Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 Kynnins í HEILSUHÚSINU Skólavörðustig, fimmtud. 9. nóv. kl. 12-14 Kynnins í HEILSUHÚSINU Krinslunni, fimmtud. 9. nóv. kl. 17-20 Kynnins í HEILSUHÚSINU Smáratorsi, lausard. 11. nóv. kl. 14-17 ■■ Nýttl Nýttl Jóla kryddbaðolía og jóla grenibaðolía!! ——— 1 Hvað viltu fá að vita um tónlistina á Topp 20? Sendu póst til Sóleyjar á mbl.is. Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunnl? | Vikan IU 1. 1b.1l Mpr* Sletuiuf ljjr 4 iist4 • 'u'fí ö 1 fttflui Nylt 4 I|$I4 * li&M -4* || t i. My Generation Limp Bizkit t E. Again Lenny Kravitz 11 3. The Way 1 Am Eminem t 4. 1 1 Disappear Metallica t 5. Could 1 Have This Kiss Forever Whitney & Enrique =t G. Music Madonna ; X 7. Take a Look Around Limp Bizkit t B. Dadada Ding Dong & Naglbítarnir 4 B. Come On Over Christina Aguilera t !□. Dont Mess With My Man Lucy Pearl t 11. Change Deftones t 1E. Spanish Guitar Toni Braxton t 13. Testify Rage Against the Machine t 14. 1 Have Seen It All Björk * 15. Most Girls Pink * 1G. Carmen Queasy Maxim t 17. Lucky Britney Spears 1B. Groovejet Spiller & Sophie Ellis £ 1B. Out of Your Mind True Steppers feat. Victoria Beckham i EQ Psychic Ampop 0 SKJÁR EINN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er líka hægt að kjósa á XY, mbl.is MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bítlabærinn vaknar til lífs FRAMUNDAN eru þrennir tón- leikar í Kirkjulundi, safnaðarheim- ili Keflavíkurkirkju: Laugardaginn 11 nóv. kl. 16 heldur Söngsveitin Víkingarnir tónleika. Stjórnandi: Einar Örn Einarsson. Sunnudaginn 12. nóv. eru tón- leikar fyrir ungt fólk kl. 20.30. Kaffihúsastemming. Keflvíska hljómsveitin Tópas kemur í heim- sókn og óvæntir gestir líta inn. Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30 verður tónlistarkvöld með Gunnari Gunnarssyni og Sigurði Flosasyni, sem munu leika fyrir okkur Sálma lífsins. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir, en aðkomufólk í Keflavík, innlent og útlent, er sér- staklega boðið velkomið. Keflavíkurkirkja - Kapella vonarinnar. Fyrirlestrar um sorg FYRIRLESTRARNIR eru í Fossvogskirkju á fímmtudögum í nóvember og hefjast kl. 20.30. Annar fyrirlesturinn er í kvöld og nefnist: „Upprisan og vonin“. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur flytur. Fyrirlesararnir eru allir þekktir guðfræðingar, sem hafa sem fræðimenn og sálusorgarar glímt við vandann sem þjáningin veldur og hafa íhugað það svar, sem kristindómurinn miðlar með huggunarboðskap sínum. Kirkjugarðarnir og prófastsdæmin. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgnar kl. 10-12. Fræðsia: Agi, ástrík leiðsögn. Hallveig Finnbogadóttir. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni Stefánssyni. Kirkjan er opin til bænargjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12.00. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel fyrstu 10 mínúturn- ar. Að lokinni samveru er léttur málsverður í boði í safnaðarheim- ili. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í safnaðar- heimili Neskirkju. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17. Islenski söfnuðurinn í Kaup- mannahöfn býður öllum krökkum á aldrinum 0-8 ára í kirkjuskóla í Jónshúsi laugard. 11. nóv. kl. 10. Kaffi, djús og kex á eftir. Muna að taka mömmu og/eða pabba með. Starfsfólk kirkjuskólans. Fossvogskirkja. Fyrirlestur um sorg í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi IAK kl. 11. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Fella- og Hólakirkja. Starf fyr- ir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall, allt- af brauð og djús fyrir börnin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30-17 í safnað- arheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9- 12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 9 fermingarmót Landakirkju hefst með fræðslu, samveru og ýmsum verkefnum en lýkur með kvöldvöku og helgistund með for- eldrum fermingarbarna. Kl. 10 for- eldramorgunn fellur niður vegna fermingarmóts í safnaðarheimil- inu. Kl. 17.30. TTT fellur niður vegna fermingarmóts í safnaðar- heimilinu. Keflavíkurkirkja. Fermingarund- irbúningur kl. 14.50-17 í Kirkju- lundi. Ytri-Njarðvíkurkirkja. TTT-starf (10-12 ára) í dag kl. 17 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur. Biblíulestrar kl. 20. Fyrirbæna- samvera kl. 18.30. Fyrirbænaefn- um er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10-12 í síma 421 5013. Spilakvöld aldraðra í kvöld kl. 20. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum og sorgmæddum. Kanebo kynning EINSTAKT TÆKIFÆRI Yumi Kawahara frá Japan mun kynna Kanebo í snyrtivörudeild Hagkaups í Kringlunni í dag, fimmtudag og á mongun, föstudag, milli klukkan 11 og 18. Yumi Kawahara veröur með húðgreiningartölvuna og aðstoðar við val á Kanebo snyrtivörum. Verið velkomin. I I1 i1 II II I *r -r m S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.