Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.11.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2000 5X ATVINNU AUGLYSIN GAR 2 Störf hjá LeikskóUim Reykjavfkur i Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu ðskast til starfa við eftirtalda leikskóla: Leikskólann GulLborg við Rekagranda Upplýsingar veitir Hjördís Hjaltadóttir Leikskólastjóri í síma 562-2455 * Leikskólann Kátakot við Fólkvang Upplýsingar veitir Steinunn Geirdal leikskólastjóri i síma 566-6039 ILeikskólann Ægisborg við Ægisíðu : Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen Leikskólastjóri í síma 551-4810 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskóium, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www.leikskotar.is. | rLei Leikskólar Reykjavíkur Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið Varmárskóli Útibúið Vestursetur Starfsmaður óskast í 50—70% starf til að sinna gangbrautarvörslu, gæslu í Skólaseli o.fl. Laun eru skv. kjarasamningum Starfs- mannafélags Mosfellsbæjar og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur Jóhanna Magnúsdóttir, útibússtjóri, í síma 586 8200. Mosfellsbær er um 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkj- andi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. í bæn- um er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar að- stæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skólunum fag- lega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni og þróunarstarf og stendur fyrir símenntun fyrir kennara. Skólafulltrúi. Matráðskonu vantar Mötuneyti Stöðvar tvö vantar metnaðarfulla manneskju með reynslu til starfa sem fyrst. Starfið felst í að aðstoða matreiðslumann. Áhugasamir hringi í síma 515 6629 eftir kl. 13.00 á daginn. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara við Grunnskólann í Þorlákshöfn frá næstu áramót- um. I skólanum stunda um 260 nemendur nám og milli 30 og 40 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús og mikið íþróttalíf. Sveitarfélagið útvegar ódýrt hús- næði. Boðið er upp á heilsdagsvistun í leikskól- anum. Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í símum 483 3621 og 895 2099. TII.KYIMIMIIMBAR Deiliskipulag hafnarsvæðis á Grundartanga, Borgarfirði Hreppsnefndir Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skilmannahrepps auglýsa hér með deiliskipu- lag hafnarsvæðisins á Grundartanga sam- kvæmt 25. og 26 gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Nýtt deiliskipulag er breyting á eldra deiliskipu- lagi frá 20. ágúst 1997og felast breytingarnar í eftirfarandi: Svæði hafnarinnar hefur stækkað í kjölfar landakaupa, lóðum hefur fjölgað og þær skilgreindar nákvæmlega ásamt bygging- arreitum og nýr kortagrunnur er notaður. Breytingartillagan verður til sýnis á Hrepps- skrifstofunum annars vegar á Hagamel 16, Skil- mannahreppi, og hins vegar á Hlöðum, Hval- fjarðarströnd, á skrifstofutímum og einnig á Teiknistofu MagnúsarH. Ólafssonar arkitekts, Merkigerði 18, Akranesi, alla virka daga frá kl. 10.00 — 16.00 frá 10. nóvember 2000 til og með 8. desember 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuni að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við auglýst deiliskipulag. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum ertil kl. 16.00, miðvikudaginn 1. desember 2000, og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu Skilmanna- hrepps, Hagamel 16, Skilmannahreppi, 301 Akranes. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við deiliskipulagið fyrir tilskilinn frest telst samþykkur því. Oddvitar Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skilmannahrepps. HÚSNÆÐI í BOÐI Gott húsnæði til leigu 148,5 fm húsnæði til leigu á mjög góðum stað í bænum. Nýtist hvort sem er sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veitir Ingi í símum 533 5020 og 899 9985. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verð- ur haldinn fimmtudaginn 16. nóvember nk. i Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 8. gr. iaga félagsins. 2. Gestur fundarins verður Gunnar I. Birgis- son, alþingismaður og formaður bæjar- ráðs Kópavogs. 3. Önnur mál. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Minnum á opiö hús alla laugardaga milli kl. 10 og 12. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐU Eru foreldrar óvirkjað afl í skólastarfinu? Málþing um sameiginlega hagsmuni kennara og foreldra laugardaginn 11. nóvember 2000 kl. 9:30—13:00, Grand Hóteli, Reykjavík Ráðstefnustjórar: Guðrún Ebba Ólafs- dóttir, formaður Félags grunnskólakenn- ara, og Finnbogi Sigurðsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur. Ráðstefnan sett: Jónína Bjartmarz, formaður Heimilis og skóla. „Um hvað á samstarf foreldra og kennara á snúast?" „Hvað er fengið með auknu foreldrasam- starfi?" Sigrún Ágústdóttir, grunnskólakennari og námsráðgjafi. „Hvernig á samstarf foreldra/heimilis og umsjónarkennara/skóla að vera?" Helga Jónsdóttir, foreldri og hagfræðingur. „Löggjöf sem skapar foreldrum aukna möguleika til að sinna hlutverki sínu." Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti. „Rannsóknir á samstarfi foreldra og skóla". Allyson Macdonald, forstöðumaður RKHÍ. „Þátttaka foreldra í skólastarfi". Ragnhildur Gísladóttir, foreldri og söng- kona. „Hvað gerir atvinnulífið fyrir foreldra í samstarfi heimila og skóla? Fjölskyldu- vænir vinnustaðir". Erna Arnardóttir, starfsmannastjóri Hugar. „Móðurskólaverkefni Reykjavíkurborgar í foreldrasamstarfi". Ragnar Þorsteinsson, skólastjóri Breið- holtsskóla. „Framtíðarsýn kennaranema". Sara Dögg Jónsdóttir, formaður nemend- afélags grunnskólaskorar KHÍ. Ráðstefnuslit: Óskar ísfeld Sigurðsson, formaður SAMFOKS. Landssamtökin Heimiii og skóli, SAMFOK, samband foreldraféiaga og foreldraráða í grunnskóium Reykjavíkur, Félag grunnskólakennara í Kennara- sambandi (slands, Kennarafélag Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.