Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 77
I MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 llr Sköpunar- gleði uppi á Skaga ÞÓ AÐ Akranes sé fyrst og fremst aldingarður knattspyrnu- iðkunar í huga fólks hefur ætíð verið rík og gróskumikil tónlist- armenning þar í bæ. Þekktur var hann í eina tíð sem mikil gróðrar- stöð hins svokallaða gáfumanna- popps sem reyndist fínasti stökk- pallur popplistamanna eins og Orra Harðarsonar og Önnu Hall- dórsdóttur. Fjölbrautaskólinn þar í bæ hef- ur nú staðið fyrir árlegri hljóm- sveitakeppni í hartnær fimmtán ár en hún fór fram síðasta föstu- dagskvöld í Bíóhöllinni á Akra- nesi. í þetta skiptið bar hún nafn- ið Glysrokk en heitin hafa verið breytileg með árunum. Þar kepptu átta sveitir til sigurs, þær Faktus, Kaoz, Hemra, Salt, Close Down, Mini-Malfunction, Subhum- ans og Log Function. Athygli vakti hversu mikil fjölbreytni var í tónlistinni og mátti heyra allt frá mulningsrokki og tæknói til dægurpopps og sveim-hopps (e. trip-hop). Það var greinilegt að nemendur leggja mikið í þessa keppni og var umbúnaður sýning- arinnar aðstandendum til mikils sóma. Hinn sprenghlægilegi út- varpsmaður, Hemmi feiti, kynnti keppnina kostulega og urðu úr- slitin á þann veginn að Hemra sigraði, Mini-Malfunction hafnaði í öðru sæti en Close Down hreppti það þriðja. Morgunblaðið/Móheiður Hlíf Hljómsveitin Subhumans var valin sveit fólksins af áhorfendum. Menn áttu sín dramatísku augnablik á Glysrokkinu. EDDIE MURPHY Ifókus HASKÓLABÍÓ . -.:í. .' W m ív U 'M % M ' ■ Jf'íí'dP II . ÍÍIéL ■ Glysrokk á Skaganum m. 45 - 2000 *Verð Ki. 499 Elíza í Bellatrix zrn^Wáhí Lumm í Wk Forsetinn oOgSií ástfangin á indianu! ggMelste affegurd: Dalla i hofi ástarinnar: m r híl VILL HEYRA BÓNORÐIÐ HÉR HEIMA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.