Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Öfk ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 ' W'A- • GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSID — GJÖFIN SEM LIFNAR VIÐ! Stóra sviðið kl. 20.00: DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 17/11 og lau. 2/12. Fáar sýningar eftir. KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Lau. 18/11 nokkursæti laus, sun. 26/11. Fáar sýningar eftir. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 örfá sæti laus, fös. 1/12 örfá sæti laus. Smíðaverkstæðíð kl. 20.00: ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera Frumsýning lau. 18/11 uppselt, fös. 24/11 nokkur sæti laus, lau. 25/11 nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00: J ^ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne I kvöld mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt. Flyst á Stóra sviðið vegna gífurlegrar aðsóknar. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is 1> Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20. Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi l?ff. Ií'jsTaOnm 552 3000 SJEIKSPIR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 18/11 kl. 20 UPPSELT lau 25/11 kl. 20 UPPSELT sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti laus ÁSAMATÍMAAÐÁRI fös 24/11 kl. 20 Aukasýning BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu sun 19/11 kl. 15.30 530 303O | TRÚÐLEiKUR I sun 19/11 kl. 16 og 20 nokkur sæti fim 23/11 kl. 20 nokkur sæti laus SÝND VEIÐI fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 18/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 25/11 kl. 20 örfá sæti laus lau 25/11 kl. 22 nokkur sæti laus sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti laus fös 1/12 kl. 20 MEDEA Frumsýning fös 17/11 kl. 20 UPPSELT mán 20/11 kl. 20 örfá sæti laus þri 21/11 kl. 20 nokkur sæti laus Miöasalan er opin f Iðnó og í Loftkastalanum frá 12- 18 eða fram að sýningu virka daga, og frá kl. 14 um helgar. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús (IðnóAoftkastala). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Nemendaleikhúsíð: . Leikstjóri: Rúnar Guðbranús^on Miðasala í síma 552 3971 í kvöld miðvikudag 15. nóv. fimmtudag 16. nóv. uppselt föstudag 17. nóv. örfá sæti laus laugardag 18. nóv Sýningar hefjast kl. 20. J Miðaverð kr. 500 Sýnt í SmiÖjunni, Stilvhólsgötu 13- Gcngið inn frá Klapparstíg. 3FVIÐR] löfúndur: William Shakespeare Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 AuKasýning Igu. 1g.11, Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alia daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Bíótónleikar Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 19.30 Laugardaginn 18. nóv. kl. 15.00 Charlie Chaplin: Innflytjandinn Buster Keaton: Löggurnar Harold Uoyd: Að duga eða drepast i f Hljómsveitarstjóri: Rick Benjamin I OZ, Islandsbanki-FBA, SPRON, menntamálaráöuneytiö, xyx Sendiráð Bandaríkjanna Kvikmyndasjóður - Kvikmyndasafn íslands Háskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 Miöasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is © SINFÓNÍAN BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar Stóra svið HANSA ■ TÓNLEIKAR IKVÖLD: Mið 15. nóv kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Stórleikkonan Jóhanna Vigdís Amardóttir syngur uppáhaldslögin sfn. Hljóðfæralelkarar: Óskar Elnarsson, Sigurður Flosason, Birgjir Bragason og Halldór Hauksson. Gestasöngvari: Selma Bjömsdóttir. Dansarar ur íslenska Dansflokknum: Hlín Hjálmars- dóttir, Katrín Johnson og Hildur Óttarsdóttir. Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fim 16. nóv kl. 20 2. sýning Fös 24. nóv kl. 20 3. sýning Stóra svið LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Fös 17. nóv kl. 20 Rm 23. nóv kl. 20 AUKASYNING ALLRA SfÐUSTU SÝNINGAR Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 17. nóv kl. 20 UPPSELT Lau 18. nóvkl. 19UPPSELT Fös 24. nóv kl. 20 Lau 25. nóvkl. 19 Stóra svið KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Lau 18. nóv kl. 19 AUKASÝNING Lau 25. nóv kl. 19 AUKASÝNING ALLRA SfÐUSTU SÝNINGAR! Stóra svið ISLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnar Sun 19. nðv kl. 19 Sun 26. nóv kl. 19 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR AUÐUNN OG ÍSBJÖRNINN e. Nönnu Ólafsdóttur -Dansverk fyrir börn- Sun 25. nóv kl. 14 Lau 2. des kl. 14 Sun 3.des kl. 14 Lau 9. des kl. 14 Sun 10. des kl. 14 ______ ISI.I NSKV OIMslt.W Sími 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Ópera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fim 16. nóv kl. 20 síðasta sýning Sérstök hátíðarsýning á degi íslenskrar tungu fim 16. nóv kl. 20 lokasýning Miðasala Óperunnar er opin kl. 15-19 mán-lau og fram að sýningu sýningar- daga. Símapantanir frá kl. 10 í síma 511 4200. HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ © ftiB 'mvplr * ÓlafHauk Símonarson sýn. fim. 16. ncv. örfá sæti laus sýn. fös. 17. nós/. uppselt sýn. lau. 18. nóv. uppselt fös 24. nóv. uppéelt lau 25. nóv. uppselt fös 1. des. örfá sæti laus lau 2. des. örfá sæti laus fös 8. des. örfá sæti laus Jólaandakt frumsvnd lau. 2. des. kl. 14.00 Sýnlngar heQast kl. 20 Vitfeysingarnir eru hlutl af dagskrá Á mörkunum, Leikltstarhátfðar Sjáifstæðu ieikhúsanna. Miðasala i síma 555 2222 og á www.visir.is mi 3^ DDAUMASHIÐJAN FOLKIFRETTUM GÓDAR HÆ6ÍIR efttr Auðt Haralds 7. sýn. fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus 8. sýn. fös 17/11 kl. 20 UPPSELT 9. sýn. lau 25/11 kl. 20 10. sýn. sun 26/11 kl. 20 „Ogéger ekki fráþvíað einhverjir íáhorf- endahópnum hafi fengið fáein krampaköst afhlátri". G.B. Dagur Sýnt í Tjarnarbíói, Sýningin er á leiklistarhátíðinni Á mörkunum Miðapantanir í Iðnö í síma: 5 30 30 30 barna- og fjö/skylduleikrít sýnt í Loftkastalanum sun. 19/11 kl. 15.30 sun. 26/11 kl. 15.30 Forsaia aðgöngumlða f slma 552 3000 / 530 3030 eða á netinu. midasala@teik.Is Vesturgötu 3 ■■ilftW/flilifeKWiá Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur í kvöld þri. 14.11 kl. 21 14. sýn. fös. 17.11 kl. 21 15. sýn.fös. 24.11 kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, gúður leikur og vönduð umgjörð." SAB.Mbl. „...undirtónninn sárog tregafullur...útkoman bráð- skemmtileg...vekur til umhugsunar." (.HF.DV). ámöwkunum Söngkvartettinn Rúdolf fimmtudaginn 16.11 kl. 20.30 Kvenna hvað...? íslenskar konur í Ijóðum og söngvum í 100 ár Aukasýning lau. 18.11 kl. 20.30 „Fjölbreytilegar myndir...drepfyndnar...óhætt er aö mæla með...fyrir allar konur — og karia". SAB.Mbl. Stormur og Ormur 21. sýn. sun. 19.11 kl. 15. Síðasta sýning „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét ferá kostum. "GUN, Dagur. „Úskammfeiini orm- urinn...húmorinn hitti beint í mark..." SH/Mbl. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máitíð með lystilegri listadagskrá 6. sýn. sun. 19.11 kl. 19.30 síðasta sinn „...ijómandi skemmtiieg, listræn og lyst- aukandi...sælustund fyrir sælkera." (SAB.Mbl.) Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Jjúffengur málsverðurJyrir alla ■MFlJfáTiLI:! V-V Itl I [1, r.V.