Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2000 37
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.364,58 0,23
FTSEIOO 6.412,90 2,20
DAXí Frankfurt 6.966,65 3,33
CAC 40 i París 6.225,98 3,12
OMXÍStokkhólmi 1.134,39 2,85
FTSEN0REX30samnorræn 1.363,65 3,09
Bandaríkin
Dow Jones 10.681,06 1,56
Nasdaq 3.138,27 5,78
S&P500 1.382,95 2,35
Asía
Nikkei 225 íTókýó 14.660,04 -0,03
HangSengí Flong Kong 15.177,52 2,44
Viðsklpti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 19,875 3,92
deCODE á Easdaq 22,10 12,80
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
14.11.00 Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Heildar-
verð verð verð (kiið) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Hlýri 134 134 134 12 1.608
Háfur 11 11 11 153 1.683
Karfi 75 44 72 3.920 281.477
Keila 87 46 65 567 36.982
Langa 133 66 118 785 92.449
Langlúra 91 91 91 80 7.280
Lúða 785 300 495 326 161.220
Lýsa 76 74 76 758 57.556
Steinb/hlýri 128 128 128 165 21.120
Sandkoli 50 50 50 20 1.000
Skarkoli 199 100 189 7.161 1.356.549
Skata 190 190 190 36 6.840
Skrápflúra 30 30 30 30 900
Skötuselur 370 100 270 381 102.765
Steinbítur 144 30 136 7.915 1.076.328
Stórkjafta 30 30 30 123 3.690
Tindaskata 20 12 13 577 7.244
Ufsi 77 30 71 5.488 392.304
Undirmálsýsa 119 70 99 2.812 279.402
Undirmálsþorskur 127 97 114 1.699 194.012
Svartfugl 65 60 64 495 31.749
Ýsa 219 100 175 10.567 1.845.367
Þorskur 266 113 176 47.513 8.363.903
Þykkvalúra 300 125 280 388 108.619
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 50 50 50 57 2.850
Samtals 50 57 2.850
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 54 54 54 3 162
Lúða 785 315 675 34 22.940
Skarkoli 199 190 191 459 87.687
Steinbítur 120 120 120 58 6.960
Tindaskata 20 20 20 40 800
Ufsi 30 30 30 4 120
Undirmálsýsa 90 70 88 452 39.848
Ýsa 205 120 162 579 93.821
Þorskur 232 113 153 5.255 805.434
Samtals 154 6.884 1.057.773
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Karfi 54 54 54 4 216
Keila 46 46 46 15 690
Lúða 500 500 500 88 44.000
Steinbítur 117 117 117 23 2.691
Undirmálsþorskur 97 97 97 218 21.146
Ýsa 100 100 100 23 2.300
Þorskur 169 128 133 3.350 445.416
Samtals 139 3.721 516.459
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 44 44 44 16 704
Keila 50 50 50 103 5.150
Steinb/hlýri 128 128 128 165 21.120
Steinbítur 125 125 125 37 4.625
Ufsi 38 38 38 4 152
Undirmálsþorskur 127 127 127 490 62.230
Undirmálsýsa 115 115 115 157 18.055
Ýsa 204 140 149 993 148.146
Samtals 132 1.965 260.182
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 134 134 134 12 1.608
Langa 95 95 95 20 1.900
Lúða 465 400 405 37 14.995
Skarkoli 199 191 191 6.484 1.239.157
Skrápflúra 30 30 30 30 900
Steinbítur 124 100 101 260 26.169
Undirmálsýsa 90 90 90 536 48.240
Ýsa 219 136 179 1.924 344.358
Þorskur 266 114 181 32.290 5.828.668
Samtals 180 41.593 7.505.995
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 400 400 400 5 2.000
Steinbítur 124 124 124 58 7.192
Undirmálsþorskur 108 108 108 492 53.136
Undirmálsýsa 87 87 87 414 36.018
Þorskur 250 250 250 540 135.000
Samtals 155 1.509 233.346
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 75 75 75 621 46.575
Keila 84 84 84 12 1.008
Langa 124 66 120 137 16.408
Lýsa 74 74' 74 26 1.924
Skata 190 190 190 36 6.840
Skötuselur 315 315 315 115 36.225
Steinbítur 100 100 100 6 600
Ufsi 77 77 77 3.330 256.410
Undirmálsýsa 94 94 94 45 4.230
Ýsa 202 150 177 1.063 187.673
Þorskur 264 185 234 792 185.471
Þykkvalúra 125 125 125 6 750
Samtals 120 6.189 744.114
Prófessor í vatnalíffræði um áhrif nýrrar flugbrautar
Tryggja verður vatns-
rennsli um leirurnar
EIGI að leggja nýja norður-suð-
urflugbraut á Reykjavíkurflug-
velli, sem nær yfir Fossvoginn
með suðurenda vestan við Kárs-
nes, þarf að tryggja óhindrað
vatnsrennsli ef ekki á að skemma
leirurnar í Fossvogi sem eru
mikilvægar vaðfuglum. Þetta er
mat Gísla M. Gíslasonar, prófess-
prs í vatnalíffræði við Háskóla
íslands, á þeirri hugmynd sem
fram hefur komið hjá sérfræði-
hópi sem undirbýr skoðanakönn-
un á framtíðarnýtingu Vatnsmýr-
ar og staðsetningu flugvallarins.
