Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 27 Loftslagsráðstefna SÞ í Haag í Hollandi Deilur standa um réttmæti viðskipta með losunarkvóta Haag. AP. FULLTRÚAR stjómvalda, vísinda- samfélagsins og þrýstihópa frá 175 löndum héldu í gær áfram viðræðum um leiðir til að draga úr losun svo- kallaðra gróðurhúsalofttegunda í heiminum, á öðrum degi tveggja vikna ráðstefnu aðildarríkja loftslags- sáttmála Sameinuðu þjóðanna í Haag í Hollandi. Það ágreiningsefni, sem einna mest ber á, er viðskipti með losunarkvóta. Sumh- þátttakendur í ráðstefnunni era þeirrar skoðunar að slík viðskipti séu siðlaus og að leyfa þau bjóði upp á allt of auðvelda undankomuleið fyrir fyrirtæki í iðnríkjunum til að koma sér hjá því að draga úr loftmengun sem af starfsemi þeirra hlýzt. Verðbréfamiðlarar veita ráðgjöf Lítill hópur atvinnuverðbréfamiðl- ara er á vettvangi í Haag til að út- skýra þau tældfæri sem þeir álíta liggja í alþjóðlegum viðskiptum með mengunarkvóta. „Við erum að segja þeim „svona virkar þetta, það er óþaríi að óttast það“,“ hefur Associat- ed Press eftir Garth Edward frá miðl- unarskrifstofunni Natsource í New York. Natsource hafði í síðustu viku milli- göngu um samning um kaup kana- dísku verksmiðjunnar EPCOR Utilit- ies Inc. á 50.000 tonna koltví- sýringslosunarkvóta frá finnska orkufyrirtækinu Fortum, en það á orkuver sem hætti að nota kol til raf- orkuíramleiðslu og notast í framtíð- inni þess í stað við lífrænt rotnunar- gas. Verð fyrir mengunarkvótann var ekki gefið upp, en að sögn Edwards selst hvert tonn losunarkvóta vana- lega á einn tii þrjá Bandaríkjadali. Fram að þessu eru fá dæmi um að gengið hafi verið frá slíkum viðskipt- um, enda eru þau gerð að mestu í til- raunaskyni. En komi til þess að við- skipti með losunarkvóta verði almennt viðurkennd gæti verðið á hverja mengunareiningu rokið upp og nýr mengunarkvótamai’kaðui’ yrði til þar sem milljarðaviðskipti færu fram. Heimild fyrir kvótaviðskiptum en deilt um umfang í Kytoto-bókuninni við loftslags- sáttmála SÞ, sem samþykkt var íyrir þremur árum, var gert ráð fyrir að viðskipti með losunarkvóta yrðu heimiluð, en ekki var kveðið á um hve víðtæk slík viðskipti mættu verða. Bandaríkin, Japan, Kanada og nokk- ur önnur iðnríki vilja að engar hömlur verði settar á slík viðskipti. Rök þeirra eru þau, að þessi viðskipti muni lækka kostnaðinn við að ná tak- marki Kyoto-bókunarinnar um að losun gróðurhúsalofttegunda í heim- inum verði orðin 5,2% minni á ára- bihnu 2008-2012, miðað við árið 1990. Andvíg viðskiptum Talsmenn Evrópusambandsins og umhverfisverndarsamtaka halda því hins vegar fram, að slík viðskipti dragi úr hvötum til að iðmíkin axli í raun skuldbindingar þær sem þau játuðust undir í Kyoto-bókuninni. Skorað á Mori að segja af sér Tokyo. AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Japans, Yoshiro Mori, sætir sífellt meiri gagnrýni. Helsti andstæðingur hans innan flokks Mori, Frjáls- lynda lýðræðisflokknum, Koichi Kato, hefur hótað að greiða atkvæði með vantrauststillögu sem stjórn- arandsstaðan íhugar nú að leggja fyrir þingið innan tíðar. Mori lætur hins vegar gagnrýnis- raddir sem vind um eyru þjóta-og sagði í ræðu á japanska þinginu í gær að hann hefði ekki í hyggju að segja af sér. Hann sagði að þar sem hann fengist nú við ýmis mikilvæg málefni, eins og t.d.aukafjárlög, væri honum skylt að sinna þeirri vinnu. Stuðningur við Mori hefur minnkað jafnt og þétt síðan hann tók við völdum í apríl. Síendurtekin afglöp hasn í starfi hafa valdið hneykslan almennings og áhyggj- um þeirra arma flokksins sem eru uggandi um gang flokksins í næstu kosningum. Mori nýtur hins vegar stuðnings hátt settra meðlima flokksins. Þeir Koichi Kato umkringdur fréttamönnum. óttast að áskorun Katos muni jafn- vel verða til þess að flokkurinn missi völdin en Frjálslyndi lýðræð- isflokkurinn hefur verið við völd í Japan nánast sleitulaust frá síðari heimsstyrjöld. Fjármálaráðherra Japana, Kiichi Miyazawa, varaði í gær við afleið- ingum þess ef meðlimir stjórnar- flokkanna greiddu atkvæði með vantrauststillögunni. Hann sagði að slík atkvæðagreiðsla gæti „varpað skugga á efnahagslífið og það ætti ekki að gerast“. Vantrauststillaga þarf stuðning innan stjórnarflokka til að ná fram að ganga því stjórnarflokkarnir tveir eru með meirihluta í báðum deildum japanska þingsins. 0 Saeco. SILEGAR vandaðar ítalskar Til brúðkaups- og tækifærisgjafa. Sérmerkt bollapar fylgir. 10 gerðir. IH! Einar Farestvelt & Co. hf. Borgartúni 28- Sími 562 2901 og 562 2900 Hvítlauks og chililegin kjúklingabringa á stökku salati með karamellugljáa. • Ofnsteiktur lambahryggur með röstikartöfiu, seljurót og fapvsgrassðsti. • Súkkuiaðifrauð með hindberjasósu og vanillukremi. Glæsileg söngskemmtun og þrírétta kvöldverður Verð kr. 4.900 Km|ján Edijiárn Leikur Ijúfa tóna Mat lingrum fram tyrir matargesti. Café! Restaurant f^iörjvÍTihallciót'SSon , 25. nóvember. Gestgjati: Síðasta sýning fyrir jól. Rósa ln0ól,s Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 568 0878 Miif TiL RAFHBTUMAR Ffrtr - sniMrliis - fýrirHilti ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á iager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur frá 6—1200 kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VOSAB olíufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. s Stærðir á lager: 400-750-800 og 1.000 W. | Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. HAGST/ETT VERÐ! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28, ® 562 2901 ERT Þ Ú KONA Á BESTA ALDRI? Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? Svitakóf - Nætursvita - Einbeitingarskort - Leiða - l'róttleysi - l’urrk í leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vítamfn- og steinefnablandan e.t.v. hjálpao þér Komið og OPIÐ: Mán.-fös kt. 09-18 Laugardag kl. 12-17 Einnig hjá umboðsmönrtum um !and allt (Jtsölulok verða fimmtudagi "‘SíSmBSBini,. nóvember 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.