-Lt I: IH33EEI BEBECAR Barnavagnar Hvorki fugl né fískur TÖJVLIST G e i s I a d i s k a r FUGL EFTIR FUGL Geisladiskur með lögum Þormars Ingimarssonar við ljóð Tómasar Guðmundssonar, Steins Steinars og Kristjáns Eldjárns. Helgi Björnsson, Haraldur Reynisson, Ari Jónsson, Alftagerðisbræður, Páll Rósinkranz, Guðrún Árný Karls- dóttir og Krislján Gislason syngja lögin við undirleik fjölda hljóðfæra- Ieikara. Vilhjálmur Guðjónsson, Gunnar Þórðarson, Ólafur Gaukur og Stefán S. Stefánsson útsettu og stýrðu upptökum en Gunnar Smári Helgason sá um hljóð- legan lokafrágang. ÞORMAR Ingimarsson er laga- höfundur sem varð, ef mig mis- minnir ekki, þjóðinni kunnur fyrir lagið „Ljós og skugg- ar“ sem Ari Jónsson söng árið 1992. Lagið hefur töluvert leikið um öldur ljósvakans síðan en platan sem hér um ræðir, Fugl eftir fugl, mun vera önnur plata Þormars en fyrir fimm árum síðan kom út platan Sundirt blá sem inni- hélt lög við ljóð Tóm- asar Guðmundssonar. 14 lög prýða plöt- una og er áðurnefnt lag, „Ljós og skugg- ar“, eitt þeirra. Smíð- arnar eru einfaldar og rista ekki djúpt enda eru ljóðin ekki þess eðlis að þau bjóði upp á að við þau séu samin stórfengleg tónverk, þó um gæði þeirra sé ekki að efast. Þormar er frumstæður en sumpart lunkinn höfundur og best þykir mér hon- um takast upp í tónsmíðum við tvö ljóða Steins Steinars, annars vegar „Skáldsögu", sem Halli Reynis syngur, og hins vegar í „Ferða- sögu“, sem Guðrún Arný Karls- dóttir syngur. Undirritaðan rekur ekki minni til þess að hafa heyrt í Guðrúnu áður og er hún efni hið mesta með fallega rödd. Yfir lag- inu er írskur blær og hluti laglín- unnar heyrist mér vera tilvitnun í lag við ljóð Skálda-Rósu, „Augun mín og augun þín“. írskra áhrifa gætir einnig í laginu „Júnímorg- unn“ sem mér þykir þó síðri smíð. Gunnar Þórðarson útsetur hin írsk-ættuðu lög og þrátt fyrir um margt vönduð vinnubrögð þykir mér hvimleitt hversu Gunnar er gjarn á að notast við forritaðan undirleik. Áslátturinn í „Skáldsögu" er leiðinlega vélrænn og slík vinnu- brögð hafa því miður verið allt of algeng hjá Gunnari á undanförn- um misserum. Plata Ríó tríós, Landið fýkur burt, er sennilega versta dæmið um slíkt. Hvort ástæðan er vantrú Gunnars á lif- andi hljóðfæraleik veit ég ekki, en aðrir útsetjarar plöt- unnar eru blessunar- lega meira fyrir að leggja lifandi grunna þó á því séu leiðinleg- ar undantekningar hjá Vilhjálmi Guð- jónssyni. Útsetningar á plöt- unni eru annars vand- aðar þótt lítið sé um tilþrif, enda bjóða lög- in kannski ekki mikið upp á slíkt. Þeir Sig- urður Sigurðsson munnhörpuleikari, Dan Cassidy, fiðlu- Þormar leikari og Martial Ingimarsson Nardeau flautuleikari eiga þó ánægjulega spretti sem óneitan- lega lífga upp á heildarmyndina. Söngvarar plötunnar standa sig með prýði þótt enginn standi sér- staklega upp úr. Álftagerðisbræð- ur syngja þrjú lög og eru skemmtilegir í hinu gamaldags og krúttlega „Skjónukvæði". Helgi Björnsson syngur lögin „Seytján ára“ og „Anadyomene“ af áreynsluleysi og öryggi, en hið fyrrnefnda lag þykir mér fremur hallærislegt og er hvorki kántrí eða rythmablús, þó það eigi senni- lega að vera annað eða hvort tveggja. Halli Reynis syngur tvö lög og gerir það mjög vel. Þeir Ari Jónsson, Páll Rósinkranz og Krist- ján Gíslason skila sínu vel í lítt eft- irminnilegum lögum og Þormar syngur svo sjálfur „Víxilkvæði" al- þýðlegri röddu. Þegar á heildina er litið er plat- an Fugl eftir fugl hvorki fugl né fiskur þótt ekki sé hún alslæm. í flestum tilfellum bera Ijóðin lögin ofurliði og laglínurnar eru sjaldn- ast nógu grípandi. Eðlilega hlýtur maður að gera kröfur um sterkar laglínur þegar um tónlist er að ræða sem ekki er byggð á fram- úrskarandi hljóðfæraleik, flóknum hljómaferlum og/eða frumlegum útsetningum. Ég er þó ekki í vafa um að margir gætu haft gaman af plötu Þormars og margt hefur undirritaður svo sem heyrt verra um dagana. Orri Harðarson Amerísku heilsudýnurnar Skipholti 35 ‘SW: 588-1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.