„Fossvogur er einn af fáum
vogum á höfuðborgarsvæðinu
sem er eftir eins og leira fyrir
vaðfugla og því verður að varð-
veita hann. Elliðavogur er farinn,
Gufunesvogur líka og það hefur
verið þrengt mjög að rennsli um
Grafarvog," bendir Gísli á og
segir að Arnarnesvogur, Kópa-
vogur og Fossvogur standi eftir
og séu þeir allir mikilvægt svæði
fyrir vaðfugla sem fara þar um.
„Ef lögð verður braut sem girðir
fyrir fjörðinn, ein stíflan enn sem
er eins og svokölluð Gilsfjarðar-
brú og er í huga mínum bara
stífla, þá verður að tryggja
vatnsskipti undir brautina þann-
ig að leirurnar haldist. Það er
tæknilega hægt og þetta verða
menn að hafa í huga ef halda á
leirunum."
Gísli benti jafnframt á að um-
ferð fugla um þetta svæði væri
vel þekkt, til væru ritgerðir Arn-
þórs Garðarssonar og Guðmund-
ar A. Guðmundssonar um svæðið
og hefðu ferðir rauðbrystings
sérstaklega verið athugaðar en
þeir kæmu hér við á leið sinni til
og frá Grænlandi og Kanada.
Huga þarf vel að nýtingu
lands sem losnar
Gísli sagði einnig mikilvægt að
gæta þess hvernig landið sem
hugsanlega losnaði á norðan-
verðu Vatnsmýrarsvæðinu yrði
notað. Benti hann á að um 40
sekúndulítrar af vatni rynnu frá
Öskjuhlíðinni um Vatnsmýrina í
Tjörnina sem væri ríkt af áburð-
arefnum og lífrænum efnum sem
héldu uppi fuglalífi Tjarnarinnar,
það væri ekki síst ungunum
nauðsynlegt. Einnig væri frið-
land flugvallarins mikilvægt
varpland fuglanna. Sagði Gísli að
mikilvægt væri að skilja eftir
ósnert belti meðfram væntan-
legri nýrri Hringbraut sunnan
Umferðarmiðstöðvarinnar. Unnt
yrði hins vegar að byggja næst
núverandi legu Hringbrautar.
Þá sagði prófessorinn að skilja
yrði líka eftir belti sem markað-
ist af línum frá Shell-stöðinni við
Öskjuhlíð og Keiluhöllinni í átt
að Háskólanum þar sem megin-
vatnsstraumurinn rynni þessa
leið. Ekki væri ráðlegt að byggja
á þessu belti frá Öskjuhlíðinni og
að núverandi brautarmótum.
Hægt verði að reikna
út skattinn á Netinu
GERT er ráð fyrir að á eyðublaði
skattframtals fyrir þetta ár, sem
skila þarf eftir áramót, verði
skráðar upplýsingar um launa-
greiðslur, fasteignir og fleira, auk
upplýsinga um tryggingabætur og
lífeyri sem byrjað var að forskrá á
síðasta framtalseyðublaði. Þá er í
athugun að gefa þeim sem telja
fram á Netinu kost á að reikna út
skatta sína um leið og þeir t'elja
fram.
Einstaklingum var í fyrsta sinn
boðið að telja fram á vefnum>v
vegna ársins 1998 auk þess sem
tekið var á móti framtölum með
rafpósti frá endurskoðendum.
Þrátt fyrir ýmsa annmarka á fyrir-
komulaginu bárust vegna þess árs
um 22 þúsund rafræn framtöl.
Vefframtal vegna ársins 1999 var
þróað frekar og fleirum gefinn
kostur á að telja þannig fram.
Skilaði það sér í því að rafræn
framtöl voru 73 þúsund af rúmlega
190 þúsund framtölum sem bárust
skattyfirvöldum. Hlutfall rafrænna
framtala var því hátt í 40% á síð-
asta ári.
