Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 41- UMRÆÐAN Góð reynsla sem vert er að geta ÉG ER EIN af þeim sem ratað hafa nokkuð áfallalaust í gegnum líf- ið. Ég er þrjátíu og fjögurra ára og má segja að líf mitt hafi verið nokkuð slétt og fellt með smá orrustum sem tekist hefui- að sigrast á án utanað- komandi aðstoðar. Þar til að árið 2000 gekk í garð. Ég hóf mína fjórðu með- göngu snemma á þessu ári og gerði ráð fyrir, eins og flestar konur gera, að eignast heilbrigðan einstakling í lok meðgöngu á síðari hluta ársins. Fljótlega kom í ljós að meðgangan vegna þess að góð störf eru sjálfsögð og því ekki fréttnæm? Þetta er ástæðan fyrir því að ég deili þessari reynslu minni með alþjóð því þetta er góð reynsla sem vert er að geta. En þá er ekki upp talinn allur sá stuðningur sem ég naut við á þessari þrautargöngu minni. Ég er utan af landi. Ég var því stödd fjarri ástvin- um þessa þrjá mánuði og hafði ekki samastað í Reykjavík þegar ég út- skrifaðist af sjúkrahúsinu en bamið mitt dvaldi þar áfram. Þá kom til Heilbrigðiskerfið Þessi reynsla kenndi mér, segir Soffía Gísla- dóttir, að meta öll þau gæði sem við búum við hér á landi. kasta annars stuðningskerfis sem í mínu tilfelli var Rauði krossinn á Is- landi. Á vegum Rauða krossins var mér úthlutað íbúð nálægt Landspít- alanum og að auki fékk ég hádegis- verð á Rauðakrosshótelinu daglega. Öll var þessi þjónusta mér að kostn- aðarlausu. Kannski hljómar þetta sem sjálfsögð þjónusta en hún er það ekki, heldur er hún dýrmæt hverjum þeim sem á þarf að halda. Hvað kenndi svo þessi reynsla mér? Hún kenndi mér að meta öll þau gæði sem við búum við hér á landi. Hún kenndi mér að meta það örygg- isnet sem við búum við í heilbrigðis- þjónustunni allt í kringum landið, ör- yggisnet sem ekki má bresta. Ég vil í lokin þakka starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, starfsfólki meðgöngudeildar, fæð- ingadeildar og vökudeildar Land- spítalans og starfsfólki Rauða kross- ins sem studdi mig allt á þessum stórgrýtta vegi uns hann varð sléttur áný._________________________________ Höfundur er Ijögurra barna móðir, ffílngsnuíhistjóri Þingeyingu og varaþingmaður fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Norðurlandi eystra. Hönnun Gullsmiðir ^mb l.is ALLTA/= eiTTHV'AO IVÝT7 Soffía Gísladóttir yrði mér ekki dans á rósum enda varð hún að baráttu fyrir hinu dýrmæta lífi sem ég bar undir belti. Áfallið reið yfir þar sem ég var stödd í Keldu- hverfi í Norður-Þingeyjarsýslu (norður á hjara veraldar eins og ein- hveijir myndu kalla það). Það var seint um kvöld að kalla þurfti til sjúkrabíl og lækni frá Heilbrigðis- stofnun Þingeyinga. Þar var brugðist skjótt við og ég var flutt yfir ófæruri Tjömesvegarins sem nú er í upp- byggingu og sem leið lá á Fjórðung- ssjúkrahúsið á Akureyri. Þar dvaldii ég níman sólarhring þar til ég var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Næstu þijá mánuðina dvaldi ég síðan á Landspítalanum. Þar fékk ég tæki færi til þess að kynnast meðgöngu- deild, fæðingadeild og vökudeild og öllu því frábæra starfsfólki sem þar starfar. En hvers vegna er ég að segja al- þjóð frá þessari erfiðu reynslu minni sem þó endaði mjög vel? I starfi mínu sem félagsmálastjóri Þingeyinga, sem varaþingmaður og sem almenn- ur borgari tel ég mig hafa haft góða vitneskju á því hversu gott heilbrigð- iskerfi okkar íslendinga er en þekk- ing er ekki það sama og reynsla og þessi reynsla hefur reynst mér dýr- mætari en mörg önnur. Á þessum þremur mánuðum kynntist ég því hversu gott fagfólk við eigum innan heilbrigðisstéttanna og hversu góð störf það vinnur, oft við misjafnar að- stæður. Þama kynntist ég mann- gæsku þeirra og svei mér þá ef ég spurði mig ekki oft að því hvort „englaryki“ væri dreift yfir þá við út- skrift þeirra sem fagfólks. En hver talar um það? Hver segir frá góðri reynslu sinni úr heilbrigðiskerfinu? Það eru ófáar greinarnar sem við les- um um gagnrýni á heilbrigðiskerfið og ófáar fréttirnar sem við fáum af óförum innan þess. En hvar eru þeir fjölmörgu íslendingar sem hafa góða reynslu af starfi heilbrigðisstarfs- manna hér á landi, hvar eru þeir Is- lendingar sem upplifað hafa „krafta- verk“ af hálfu þessara starfsmanna? f>ví láta þeir ekki í sér heyra? Er það GRACE ROSNER Kvensíöbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suðurlandsbraut 50, simi 553 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Við kynnum nýjar verslanir - og bjóðum Akureyri velkomna í hópinn. í tilefni þess bjóðum ^ við þessar vörur á ^ó'* í ÖLLUM VERSLUNUM BILANAUSTS Úrval af málningarvörum fyrir bílinn og heimiliö Hjólatjakkur 2 tonna { Rúðuvökvi Vnr. 30010201 5 lítrar á aöeins kr. 190 Manista handþvottakrem Vnr. 115 GI223RH 3 lítrar á aöeins kr. 990 Handkastari 6 volt Vnr. 060 55947 125mm kr. 3.390 Vnr. 060 55949 150mm kr. 3.860 Aukaljos Kr. 3.998 Vnr. 063 090903 Einnig seldir stakir Að þessu tilefni bjóðum við íbúum Norðurlands qos oq snakk: RITOS' naust 535 9 REYKJAVIK Borgartuni 26 • REYKJAVIK Bildshöfði 14 REYKJAVÍK Skeifunni 2 • HAFNARFJÖRÐUR Bæjarhrauni 6 AKUREYRl Oalbraut 1A • KEFLAVÍK Grófin 8 EGILSSTAÐIR Lyngás 13 • HÖFN HORNAFIRÐI Álaugarvegur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.