Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 53 FRÉTTIR Jólakort Landssamtaka hjartasjúklinga JÓLAKORT Landssamtaka hjarta- sjúklinga eru komin út. Byijað er að dreifa jólakortunum í ár en að þessu sinni var breytt um stíl varðandi út- lit kortanna, fallið frá íslenskum landslagsmyndum en í staðinn lögð áhersla á langþróaða evrópska sýn á helgi jólanna, segir í fréttatil- kynningu. Jólakortapakkinn í ár, með fimm kortum, kostar 300 kr. Jólakortin er hægt að nálgast hjá aðildarfélögum LHS um land allt og á skrifstofu LHS í Suðurgötu 10, Reykjavík. Rætt um galdra í Húsinu á Eyrarbakka FYRSTI fyrirlesarinn í ár hjá Reykjavíkurakademíunni verður 01- ína Þorvarðardóttir og mun hún flytja fyrirlestur um tíðaranda brennualdai- í Byggðasafni Árncsinga, Húsinu á Eyrarbakka, kl. 20.30, fimmtudaginn 16. nóvember. Ólína varði nýlega doktorsritgerð við heimspekideild Háskóla Islands sem heith „Brennu- öldin. Galdm- og galdratni í málskjöl- um og munnmæjum". Rannsóknh- Ólínu era á mörkum bókmenntafræði, þjóðfræði og menn- ingarsögu og byggja jafnt á skjalleg- um heimildum sem og munnmælum og alþýðutrú. Hún er doktor í þjóð- fræði og bókmenntum frá Háskóla Is- lands árið 2000. Ólína hefrn- ritað fjölda fræðigi-eina í fagtímarit og einnig í blöð og almenn tímaiit. Hún er einnig stundakennari við Hí. Meðal umfjöllunarefna í gi’einum Ölínu era galdur og galdratrá, munn- mæli og sagnir og heiðinn átránaður. Boðið verður upp á kaffi og með- læti. Aðgangseyrir er 500 kr. og era veitingar innifaldar í verði. Ijppam * Crýia * » » a & & & ..a & a & .a a a * « » « » « » * * Jólafrímerki Islandspósts komin út TVÖ ný jólafrímerki komu út 9. nóvember sem eru tilcinkuð Grýlu og Lcppalúða. Fyrir síðustu jól gaf íslands- póstur út þrettán frímerki með ís- lensku jólasveinunum. Jólafrí- merkin í ár eru framhald af þessari útgáfu. Myndefnið er núna foreldrar jólasveinanna, Grýla og Leppalúði. Hönnuður jólafrí- merkjanna í ár er Ólafur Péturs- son. Einnig hafa verið gefín út tvö ný frímerki með húsagerðalist til forna sem myndefni. Hönnuður þeirra er Tryggvi T. Tryggvason. Nýtt hraðþjon- ustubílaverk- stæði NÝTT hraðþjónustuverkstæði MAXl Bílavaktin hefur verið opnað að Bíldshöfða. Brimborg er eigandi verkstæðisins sem þjónustar allar bflategundir. Fyrirtækið veitir hjól- barða- og smurþjónustu ásamt raf- geymaþjónustu. Auk þess er boðið upp á þurrkublöð, ísvara og peru- skipti. MAXl fullyrðir að hámark 1 klst. fari í að veita þjónustu. „MAXl sérhæfir sig í þjónustu við viðskiptavirii sem þurfa viðgerð á bíl- um með hraði en samt sem áður ör- ugga og góða þjónustu í snyrtilegu og þægilegu umhverfi. Ef viðskipta- vinirnir kjósa að bíða er aðstaða að setjast niður og drekka kaffi í boði verkstæðisins. MAXl er opið frá kl.8 til 18 alla virka daga. Sú þróun hefur átt sér stað undan- farin ár að fjöldi hraðþjónustufyrir- tækja hefm- sprottið upp og hafa þau notið mikillar velgengni. Brimborg hefur ákveðið að bregðast við þessu og hefur því opnað MAXl. Ástæðan er sú að þjónustan kemur til móts við þarfir bfleiganda um að veita hraða þjónustu sem bíleigendur era að leita að í dag,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Flugvallar- hring*urinn genginn HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyiár gönguferð í kvöld frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp Grófina með Tjöminni og um Hljómskálagarðinn, suður í Öskjuhlíð. Þaðan með strönd- inni vestur í Sundskálavík og Suður- götuna og Háskólahverfið til baka að Hafnarhúsinu. Hægt er að stytta gönguferðina og fara með SVR á leiðinni. Allir velkomnir. Jólamerki Kvenfélags Framtíðarinnar KVENFÉLAGIÐ Framtfðin á Akur- eyri hefur gefið út hið árlega jóla- merki sitt. Merkið gerði Sigurveig Sigurðardóttir, myndlistarmaður, og er það prentað í Asprenti/POB. Jólamerkið er tekjuöflun félags- ins, en tekjum sínum veija Framtíð- arkonur til líknarmála, sérstaklega til styrktar öldruðum. Merkið er til sölu hjá Islandspósti á Akureyri, í Frímerkjahúsinu og Frímerkjamiðstöðinni í Reykjavík. Auk þess sjá félagskonur um sölu á Akureyri. Lýst eftir vitnum ÁREKSTUR með bifreiðunum XT-567 sem var ekið suður Háaleit- isbraut og beygt áleiðis austur Fells- múla og KU-194 sem var ekið norður Háaleitisbraut á hægri akrein var 13. nóvember kl. 18.20. Báðir öku- menn kváðust hafa ekið á móti gulu ljósi á götuvita. Vitni að árekstrinum era beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Námskeið um líftækni o g viðskipti ENDURMENNTUNARSTOFNUN HÍ heldur námskeið um hagnýtingu á líftækni dagana 20., 22. og 27. nóv- ember. Á námskeiðinu verður leitast við að tengja saman líftækni og viðskipti og draga fram þá þætti sem hafa áhrif á afkomu líftækniíyrh*tækja. Fjallað verður um sérstöðu líftækni- fyrirtækja með tilliti til fjármögnun- ar, stjómunar, höfundaiTéttar á hugverkum, lagalegs umhverfis og upplýsingatækni. Þá verða hin ýmsu svið líftækninn- j - ar skoðuð með tilliti til afurða og hugmynda og greint frá undirliggj- andi vísindagreinum og þverfagleg- um viðfangsefnum. Umsjón með námskeiðinu hefur Ólafur Sigurðsson erfðafræðingur og sjóðsstjóri hjá Talenta Líftækni. Frekari upplýsingai- um nám- skeiðið fást á vefsíðunum www.end- urmenntun.is. Frönsku kvöldi frestað FRANSKT kvöld sem átti að vera hjá Alliance Francaise laugardaginn 18. nóvember er frestað til laugar- dagsins 25. nóvember. ■ REYKJAVÍKURDEILD RkÚ gengst fyi-ir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 16. nóvember. Kennt verður frá kl. 19-23. Einnigverðurkennt 20. og21. nóvember. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir. Einnig verður hald- ið endurmenntunarnámskeið dagana 28. og 30. nóvember. Að loknum þessum námskeiðum fá nemendur skírteini sem hægt er fá metið í ýms- um skólum og við sum störf. Þeir sem hafa áhuga fyrir því að skrá sig á þessi námskeið geta hringt í síma y' deildarinnar. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. S I IM G TILKYNIVIINGAR H KÓPAVOGSBÆR Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstri tillögu að deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari tíma breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæj- arstjórnar Kópavogs á deiliskipulagstillögu: Kópavogsbraut 58, lóð Þinghólsskóla Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 26. september 2000 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi við Kópavogsbraut 58, lóð Þinghólsskóla. Tillagan var auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- °9 byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdir og ábendingar bárust. Tillagan var samþykkt með þeirri breytingu, að hámarkshæð fyrir- hugaðrar viðbyggingar við Þinghólsskóla verð- ur 7,5 m miðað við kóta núverandi byggingar í stað 9,0 m eins og gert var ráð fyrir í auglýstri tillögu. Einnig var uppráttur, er sýnir núverandi aðstæður á deilisskipulagssvæði, lagfærður hvað varðar uppröðun bílastæða og eldri samþykkt um viðbyggingu færð inn á uppdrátt- inn með brotinni línu. Þá er greinargerð leiðrétt til samræmis við umsögn. Skipulagsstofnun var sent deiliskipulagið til skoðunar og gerði stofnunin ekki athugasemdir við að auglýsing um gildistöku þess yrði birt í B-deild Stjórnar- tíðinda. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreint deiliskipulag og afgreiðslu þess er hægt að nálgastá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi. Skipulagsstjóri Kópavogs. Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefurtekið ákvörðun um matsskyldu eftirfarandi framkvæmdar sam- kvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverf- isáhrifum. Framkvæmd ekki háð mati á umhverfis- áhrifum: Lagning tengibrautar, Baugshlíð í Mosfellsbæ. Ákvörðunin liggurframmi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipuiag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 13. desember 2000. Skipulagsstofnun. Breytt símanúmer Þann 15. nóvember nk. breytist símanúmer Lífeyrissjóðs bankamanna og verður 56 90 900 og faxnúmer 56 90 909. Lífeyrissjóður bankamanna, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiðar og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 898 9475 og 555 1925. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ■ kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 6000111519 IVA/ I.O.O.F. 9 = 18111158'/: = □ GLITNIR 6000111519 III ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ^KRISTNIBOÐSFÉIAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Óli Ólafs- son segir frá tónskáldinu Jó- hanni Sebastían Bach og flytur einnig hugleiðingu. Einleikur á pianó: Guðný Einarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is . I.O.O.F. 7 = 181111581/2 m I.O.O.F. 18 = 181115 [ 9.0* Aðventuferðin ■ Bása er 24.-26. nóv. Aðventustemn- ing sem enginn ætti að missa af. Uppl. og miðar á skrifstofunni, Hallveigarstíg 1, s. 561 4330, netfang: utivist@utivist.is. Heimasíða: utivist.is . mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.