Á fréttavef Samtaka atvinnulífs-
ins er sagt frá þróun framtala á j
vefnum og vitnað í fréttabréf ráð^i ,
gjafarnefndar fjármálaráðuneytis-
ins. Fram kemur að gert er ráð
fyrir að farið verði að forskrá á
eyðublaðið upplýsingar um launa-
greiðslur, fasteignir og fleira, til
viðbótar upplýsingum um trygg-
ingabætur og lífeyri sem skráðar
voru á framtal síðasta árs. Þurfa
framteljendur því aðeins að yfir-
fara þessar upplýsingar og tryggja
að þær séu réttar. Einnig er ætlun
ríkisskattstjóra að auðvelda enn
frekar framtalsskil á vefnum og
auka þjónustu við þá sem nýta sér
þá tækni. Framtalsleiðbeiningar ,
verða bættar og í athugun er að
gefa fólki kost á að reikna út
skatta sína til bráðabirgða um leið .
og það telur fram.
Virðisaukaskattskýrslum
skilað með tölvupósti
Lögaðilum er nú skylt að skila
stöðluðu rekstrarframtali og síðast ’
voru rafræn framtöl þeirra nærri
85% af öllum framtölum sem tekin
voru til álagningar.
Gert er ráð fyrir að á næsta ári
verði hægt að skila virðisauka-
skattskýrslum með tölvupósti og
að greiða hann á rafrænan hátt. I
kjölfarið verður fyrirtækjum gert
kleift að skila staðgreiðslu af laurW-
um og tryggingagjaldi á rafrænan
hátt. Þá stefnir ríkisskattstjóri að
því að auka rafræna þjónustu með
ýmsum hætti, meðal annars með
því að unnt verði að nálgast öll
eyðublöð á vefnum og að þar verði
unnt að skila rafrænt umsóknum
og upplýsingum, sem skattaðilar
þurfa að koma til skattyfirvalda. '-ri
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Háfur 11 11 11 144 1.584
Karfi 70 70 70 2.376 166.320
Keila 65 50 64 253 16.235
Langa 118 80 97 259 25.063
Langlúra 91 91 91 80 7.280
Lúða 560 300 400 97 38.800
Sandkoli 50 50 50 20 1.000
Skarkoli 138 100 136 218 29.705
Skötuselur 370 100 235 218 51.180
Steinbítur 120 86 116 206 23.972
Stórkjafta 30 30 30 123 3.690
Svartfugl 65 60 64 495 31.749
Tindaskata 12 12 12 537 6.444
Ufsi 67 39 63 2.150 135.622
Undirmálsþorskur 125 100 115 499 57.500
Undirmálsýsa 119 92 113 861 96.923
Ýsa 200 124 172 2.414 416.198
Þorskur 260 168 180 3.995 718.421
Þykkvalúra 300 275 282 382 107.869
Samtals 126 15.327 1.935.555
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 75 75 75 900 67.500
Lúða 560 560 560 5 2.800
Steinbítur 144 80 138 7.241 1.002.299
Ýsa 100 100 100 9 900
Þorskur 260 195 218 573 124.885
Samtals 137 8.728 1.198.385
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Háfur 11 11 11 4 44
Lúða 760 760 760 18 13.680
Þorskur 168 168 168 714 119.952
Samtals 182 736 133.676
HÖFN
Háfur 11 11 11 5 55
Keila 87 87 87 127 11.049
Langa 133 133 133 369 49.077
Lúða 535 380 524 42 22.005
Lýsa 76 76 76 732 55.632
Skötuselur 320 320 320 48 15.360
Steinbftur 95 95 95 16 1.520
Ýsa 218 130 189 2.242 423.850
Þorskur 164 164 164 4 656
Samtals 162 3.585 579.204
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbftur 30 30 30 10 300
Undirmálsýsa 104 104 104 347 36.088
Ýsa 200 168 173 1.320 228.122
Samtals 158 1.677 264.510
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
14.11.2000
Kvótategund Viðtklpta- Vlfeklpta- Hmtakaup- Lagsta *ólu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð eölu- Sið.meðal
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð (kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr)
Þorskur 36.000 101,75 102,50 102,99113.446 45.000 97,74 105,85 100,16
Ýsa 35.300 86,07 86,49 0 50.000 86,49 86,95
Ufsi 200 32,94 31,99 0 73.179 32,54 30,88
Karfi 200 41,00 40,00 0 104.800 40,05 40,09
Steinbítur 32,90 0 38.015 34,09 33,00
Grálúða 98,00 105,00 30.707 200.000 96,05 105,00 98,00
Skarkoli 105,90 0 9.001 105,90 105,98
Þykkvalúra 74,99 0 5.598 74,99 65,00
Langlúra 38,00 0 15 38,00 39,00
Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00
Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07
Úthafsrækja 25,00 35,00 4.000 190.162 25,00 50,88 30,74
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir