjölbreytni var
í tónlistinni og mátti heyra allt
frá mulningsrokki og tæknói til
dægurpopps og sveim-hopps (e.
trip-hop). Það var greinilegt að
nemendur leggja mikið í þessa
keppni og var umbúnaður sýning-
arinnar aðstandendum til mikils
sóma. Hinn sprenghlægilegi út-
varpsmaður, Hemmi feiti, kynnti
keppnina kostulega og urðu úr-
slitin á þann veginn að Hemra
sigraði, Mini-Malfunction hafnaði
í öðru sæti en Close Down
hreppti það þriðja.
Morgunblaðið/Móheiður Hlíf
Hljómsveitin Subhumans var valin sveit
fólksins af áhorfendum.
Menn áttu sín dramatísku
augnablik á Glysrokkinu.
EDDIE MURPHY
Ifókus
HASKÓLABÍÓ
. -.:í.
.' W m ív U 'M % M ' ■
Jf'íí'dP II
.
ÍÍIéL ■
Glysrokk á Skaganum
m. 45 - 2000 *Verð Ki. 499
Elíza í Bellatrix
zrn^Wáhí
Lumm
í Wk
Forsetinn oOgSií
ástfangin á indianu!
ggMelste
affegurd:
Dalla i hofi
ástarinnar:
m
r híl
VILL HEYRA
BÓNORÐIÐ
HÉR HEIMA!